Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 3
JtLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Beztu efffpzku cigaretturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta kp. 1,25 pakkinn, eru: Soussa Glgarettur esa Esa £23 £53 1 frá Nieolas Soassa fréres, Cairá. ^ Einkasalar á íslandi: Té^ptesweyzlum^t^amfe ^fa. f. Það er engin tilyiijnn bifreiðastöð Steindórs, ef yður vantar bifreið, heldur hafið pér heyrt pess getið, að stöðin hafi eingöngu góðar bifreiðar. Það er pví sérstök tilviljun ef pér ekki ávalt akið með bifreiðum Síeíndórs. Rafmapslagnir í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. Félag Vestar-islenðinpa heldur skemtifund í húsi K. R. (Bárunni) á morgun, föstudag 1. nóv., kl. 8 sd. Allir, sem vestan hafs hafa ver- ið, eru velkomnir og mega hafa gesti með sér. STJÓRN FÉLAGSINS. ans, en tapar svo handfestunni. Morgan sá, sem getur um í skeytinu, er einn ríkasti maður Bandaríkjanna og á hann marga banka og iðnaðarfyrirtæki. — Gengishrunið hefir breiðst út til banka og iðnaðarfyrirtæki. Erlend sfmskeyti. FB., 30. okt. Þannig fer fyrir einvaldsherrum. Frá Berlín er símað: Stjórnin í Láthauen hefir ákveðið að láta handtaka Woldemaras og ákæra hann fyrir byltingartilraun gegn núverandi stjórn og fyrir fjár- drátt, par eð Woldemaras hafði Regnfrakkarnir góðu eru nýkomnir fyrir konur og karla. Enn- fremur nýtfzku kven- regnkápurnar úr leður- líkingu. Gúmmíkápur á börn. Regnfrakkar ljósir á karla. Lindbergssnið. Læost verð i borginnl. Allar íslenzkn songploturnar fást hjá okkur. . |»j . |li' ! ffl 1 íf Hljóðfærahúsið og V. Long, Hafnarfirði. Ath. Biðjið um skiá. Þessa viku er selts Allskonar fatnaðnr á K.arlmenn nnglinga og drengi. Alt á að seljast á Laugavégi 5. .. * , t , .. 0 Beztn og ððlmstn Regnfrakkarnir ; > f borgmni bjá Marteini Einarssyni & Co. Rottn-átrýmisig. Kvörtunum um rottugang í húsúm er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vegamótasííg kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. daglega frá 1.—10. nóvember. Sfmi 753. Mellbrigðisfnlltrúinn. \ á meðan hann var ríkisforseti tekið tvær milljónir úr ríkissjóði án pess að gera reikningsskil. Þannig fara einvaldsherrar. Fjöldinn polir ekki til lengdar of- beldi einstaklinga við líf heillar pjóðar. Woldemaras ætlaði sérað stjórna Lithauen-pjóðinni að dæmi Mussolinis, en svona fór. Fjöldhyggjan ryður sér til rúms og einstaklingshyggjan verður að vikja. Franskir jafnaðarmenn neita að taka pátt í stjórnarmyndun Daladiers. Frá París er símað: Landsráð jafnaðarmanna hefir sampykt ,með 1590 atkvæðum gegn 1450 að taka ekki pátt í stjórnarmynd- un Daladiers. — Daladier hefir pess vegna neyðst til pess að hætta við tilraunir sínar tií pess að mynda stjórn. Sú skoðun ryður sér mjög til rúms meðal jafnaðar- manna, að ekki sé rétt að ganga til stjórnarmyndunar með borg- aralegum flokki, því að ómögu- legt sé undir slíkum kringum- stæðum að efla kjör vinnulýðs- ins að nokkru verulegu eða á annan hátt að koma stefnumál- um í framkvæmd. Þessi skoðun hefir orðið ofan á í jafnaðar- mannaflokknum franska, pó at- kvæðamunur sé lítill. Frá sjómönnunum. t FB., 30. okt. Komnir upp að landinu. Vel- líðan allra. Skipshöfnin á „Sno)ra goda“. N# síjórnarmyndnnartilrann i Frakklandi. FB., 31. okt. Frá París er símað: Forseti Frakklands hefir falið Clementer, formanni fjárlaganefndar efrj deildar pingsins, að mynda stjórn. Clementer ætlar að gera tilraun til þess að mynda sam- steypustjórn með pátttöku allra lýðræðissinnaðra flokka. Briand hefir lofað að styðja hann, en samt er talið vafasamt, að Cle- Útsala á bóknm byrjar á morgun i Bókabúðinni á Lauga- vegi 55 (hjá verzl. Von). Þar veiða seld- ar bækur fyrir óvana- iega lágt verð. menter heppnist stjórnarmyndun- in, vegna pess að enn er í ó-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.