Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1929, Blaðsíða 4
4 Afti»¥ÐUBISABtÍi !■ 11 SBII Slli i a s i Vetrarkápur, | Telpukjólar írá 5 kr. stk. | Kápukantar allskonar |j o. m. il. = Matthildnr Bíörnsdóttir, I í wm i Ml i Laugavegi 23. IIIKSBB9IIHBB1III m Stdnn. Kaupum heeðsta verði: Saliaðar Hrosshúðir, Sali> aðar JKýr- og Nants-húðir. Sðltnð og hert Kálfskinm. Sðltuð og hert Folsldssklnn. Eooert Kristjánsson S Co., Hafnarstræti 18. Simai 1317 og 1400 Útboð. 4 Tilboð óskast um steinhúsbyggingu við Garðastræti. Lýsing og uppdrættir fást, meðan endast, gegn 20 kr. skilatryggingu. fijótlð pess að íerðast með bil trá Elnangis níir, rúmgóðir og gægileglr biiar tii leign. Simar: 1529 og 2292. vissu, hvort „radikalir" fást til þess að styðja hann. Um aaggiisKK og wegjSsara. ST. ÆSKAN NR. 1. Vetrarfagn- aði stúkunnar er af sérstökum ástæðum frestað þ'angað til í næstu viku. Nánar auglýst síð- ar. Naeturizeknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ingólfsstræti, andspænis Gamla Bíó, sími 105. iSjómannafélag Reykjavíkur. Allir sjómenn, sem eru eða ætla að verða á línubátum og eru hér í Reykjavík; í dag, verða s Pollar. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt það ödýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldórí Eiríksspi, Hafnarstræti 22. Sími 175. m l Sig. Guðmundsson, Laufásvegi 63. sjálfra sín vegna og stéttarbræðra sinna að sækja fund Sjómannafé- lagsins í kvöld kl. 8V2 í alþýðu- húsinu Iðnó (uppi), því að þar liggur fyrir nefndarálit um, hvaða kjör skuli verða á línubátunum næsta ár, og verða kosnir menn á fundinum til að koma fram fyrir *hönd sjómanna við samn- ingaumleitanir við útgerðarmenn iínubátanna. Sólmyrkvi verður í fyrra málið. Hér í Revkjavík hefst myrkvinn kl. 8 og 59 mín. og stendur yfir til kl. 10 og 38 mín. f. m. Kl. 9 og 48 mín. er myrkvinn mestur og er þá fjórðungur sólarþvermálsins myrkvaður. Hér á landi verður deildarmyrkvi. — Hringmyrkvi verður á mjöu belti, sem liggur suðaustur yfir Atlantshaf og yfir Afríku vestanverða og sunnan- verða út í Indlandshaf. Hlutavelta stórstúkunnar. Þess er vænst, að allir stuðn- ingsmenn bindindismálsins, og þá ekki hvað sízt templarar sjálfir, minnist hlutaveltunnar, sem hald- in verður næstkomandi sunnudag í G.-T.-húsinu við Templarasund til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð góðtemplara. — Forstöðunefndin væntir þess, að. templarar og aðr- ir góðir menn styðji að góðum árangri af hlutaveltunni með ör- látum gjöfum eða með því að koma og draga á sunnudaginn — helzt hvorttveggja. — Munum til hlutaveltunnar verður þakksam- lega veitt móttaka í G.-T.-húsinu allan síðari hluta laugardagsins. Félag Vestur-íslendinga heldur skemtifund í „K. R.“- húsinu annað kvöld kl. 8 síðdeg- is. Togararnir. „Otur“ fór á ísfiskveiðar í gær- kveldi. „Ólafur" kom í nótt úr Englandsför. „Hannes ráðherra" kom í dag af veiðum. Vaxandi viðskifti em beztu meðmælin. Kex i pökkum á 15 a'ura. Sultu- tau (Gelée) 25 aura glasið, Kaffi frá 1 kr. pakkinn, Kaffibætir frá 50 aur. stöngin, Smjörl. frá 85 aur. o. m. fl. ódýrt. Verzlnmtssi FEIL, Njálsgötu 43. Sími 2285. Ný mjólkur- og brauða-búð er opnuð á Laugavegi 23. Þar fást allan daginn brauð og kök- ur, nýmjólk og rjómi. „Líkn.“ Ráðleggingarstöð fyrir barns- hafandi konur er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði kl. 3—4 á Bárugötu 2. — Ungbarna- vernd „Líknar" er á sama stað, opin hvern föstudag kl. 3—4. Skipafréttir. „Botnía" fór áleiðis i gær til Austfjarða og útlanda. h 1 morg- un kom fisktökuskipið „Vard“ hingað frá Hafnarfirði. Verður fiskur úr því látinn í „Lyru“, en það tekur aftur fisk hjá Lind- say fiskkaupmanni. H!! Kristileg samkoma verður ,í kvöld kl. 8 á Njáls- götu 1. Götuljósin dóu sums staðar í borginni i gærkveldi, svo aö myrkur varð á þeim götum. Er nú verið að gera við þær bilanir og mun því verða lokið fyrir kvöldið. Ölafur Gunnlaugsson, Holtsgötu 1, auglýsir í dag matvörur gegn staðgreiðslu. Stúkan „íþaka* heldur 'fund í kvöld. Allir fé- lagar eru beðnir um að mæta. Dívan til sölu með sérstöku tækifærisverði ef samið er strax. Bárugötu 10. Conklin lindarpenni hefir tap- ast. Skilist í afgr. Alþbl. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. ■........ ......... ............ HF Veitið atlipgll! Reynið viðskiftin hja Bjarna & Guðmnndi. Þingholtstræti 1. — 1. fl. klæðskerar, Sími 240. Úrval af rammalistum. — Mymlir inarammaðar ódýrt i Brðttngðtu 5. MUNIÐ: Ef ykkur vantar húa- gðgn ný og vönduð — einn% notuö — þá komið á forusöluxm, Vatnsstíg 3, simi 1738. Vetrarfrakkar, f j ölbrey ttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstrætii, (beint á mðti Landsbankanum). Bezt er að kaupa i verzlun WF Ben. S. öórarinssouar. Stærsta og fallegasta órvalið af fataefnum og öilu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. Bc Vikar. klæðsk Laugavegi 21, Sími 658. Stálskautar Og járnskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Kiapparstlg 29. Síml! 24 Suðuegg, Bokunaregg, Kleln, Baldursgötu 14. Simi 37. Yerziið ^ikaT. Vörur Við Vægu Verði. Rltstjórí og ábyTgðarmaðuaii Hftraldur Guðmundsson. -------j------------ AlþýðuprenísmlðjHö. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.