Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 9
í'östudagur 24. júlí 1959 W9R/.7MVBr 4 f» /» 9 Kvöldvinna Úngur maður sem hefur vöru útkeyrslu. Tilboð sendist af- útkerslu. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir sunnu- dagskvöld merkt: „Kvöld- vinna — 9859“. Til sölu ódýr ca. 7 tonna dekkbátur þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 18-18-2 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir Packard ’39 eða ’40. Má vera lélegur en með ssemilegri vél. Upp- lýsingar á Ðilaverkstæði Helga Sveinbj. við Hafnar- fjarðarveg. Tékknesku KARLMANIMA- SKÓRNIR komnir SKÖSALAN Laugavegi 1. Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu með eða án húsgagna. Uppl. i sima 50155. Ibúð til leigu 2 herbergi og eldhús á hita- veitusvæði í austurbænum. Aðeins barnlaust fólk 2—3 í heimili kemur til greina. Al- gjör reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „X 101 — 9P70“ send- ist blaðinu fyrir 27. þ.m. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2/o herb. ibúð helzt á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 35739 frá kl. 2. Notaður vatnabátur til sölu. Upplýsingar í síma 13605. íbúð Vantar nú þegar 2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 15801.. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til þess að af- greiða ís.á veitingahúsi. Lág- marksaldur 16 ára. Upplýs- ingar í síma 1-16-76 kl. 11—12 daglega. 7/7 sölu góður Philco ísskápur. Ásvallagötu 22 1. hæð. Veiðileyfi í Hólsá fyrir landi Hólabæja fást hjá Guðjóni Sigurjóns- syni, Grimsstöðum (3 stangir á dag), sími um Hvolsvöll. Herbergi óskast sem næst Hálogalandshverfi fyrir stúlku og æskilegt að eldunarpláss fylgi. Upplýsing ar í síma 19959 milli kl. 6—7 næstu daga. íbúð óskast Hjón með 10 ára barn óska eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi nú þegar eða 1. septem- ber. Upplýsingar í sima 22570. íbúð 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi nú þegar eða 1. október. Húshjálp kem ur til mála. Allar nánari upp- lýsingar í síma 23984 í dag og næstu daga. Telefunken Telefunken segulbandstæki til sölu, lítið notað. Upplýs- ingar í síma 1-74-44 milli kl. 5—7. 7/7 leigu Tvö samliggjandi herbergi Sér inngangur. Svalir. Uppl. í síma 13832. Verzl. Rósa Garðastræti 6. Sími 19940. Everglaze efni í sloppa og kjóla 31 kr. pr. metirinn. Kv<'nnærföt stór númer mjög ódýr. Til sölu Titið notuð tvíburakerra með skerm, Silver-Cross. Upplýs- ingar í síma 22603 Leifsgötu 5 III. hæð. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upp lýsingar í síma 35619. Sumarbústaður er til sölu við Meðalfellsvatn. Skipti á bil koma til greina (helzt jeppa). Uppl. . símum 11144 og 36239. Pússningasandur Vikursandur Gólfasandur RauðamÖl V1KIJKFÍ‘X%CU> h.f. Súri 10600. HJÁ MARTEINI Til ferðalaga: Tjöld Bakpokar Svefnpokar Ullarteppi HJÁ MARTEINl Laugaveg 31 Kvenstriga- skó. margar gerðir. — SKÖVERZLUNIN Framnesvegi 2. Bifreiðaeigendur Góð trygging er að lata van- an mann framkvæma verkið. AlJar viðgerðir á Hjóibarðaverkstæðinu RAUBÁ, við Skúlagötu. Öcíýru prjónavöruruar seldar í dag eftir kl. 1. U lia >*vörubúðin Þingholtsstræti 3. Tveir útlendingar óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð helzt með húsgögnum um óá- kveðinn tíma. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „íbúð — 9851.” Við axgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllun. augnlæknum. — GóC. og fljót atgroiðsla. TÝLI h.t Austurstræti 20. Gúmmibátur hentugur til silungsveiða á vötnum, til sýnis og sölu í vörugeymslu Landssambands fsl. Útvegsmanna, Reykjavik. STEINHRINGAR Gull og silfur MEN Úra- og skartgripaverzlunin Skólavörðustíg 21A. Nýkomið í Ford bila Rafmagns-benzíndælur Stefnuljósaluktir Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar Bremsuslöngur Bremsugúmm í Platínur Háspennukefli Straumþéttar Kveikjulok Kveikjuhamrar Flautu-Cutout Dynamókol Startarakol Fjaðrir Fjaðraboltar Slitboltar Couplingsdiskar Strekkjaragúmmí Fjaðragúmmí Pedalagúmmí Benzínstig og margt fleira. 'aýtustHr Laugavegi 103, Keykjavík Sími: 24033. JARÐVTA til leigu B J A R •' h.f. Sími 17184 og 14965. Meðan sumarleyfi standa ytir eru viðskiptamenn vorir vin samlega beðnir að hringja í síma 35473 ef þá vantar loft- pressur. G U S T U R H. F. Sími 35473 / sumarfriið Tjöld Mataráhöld í töskum (Piekniek-sett) Bakpoka. frá kr. 163.00. Svefnpokar Ferðaprímusar Ferðagassuðutæki Sportfatnaður Kembu teppi o. m. fl. 7 jöld 2ja og 4ra manna Tjaldstólar kr. 55 Prímusar Áttavitar Pieknicktöskur o. fl. o. fl. Keflavik Sundbolir Sumarblússur Sumarkjólar Dragtir Poplinjakkar Poplinkápur Nýkomið í úrvali Verzl. EDDA Keflavík Nestle permanent Nestle hárlagninga- vökvi (sem liðar hár) Nestle hárlakk Nestle creme-rinse (sem litar hár) Nestle shampo Nestle hárskol Verzl. EDDA Keflavik Lanolin Plus Snyrtivörur: Make-up (6 litir) Hreinsunarkrem Næringarkrem Handáburður Creme Rinse Hárlakk Hárkrem Shampo Wash’n Curl (shampo sem hðar hár) Verzl. EDDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.