Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.07.1959, Blaðsíða 16
16 Monrrnvnr'AniÐ Föstudagur 24. júlí 1959 Vitnið: Frú Carré lagði fram fyrir mig vegabréfsmynd af „Michael" höfuðsmanni og ég þekkti þessa mynd“. Hin ákærða: Þessi mynd hafði verið tekin af „Michael“ höfuðs- manni á meðan hann var fangi. — Þjóðverjar vildu vita, hvernig starfsemi hans var háttað og um tilkynningar hans til Lundúna. Spurningu Bleichers, sem sýndi mér þessa mynd ,svaraði ég því, að herra Brault þekkti „Michael höfuðsmann". Vitnið: „í hótel „Georg V“ hafði ég þá óskýranlegu tilfinn- ingu, að einhver hætta lægi í loft inu og því flýtti ég mér burt“. ★ 1) Ef ég hefði bara getað verið fljótari í förum. Þú gerðir þitt bezta, Markús .. Vn læknirinn sagði líka, að hann hefði ekki getað bjargað Ufi henn Michel Trotobas höfðusmaður, öðrunafni Sylvester, gat ekki flú- ið örlög sín. Um tíma gat hann enn leynzt í Lille og hann gat einnig látið framkvæma mikið skemmdarverk, þar sem eimreiða verksmiðjan Fives-Lille skemmd ist mikið. En síðan umkringdu menn úr G.F.P. fylgsni hans, og þar sem hann veitti vopnaða mót- stöðu féll hann í bardaganum. Englendingurinn Buchmaster of- ursti segir svo frá (í bók sinni „Specially employed" bls. 173): „Michel, sem var umkringdur í fylgsni sínu, sá að honum var ekki undankomu auðið, og þá ákvað hann að selja líf sitt dýrt. Eftir frelsunina í október 1944 ar hvort sem var. 2) Mér skilst, að ungfrú Lane hafi verið með verðmæta gim- steina, segir einn af blaðamönn- unum, sem komnir eru á vett- gekk andstöðuhópur hans niður Boulevard de la Liberté og bar stóran, blaktandi fána í farar- broddi með upphafsstfunum O.F.A.C.M. og á honum var merk- ið svartur köttur, en andstöðu- hópurinn Lille var orðinn frægur fyrir hann“. ★ Þar sem auðsjáanlega hafði vaknað grunsemd hjá Brault of- ursta, er hann hvarf svo skyndi- lega frá „Læðunni" við borðið í hótel „Georg V“, þá varð henni sjálfri það nú Ijóst að hún varð að hverfa af Frakklandi að minnsta kosti um tíma. Frá her- bergi 55a í hermálaráðuneytinu 1 Lundúnum var símað, að „Læð- an“ og de Vomécourt skyldu verða sótt á hraðbát að strönd Ermarsunds einhverja nótt, er veður væri kyrrara. Lundúna út- varpið BBC átti að segja ákveðna setningu í sambandi við kvöld- fréttirnar klukkan átta. Kvöldið eftir myndi hraðbátur koma að ströndinni til að sækja þau, í þetta skipti til Morlaix. Að kvöldi hins 25. febrúar, um klukkan 8, sátu þau Bleicher og „Læðan" í íbúðinni í Rue de la vang, Já, hvernig er það, Marki'is, segir annar — ertu með þá me5 þér? 3) Nei, ég hélt til baka með ungfrú Lane, jafnskjótt og ég Faisanderie, og hlustuðu þegj- andi á hinar „persónulegu til- kynningar“ í útvarpinu BMC. Eft ir fréttina kom fjöldi af tilkynn- ingum, sem ekki komu „Læð- unni“ við: „Evelyn fer með Art- hur í bíó‘í „það snjóar ekki á sumrin“ — og því næst: „Það leið yfir Richard frænda og Ma- bel frænku við morgunverðar- borðið“. Þau litu hvort á annað. Þetta var setningin, sem kom „Læð- unni“ við. Á morgun, nóttina milli 26. og 27. febrúar, á að end- urtaka framkvæmdina. Bleicher skrúfaði fyrír útvarp- ið. „Ég finn það á mér“, sagði hann, „að það tekst í þetta skiti“. Daginn eftir stóð „Læðan“ ferð búin frammi fyrir Bleicher. Ökumaðurinn Karl beið niðri en hann átti síðan að sækja de Comécourt. Bleicher endurtók orð sín, hin sömu og áður. „Ég óska þér alls góðs! Ég hugsa um þig. — Vertu ekki áhyggjufull. — Góða ferð — vertu sæl“. „Nei“, sagði „Læðan“. ..ekki. vertu sæl. . heldur: Hittumst heil aftur eftir fjórar vikur! Ég kem hingað að dyrunum í síðasta lagi eftir fjórar vikur“. Ef til vill trúði .,Læðan“ því ekki sjálf, að hún myndi koma aftur. Ef til vill ætlaði hún að- eins og að svipta Súsönnu. keppi- naut sínum, öryggistilfinning- unni, vildi skerða þá hamingju hennar. að geta búið í íbúð Bleic- hers. gat ekki fylgt henni á járnbraui- Hún fór niður stigann. Bleicher arstöðina. því. hann gat ekki ekið þangað með de Vomésourt, for- ingja frönsku andspyrnuflokk- anna. Hann stóð við gluggann og horfði niður á götuna og sá. þegar hún steig upp í vagninn. Hún sneri sér við, veifaði til hans, og því næst fór hún inn, en vagninn ók burt. Tveir dagar voru liðnir. Bleic- her hafði enn ekki þorað, að taka Súsönnu til sín í íbúðina í Rue de la Faisanderie. til þess að hið ekki. Loksins kom orðsendingm í hræðilega rifrildi endurtæki sig BBC. sem þau .,Læðan“ höfðu komið sér saman um: ..Ferðafé- lagarnir komnir heilu og höldnu". Bleicher þaut niður stigann, en bifreiðin hans stóð framan við húsið. Hann stökk upp í hana, ók til Bonlevard Suchet, hljóp upp stigann og hringdi. Súsanna opnaði: Hann tók hana í fang sér án þess að mæla orð. og hún skildi, hvað þessi ákafa kveðja átti að þýða. í París gekk herþjónustan sinn venjulega gang. Loftskeytamaður inn Tabet sendi skeyti sín til Lundúna á átta daga fresti. en Renée bjó þau út fyrir hann á dulmáli. Bleicher beið eftir frek- ara lífsmarki frá .,Læðunni“. Það liðu margar vikur. þá kom dag nokkurn svolátandi skeyti: „Læðan tilkynnir: Ég geng hér á sérstakt námskeið, sem mun standa nokkrar vikur". Og að nokkrum vikum liðnum kom aftur skeyti: .,Læðan tilkynnir: Er veik. ferð in til baka ennþá óákveðin". Þá skildi Hugo Bleicher, að Eng lendingar hefðu komizt að hinu sanna um skeytasendingarnar. og að .,Læðan“ myndi aldrei framar koma til Parísar. En Hugo Bleic- náði henni út úr flugvélarbrak- inu. Ég vissi ekki ,að hún hefði gimsteina meðferðis. Ó-jú — svo sem eins og 250 þúsund dala virði! her frétti ekki fyr en mörgum árum síðar, hvað í rauninni hafði gerzt hinum megin. ★ Þegar eftir lendinguna í Sout- hampton voru þau Vormécourt og ,.Læðan“ skilin að. Hann hefir auðsýnilega þagað við Englend- inga um þær uppljóstranir, sem ■,Læðan“ játaði fyrir honum í París nóttina góðu. þar sem hún varð ástmey hans. Annars hefði hún verið tekin höndum þegar í stað á Englandi. Það var liðs- foringi í French Sestion (frönsku deildinni), Tom Green. sem stjórnaði yfirheyrslunum «yfir , Læðunni“. Hann lagði áherzlu á tvö atriði við „Læðuna“ og ásak- aði hana fyrir þau hvað eflir annað. Hið fyrra var falsskeytið um ,.Scharnhorst“, .,Gneissenau“ og .,Prins Eugen“. í því efni gat hún skotið skuldinni á Belgíu- manninn „herra Jean“, sem hefði orðið fyrir óáreiðanlegum njósn- urum. á meðan hún sjálf var veik. Englendingar gátu ekki gefið henni sjálfri sökina í þessu efni. En annað atriði ákærunnar var miklu mikilvægara. Það var mál- ið .,Trotobas — Brault". Brault höfuðsmaður hafði sent skriflega skýrslu til Lundúna, um Vichy og sagt frá því. sem fyrir hann kom síðar og styrkti grun hans gegn „Læðunni“. Úrault málafærslumaður segir svo frá. Hann fór heim til sín frá hótel ,.Georg V“. Um nóttiha lá hann vakandi og braut heilann um. hvernig hann ætti að skýra þessa ástæðulausu spurningu , Læðunnar“ um brezka höfuðs- manninn Trotobas og atriðið um ljó.smynd hans. Hann braut lög- fræðingsheila sinn um þetta og spurði sjálfan sig, hvort þessi risavaxni óeinkennisklæddi mað- ur. sem sat við næsta borð og leit út eins og Þjóðverji, hefði átt að heyra líka spurningar ,.Læðunn- ar“. Þessi heilabrot og vakan björguðu honum. Um miðja nótt- ina heyrði hann skyndilega hljóð- legt fótatak úti í stigahúsinu, og var auðheyrt. að gengið var í þungum stígvélum. Hann stökk upp úr rúminu. og hvíslaði í flýti SHUtvarpiö Föstudagur 24. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. — 13.15 Lesin dagskrá naéstu viku. 20.30 Tónleikar: Suisse- Romande hljómsveitin leikur fjögur stutt verk; Victor Olof stjórnar. a) Bátsöngur úr „Ævin- týrum Hoffmans" eftir Offen- bach. b) Prelúdía eftir Jarnefelt. c) Valse triste eftir Sibelius. d) Intermessó úr „Cavalleria Rusti- cana“ eftir Mascagni. 20.45 Er- ir.di fyrir kvenþjóðina: Þvottar og þvottaefni (Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari). 21.05 Kórsöngur: Karlakór Reykjavík- ur syngur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Einsöngvarar: Stefán íslandi, Gunnar Pálsson og Guð- mundur Jónsson. Undirleik ann- ast Fritz Weisshappel. 21.25 Þátt- ur úr músiklífinu (Leifur Þórar- insson). 22.10 Kvöldsagan: „Tólf- kóngavit" eftir Guðmund Frið- jónsson; III. (Magnús Guðmunds son). 22.30 Nýtt úr djassheimin- um (Ólafur Stephensen). 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 19. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. — 13.00 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 ..Laugardagslögin“. 19.30 Ein- söngur: Yma Sumac syngur suð- ur-amerísk lög. 20.30 Tónleikar: Hljómsveitir Melachrions og Stolz leika lög úr óperettum. 20.50 Upplestur: Örn Snorrason kennari les nokkur alvörulítil kvæði. ‘ 21.05 Tónleikar: ,.Fran- cesca da Rimini", fantasía op. 32 eftir Tjaikowsky (Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Anthony Collins stjórnar). 21.30 Leikrit: .,Fuglinn“ eftir Alexander Obren ovic. Þýðandi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög (lpötur. 24.00 Dag- akrárlek. Síldarstúlkur Sfldin er gengin í Húnaflóa. Nokkrar síldarstúlkur óskast til Djúpavíkur nú þegar. Kauptrygging. — Fríar ferðir. — Upplýsingar í dag og næstu daga í símum 12895 og 15806. Amerlska hreinsiefnið til gólfþvotta og hreingerning a KOMIÐ AFTUR AÐEINS EIN YFIRFERÐ {★> Ekkert skrúbb. Ekkert skol. Engin þurrkun Þér þurfið aðeins að blautvinda klútinn eða þvegilinn og strjúka einu sinni yfir og öll óhreinindi strjúkast af á svip- stundu. Takmarkaðar birgðir nnooinn Bankastræti 7. Laugavegi 62 m a r t / u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.