Morgunblaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 13
?>riðjudagur 28. júlí 1959
MORCUNBLAÐIÐ
13
Síldveiðiskýrsla
Fiskifélagsins
ago, er mjög kunnur og mikils-
metinn læknir og sérfræðingur 1
háls- eyrna- ' og nefsjúkdómum.
Guðrún var söngvin og söng-
elsk, greindarkona og hagmælt
vel. Hún ferðaðist víða um fylk-
in og hélt fyrirlestra um ísland
og Norðurlöndin og lét töluvert
til sín taka á þeim breytinga- og
byltingatímum, í ýmsum félags-
legum málum og kvenréttinda-
málum, er voru þá fyrst að losr.a
úr skurninni. Hlaut hún og viður-
kenningu ýmsra félaga og félaga-
samtaka kvenna. Guðrún Aust-
mánn Christiansen lézt í Chigago
fyrir fáum árum á 99 aldursári.
Guðrún hafði afa sinn mjög í
heiðri, hjá föður hennar hafði
varðveitzt handrit af ævisögu-
ágripi séra Jóns. Rúmsins vegna
er afkomenda prestshjónanna á
Ofanleiti aðeins getið lítillega, en
þau voru kynsæl.
Segja má, að á síðustu árum
sínum hafi séra Jón mætt óvænt-
um og lítt viðráðanlegum erfið-
leikum og á ég þar við er mor-
mónatrúboðið barst til Vest-
mannaeyja. Menn geta auðveld-
lega gert sér í hugarlund hvítík
raun það var fyrir séra Jón með
gínar fastmótuðu rétttrúnaðar
skoðanir, að sjá suma af sínum
mætustu sóknarbörnum, og mest
leitandi sálir eins og hann komst
að orði aðhyllast þessa römmu
villutrú, að hans dómi. Vitað er
að séra Jón reyndi með miklum
eldmóði að stemma stigu fyrir
útbreiðslu þessara nýju trúar og
reis upp mikil alda hér á móti,
þannig var mest fyrir atbeina
hans, safnað undirskriftum nær
300 manna, sem skjallegt er,
karla og kvenna í Eyjum eða
nær allra eyjamanna, þeirra er
komnir voru til vits og ára gegn
trúboðinu, enda lá það nú alveg
niðri um hríð í Eyjum, en þá var
starfað að því á landi. Fullyrða
má að séra Jóni hafi farnast engu
síður en embættisbræðrum hans
1 Rangárvallasýslu, er við sömu
erfiðleika áttu að stríða.
Satt mun það vera, að stipts-
yfirvöldin hafi þá sýnt honum
vantraust að ósekju, þótt hann
þá væri orðinn ellimæddur og
sjóndapur. Sennilega hafa stjórn-
arvöldin óttast, a^ hin nýja trú-
arhreyfing myndi valda honum
miklum erfiðleikum, sem hún og
gerði, og sama sagan endurtók
sig hjá prestunum í nærsveitu.i-
um á landi. En séra Jón var <»ð
því virðist flestum betur vandan-
um vaxinn og það álit höfðu sókn
armenn hans, er slógu hring um
hann, því eigi vildu þeir missa
prest sinn og þjónaði hann til
dauðadags. Aðstoðarprestur var
honum fenginn 1853, séra
Brynjólfur Jónsson, er varð eftir-
maður hans í prestsembættinu.
Séra Jóni var ekki brugðið um
ofdrykkju, þótt hann væri nokk-
uð gefinr. fyrir vín og veitull á
það, en já var vínöld. Hann var
siðavandur og tók hart á því er
brotnar voru almennar velsæmis-
reglur. f Eyjum voru þá nokkrir
brennivínsberserkir, sem með
öllu var neitað un. að sitja í kir
í kirkju hjá séra Jóni eins og lög-
föllnum mönnum.
Þótt ýmsum sé tamt nú að
henda gaman eitt að því hve ai-
varlega var af mörgum litið á
hina nýju trúarhreyfingu, sem
kom upp hér fyrir rúmum hundr
að árum, þá hugleiði menn, að
hugsunarhátturinn var annar og
hinir góðu hirðar hjarðarinnar
töldu sig ábyrg- fyrir sálum safn
aðarmanna sinna, svo að eigi villt
ust þeir út á refilsstigu villutrú-
ar, er þeir töldu,og vissulega var
séra Jón þar e.iginn eftirbátur.
Séra Jón Austmann var þjón-
andi prestur að Mýrum í Alfta-
veri er Kötlugosið var 1823 (hið
fjórtánua). Hélt prestur dagbók
um gosið og lýsti nákvæmlega.
Síðar um sumarið fór hann ásamt
hreppstjóra og öðrum manni
könnunarferð til eldstöðvanna.
Skýrsla í ei0..i handriti á
Landsb.s. Séra Jón samdi sóknar-
lýsingu Vestm.eyja 1843. Veður-
ath.skýrslur eru til eftir hann.
Sigfús M. Johnsen.
fyrrv. bæjarfógeti.
á miðnætti sl. laugardag.
★
Aðalbjörg Höfðakaupstað 1335
Ágúst Guðmundsson Vogum 2116
Akraborg Akureyri 5231
Álftanes Hafnarfirði 4014
Arnfirðingur Reykjavík 6586
Ársæll Sigurðsson Hafnarfirði 4413
Ásbjörn Akranesi 2557
Ath: Auk þessa veiddi skipið
713 tunnur í herpinót við Suð-
urland.
Ásbjörn ísafirði 1246
Ásgeir Reykjavík 6341
Áskell Grenivík 3587
Askur Keflavík 4124
Ásúlfur ísafirði 3722
Auður Reykjavík 1182
Baldur Vestmannaeyjum 1811
Baldvin Þorvaldsson Dalvík 4116
Bára Keflavík 2279
Bergur Vestmannaeyjum 1062
Ath.: Auk þess veiddi báturinn
um 1200 tunnur í herpinót við
Suðurland.
Bergur Neskaupstað 1998
Bjarmi Vestmannaeyjum 1326
Bjarmi Dalvík 4506
Bjarni Jóhannesson Akranesi 2093
Björg Neskaupstað 3654
Björgvin Keflavík 1208
Björgvin Dalvík 5796
Björn Jónsson Reykjavík 4846
Blíðfari Grafarnesi 3254
Bragi Siglufirði 3250
Búðarfell Búðakauptúni 3372
Böðvar Akranesi 2811
Dalaröst Neskaupstað 2115
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 10
við lát Rúdes, og að draumur-
inn hafi verið til þess fallinn að
kæfa rödd samvizkunnar.
„Hemingway hinn mikli
— og litli“
• I>eir Eastman og Ernest
Hemingway eru gamlir kunn-
ingjar og vinir, þótt reyndar hafi
sletzt allverulega upp á vinskap-
inn oftar en einu sinni. Til
dæmis fór allt í bál og brand á
milli þeirra út af ritgerð nokk-
urri, sem Eastman nefndi „Bull
in the Afternoon", en þar má
segja, að hann hafi í orðum nauð-
rakað hinn fræga brjóstkassa
Hemingways. Hann skrifaði
m. a.: „Vissar aðstæður virðast
valda því, að Hemingway finnst
hann sýknt og heilagt þurfa að
sýna heiminum, að hann hafi til
að bera sanna karlmennsku í rík-
um mæli,“ — og bætti við, að
allir þeir tilburðir hafi „orkað
því, að myndazt hefir heill
„skóli“ skáldsagnahöfunda 'með
gervihár á brjóstinu, ef svo
mætti segja.“
m
Hemingway úthverfðist af
vonzku, tók þessi ummæli East-
mans svo, að hann væri að
bregða sér — sjálfum Ernest
Hemingway — um það, að hann
væri ekki konu nýtur. Dró jafn-
vel til handalögmáls milli þeirra
,vinanna“ út af þessu, og í kafla
sínum um hið fræga Nóbelsskáld
í fyrrgreindri bók lýsir Eastman
einmitt slagsmálum þessum af
skemmtilegri kímni — en Hem-
ingway hafði áður gortað af
framkomu sinni við þetta tæki-
færi. — Umræddan kafla nefnir
Eastman: „Hemingway hinn
mikli — og litli“ og segir, að
Draupnir Suðureyri 1224
Dux Keflavík 765
Einar Hálfdáns Bolungarvík 5771
Einar Þveræingur Ólafsfirði 3204
Erlingur III Vestmannaeyjum 1839
Erlingur IV Vestmannaeyjum 956
Fagriklettur Hafnarfirði 3143
Farsæll Gerðum 2491
Faxaborg Hafnarfirði 9403
Faxavík Keflavík • 3484
Faxi Vestmannaeyjum 1666
Fjalar Vestmannaeyjum 3176
Fjarðarklettur Hafnarfirði 2276
Flóaklettur Hafnarfirði 4686
Fram Akranesi 1115
Freyja Vestmannaeyjum 1984
Freyja Suðureyri 1847
Friðbert Guðmundsson Suðeyri 2361
Frigg Vestmannaeyjum 1666
Fróðaklettur Hafnarfirði 1195
Frosti Vestmannaeyjum 529
Garðar Rauðuvík 3308
Geir Keflavík 1462
Gissur hvíti Hornafirði 3709
Gjafar Vestmannaeyjum 3307
Glófaxi Neskaupstað 3811
Goðaborg Neskaupstað 1768
Grundfirðingur II Grafarnesi 1969
Guðbjörg Sandgerði 3287
Guðbjörg ísafirði 3720
Guðfinnur Keflavík 3308
Guðm. á Sveinseyri Sveinseyri 5925
Guðmundur Þórðarson Gerðum 1673
Guðmundur Þórðarson Reykjavík 6622
Gullfaxi Neslcaupstað 4575
Gulltoppur Vestmannaeyjum 2420
Gullver Seyðisfirði 4467
Gunnar Reyðarfirði 3416
Gunnhlidur ísafirði 1834
Nóbelshöfundurinn muni senni-
lega undrast það mest að sjá
lýsingarorðið mikill koma úr
penna Eastmans — um sig.
Það mikilverðasta
• Einhver fegursta og ljúfasta
,mynd“ Eastmans er af celló-
leikaranum fræga, Pablo Casals,
en þátturinn um hann er að
nokkru í ævisöguformi.
— Eitt af því mikilsverðasta
í lífinu, segir þessi mikli lista-
maður við Eastman, er það að
vera óragur við að láta í ljós
mannlegar tilfinningar, sem
þarfnast útrásar. — Ef fyrir þig
ber eitthvað svo fagurt, að þig
grípur löngun til þess að gráta,
þá skal ég segja þér, hvað þú
skalt gera — gráttu!
Dáist að Chaplin
0 Lengsti kafli bókarinnar, og
e. t. v. bezt skrifaður, fjallar um
Charlie Chaplin. Eastman er
greinilega mikill aðdáandi
Chaplins, og þótt hann sé opin-
skár sem endranær og mái
marga drætti út af þeirri „glans-
mynd“, sem búið hefir um sig
með fjölmörgum lítt gagnrýn-
um aðdáendum þessa fræga þús-
und þjala smiðs, fer það ekki
milli mála, að hann telur Chap-
lin stórmerkan samtíðarmann —
nánast mikilmenni.
Sð
— Chaplin verkar á mann eins
og segull, skrifar hann meðal
annars, með eirðarlausum gáfum
sínum, hugmyndaflugi og kímni
— með fríðleik sínum, framkomu
og sérstæðum þokka. Hann er
sannarlega lifandi — altekinn
þeirri samhygð, sem margir
menntamenn bera til byltingar-
aflanna, og haldinn ástríðu safn-
arans — gagnvart bandarískum
dollurum. — I stiórnmálum er
hann barn.
Gunnólfur Ólafsfirði 1895
Gunnvör ísafirði 1861
Gylfi Rauðuvík 2601
Gylfi II Rauðuvík 3555
Hafbjörg Vestmannaeyjum 1024
Hafbjörg Hafnarfirði 2477
Hafdís Vestmannaeyjum 1173
Hafnarey Breiðdalsvik 1543
Hafnfirðingur Hafnarfirði 2485
Hafrenningur Grindavík 5603
Hafrún Neskaupstað 2613
Hafþór Reykjavík 4210
Haförn Hafnarfirði 5535
Hagbarður Húsavík 2790
Halkion Vestmannaeyjum 1566
Hamar Sandgerði 2382
Hannes Hafstein Dalvík 1831
Hannes lóðs Vestmannaeyjum 2482
Heiðrún Bolungarvík 6130
Heimaskagi Akranesi 2361
Heimir Keflavík 3608
Heimir Stöðvarfirði 2864
Helga Reykjavík 3053
Helga Húsavík * 3363
Helgi Hornafirði 2243
Helgi Flóventsson Húsavík 2504
Helguvík Keflavík 4711
Hilmir Keflavík 5128
Hólmanes Eskifirði 3988
Hólmkell Rifi 1404
Hrafn Sveinbjarnarson Grindavík 5125
Hrafnkell Neskaupstað 810
Hringur Siglufirði 4605
Hrönn Sandgerði 1591
Hrönn II Sandgerði 1352
Huginn Reykjavík 3774
Hugrún Vestmannaeyjum 1348
Hugrún Bolungarvík 1327
Húni Höfðakaupstað 4098
Hvanney Hornafirði 2582
Höfrungur Akranesi 3717
Ingjaldur Grafarnesi 1961
Jón Finnssori Garði 4877
Jón Jónsson Ólafsvík 2828
Jón Kjartansson Eskifirði 6177
Jón Stefánsson Vestmannaeyjum 674
Jón Trausti Raufarhöfn 27'
Júlíus Björnsson Dalvík 22l.
Jökull Ólafsvík 5576
Kambaröst Stöðvarfirði 3287
Kap Vestmannaeyjum 1188
Kári Vestmannaeyjum 544
Keilir Akranesi 4727
Kópur Keflavík 2938
Kristján Ólafsfirði 3337
Ljósafell Búðakauptúni 2070
Magnús Marteinsson Neskaupstað 2365
Marz Vestmannaeyjum 3561
Merkúr Grindavík 1250
Mímir Hnífsdal 1897
Mummi Garði 3744
Muninn Sandgerði 2864
Muninn II Sandgerði 2496
Nonni Keflavík 2911
Ófeigur III Vestmannaeyjum 2190
Ólafur Magnússon Keflavík 2763
Ólafur Magnússon Akranesi 3109
Páll Pálsson Hnífsdal 3563
Pétur Jónsson Húsavík 4507
Rafnkell Garði 4387
Rán Hnífsdal 1941
Reykjanes Hafnarfirði 3253
Reynir Vestmannaeyjum 3383
Reynir Reykjavík 3141
Sidon Vestmannaeyjum 1537
Sigrún Akranesi 5103
Sigurbjörg Búðakauptúni 1858
Sigurður Siglufirði 2384
Sigurður Bjarnason Akureyri 5845
Sigurfari Vestmannaeyjum 1971
Sigurfari Grafarnesi 4166
Sigurfari Hornafirði 866
Sigurkarfi Njarðvík 877
Sigurvon Akranesi 3839
Sindri Vestmannaeyjum 1853
Sjöfn Vestmannaeyjum 2001
Sjöstjarnan Vestmannaeyjum 2390
Skallarif Höfðakaupstað 1914
Skipaskagi Akranesi 2362
Sleipnir Keflavík 1324
Smári Húsavík 1821
Snæfell Akureyri 7794
Snæfugl- Reyðarfirði 2346
Stefán Árnason Búðakauptúni 2632
Stefán Þór Húsavík 2310
Stefnir Hafnarfirði 2883
Steinunn gamla Keflavík 3466
Stella Grindavík 4189
Stígandi Vestmannaeyjum 2276
Stígandi Ólafsfirði 1170
Stjarnan Akureyri 3234
Stjarni Rifi 2103
Suðurey Vestmannaeyjum 1636
Súlan Akureyri 1734
Sunnutindur Djúpavogi 1249
Svala Eskifirði 2992
Svanur Keflavík 1707
Svanur Reykjavík 2007
Svanur Akranesi 2886
Svanur Stykkishólmi 2023
Sæborg Grindavík 2798
Sæborg Patreksfirði 4218
Sæfari Akranesi 2421
Sæfari Grafarnesi 4091
Sæfaxi Akranesi 602
Sæfaxi Neskaupstað 3924
• MYND sú sem birtist hér fyrir ^
s ofan er nokkuð síðbúin. Hún \
s varð viðskila við aðrar mynd- $
^ ir af nýstúdentum á sínum *
^ tíma. En þar eð Verzlunar-;
s skólastúdentarnir nýju eiga s
s ekki að gjalda þess, birtum |
• við nú þessa mynd af þeim ^
s með ''kólastjóra sínum, dr. s
s Jóni Gíslasyni, — enda eiga )
) hvítu kollarnir fullan rétt á •
| sér a. m. k. allt fyrsta sumar- s
s ið eftir að stúdentsprófi er s
s náð. $
s ^ j
Sæhrímir Keflavík 1256
Sæljón Reykjavík 3917
Sæ^ún Siglufirði 1394
Tálknfirðingur Sveinseyri 3931
Tjaldur Vestmannaeyjum 1342
Tjaldur Stykkishólmi 2351
Trausti Súðavík 1578
Valþór Seyðisfirði 3946
Ver Akranesi 2326
Víðir II Garði 9649
Víðir Eskifirði 5768
Víkingur Bolungarvík 1203
Viktoría Þorlákshöfn 2006
Vilborg Keflavík 2598
Vísir Keflavík 1651
Von II Vestmannaeyjum 2480
Von II Keflavík 3958
Vörður Grenivík 3131
Þorbjörn Grindavík 1286
Þórkatla Grindavík 3671
Þorlákur Bolungarvík 3322
Þorleifur Rögnvaldsson Ólafsfirði 3284
Þorsteinn Grindavík 638
Þórunn Vestmannaeyjum 1620
Þráinn Neskaupstað 2539
Öðlingur Vestmannaeyjum 1076
Örn Arnarson Hafnarfirði 1987
— Minning
Framh. af bls. 9
sjómennsku, sakir sjúkleika. Var
hann þá á sumrum oft til heilsu-
bótar langtímum saman, uppi um
heiðar og öræfi. Hann unni heiða-
kyrðinni, djúpu og tæru fjalla-
loftinu — og við „Fjallavötnin
fagur blá, er friður, tign og ró“.
Og allt fagurt kunni hann vel
að meta. Þar munu gullstrengir
skáldhörpu hans hafa notið sín,
þar fann hann frið og hvíld.
Ég veit, að hann mundi ekki
vilja láta kveða neinn sogarsón
við burtför sína og því skal það
ógert látið.
En minningin lifir, þó r.iaður-
inn deyi. ^
Hann kvaddi þennan heim,
kvíða og óttalaus, sáttur við guð
og menn. í trú á skapara sinn
og frelsara.
Megi nú allir fegurstu draumar
hans, um dýrð og dásemdir himn-
anna rætast.
Friður sé með anda hans.
M.
— Gaulverjabæjar-
kirkja
Framh. af bls. 6
alþýðu hlið himnaríkis í staðinn.
Og vart getur betri skipti.
Einu sinni var fríkirkja í
Gaulverjabæ, ein hinna fyrstu og
fáu, sem stofnaðar hafa verið í
sveit á Islandi af dirfsku og fórn-
fýsi, og um leið mikilli reisn og
nokkru stolti.
Svona mætti lengi telja fyrir
þá, sem þekkja sögu staðarins
vel, enda ekki annar tilgangur
minn en að minna vini kirkj-
unnar á hálfrar aldar afmælið,
sem verður hátíðlegt haldið í
haust. Mun sóknarnefndin, með
Pál Guðmundsson á Baugsstöð-
um í fylkingarbrjósti gjarnan
vilja gjöra þann dag sem beztan.
Árelíus Níelsson.