Morgunblaðið - 28.07.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 28. júlí 1959
MORGV1SBLAÐIÐ
17
Skrifstofustjóri
Stórt fyrirtæki í Eeykjavík óskar að ráða til sín
skrifstofustjóra með góða bókhaldsþekkingu. Hér
er um góða og vellaunaða stöðu að ræða. Skriflegar
umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál,
sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna—9112.“
Illáinskeið fyrir vélstjóra
Ef nægileg þátttaka fæst, er í ráði að halda námskeið
fyrir vélstjóra í meðferð ketilvatns og smurnings-
olíurannsóknum.
Námskeiðið er ætlað í byrjun ágústmánaðar og
standa ca. 10 daga.
Nánari upplýsingar veitir Andrés Guðjónsson, Eikju-
vogi 26, sími 32634.
Reykjavík, júlí 1959.
SKÓLiASXJÓRl VÉLSKÓXANS
Vélskólinn í Beykjavík
Umsóknir um skólavist næstkomandi vetur skulu
sendar skólastjóra fyrir ágústlok.
Inntökuskilyrði; Vélstjóradeild: Iðnskólapróf og 4
ára nám á vélaverkstæði.
Rafvirkjadeild: Iðnskólapróf og 4 ára nám í rafvirkj-
un eða rafvélavirkjun.
Utanbæjarmenn eiga kost á heimavist. Umsóknar-
eyðublöð fást hjá skólastjóranum, Víðimel 65 og hjá
húsverði Sjómannaskólans.
Reykjavík, júlí 1959.
SKÓLASTJÓRI VÉLSKÓLANS
N Ý J U N G
Sterling silfttr
fægilögur
Með SILICONE gljáfægir silfrið
á svipstundu með varanlegri
gljáa en áður hefir þekkst
Húsmæður! Nafnið Georg Jen-
sen og meðmæli þeirra með
Sterling Silver Polish, tryggir
gæðin.
Heildsölubirgðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & Co. h.f.
Sími 18370, Hafnarstræti 10—12
ítalst
L I N O L E U M
A þykkt
N ý k o m i ð.
Bfelgi IHagnússon & Co.
Hafnarstræti 19. — Símar: 1-3184 og 1-7227
Kona
óskast til ræstingar á einu
stigahúsi í 5 hæða fjölbýlis-
húsi við Álfheima. Uppl. á
kvöldin milil kl. 7—8 í síma
32779.
Rafvirkjar
Til sölu einangrunarmælir og
smergelmótor. Uppl. í síma
36308 eftir kl. 7 á kvöldin.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum fri öllum
augnlæknum. — Gó3 og fljót
afgroiðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
AIR-WICK
Notadrjúgur — þvottalögur
Gólfkltítar
fyrirliggjandi.
ÓLAFUR GlSLASON & Co. h.f.
Sími 18370.
Vesturgötu 12. — Simi 15859.
Nýkomib
Everglaze í mörgum litum.
Verð kr. 31.00.
Blátt nankin
Verð kr. 19.00
Til sölu nýlegur
trillubátur
ca. 2 tonn. Uppl. í síma 10305
frá kl. 2 í dag og næstu daga.
Slaurbor
Til leigu. Borum fyrir girðingum, undirstöðum bíl-
skúra og húsa.
Borstærðin 9 tommur, 12 tommur og 18 tommur.
Verklegsr framkvæmdir
Brautarholti 20. — Símar: 10116 og 19620
Ope/ Caravan
Höfum verið beðnir um að selja Opel Caravan
(Station 5 manna) árgerð 1955. Bifreiðin er í fyrsta
flokks standi. Til sýnis í dag og á morgun milli
kl. 4—6.
Lögmenu
GÉIR HALLGRÍMSSON
EYJÖLFUR KONRAÐ JÓNSSON
Tjarnargötu 16. Símar 1-1164 og 2-2801
/ dag og næslu daga lökum v/ð
enn upp mikib úrval
varahluta f
svo sem:
Hraðamælisbarka
Hraðamælissnúrur
Púströrsklemmur 1” V/4,”
1%,, 1 %” 2” og 2t/4”
Púströrs-uppihöldur
í Ford, Dodge, Chevrolet
og margar fl. gerðir
Púströrsendar mikið úrval
Kertahlífar
Ljósavír
Geymiskablar
Jarðsambönd
Loftdælur
Pumpuslöngur
Pumpunipplar
(j'tispeglar margar gerðir
Höggdeyfar (Gabriel)
margar gerðir
Handbremsukabla-
strekkjarar
Stefnuljósaluktir fyrir vöru
bíla mikið úrval
Hurðarhúnar — læstir
og ólæstir
Innihúnar í fjölda tegunda
Upphalarasveifar —
margar gerðir
Gírstangarhúnar
Hoodkrækjur
Benzíntankalok — læst og
ólæst margar gerðir
V atnskassalok
margar gerðir
OlíuáfyUingslok —
margar gerðir
Hosur — beinar og bognar
mikið úrval
Handlampar — amerískir
Viftureimar
Felgulykiar fyrir vörubíla
Luktarrammar á Ford
Fjaðrir í Ford, Jeppa,
Dodge og fleiri gerðir
Kúplingsdiskar
Bremsudælur fjöldi gerða
Bremsugúmmí —•
flestar gerðir
Bremsuslöngur —
mikið úrval
Bremsuborðar í f jölda
tegunda
Bremsuhnoð —
allar stærðir
Dynamó-anker
í flesta enska bíla
Startara-anker
í flesta enska bíla
Flautu-Cutout
Loftþurkur
Þiirkublöðkur
Þurkuarmar
Slitboltar í Kaiser,
Chevrolet, Ford, Buick
og fleiri gerðir
Fittings í mjög miklu
úrvali
Benzindælur í flestar
gerðir bíla
og mikið úrval annarra
varahluta.