Morgunblaðið - 09.08.1959, Side 13

Morgunblaðið - 09.08.1959, Side 13
Sunnudagur 9. ágúst 1959 MORCUNBLAÐIÐ 73 Það eru fleiri en íslenzka sund konan Helga Haraldsdóttir, sem leggja metnað sinn í að ieta í fótspor fornra kappa. T. d. er það ekkert leyndarmál, að SeJ- wyn Lloyd, utanríkisráðhei ra Breta, elur þann draum í brjósti, að synda yfir Hellusund — og feta þannig í fótspor Leanders. Fyrir þessu hefur hann trúað vin um sínum, sem telja að hann muni geta unnið þetta afreks- verk. Selwyn Lloyd er afbragðs sundmaður sem syndir oft nð gamni sínu margra km leið, beg- ar hann er í sumarleyfi. Vi'.'ir hans segja, að sundtök hans séu jöfn og alveg jafn róleg og öll hans framkoma á alþjóðaráð- stefnum. — Ég verð bara að ‘á góða æfingu segir hann. Vonandi fæ ég tíma til þess, þegar Genf- arráðstefnunni er lokið, og von- andi hefur Selwyn Lloyd orðið að ósk sinni, og er farinn að æfa sund af kappi. Strax og ákveðið var að Nixoo, varaforseti Bandaríkjanna, færi til Moskvu, til að opna ameríska sýninguna þar, byrjaði hann að *afna að sér og læra gamla banda rísk málshætti. Hann vildi vera undir það búinn að svara Nikita Krúsjeff, sem er snillingur í að nola gamla rússneska málshætti í samræðum. Sá málsháttur, sem Nixon fannst mest til um, er þessi: Spýttu í augað á hon’tm — og hann mun segja, að það sé dögg frá himni. * Mijanou Bardot, ýngri sysiir hinnar frægu Brigitte Bardot, er ekkert ánægð iheð það í Holly- wood, er henni er slegið upp, sem hættulegum jceppinaut systur sinnar. Kvkimyndafélag eitt hélt að það hefði reglulega hitt nagl- ann á höfuðið, þegar það bauð henni aðal hlutverkið í kvikmyndinni „Einkalíf Adams og Evu“ En Mij- ano hefur hafn- að boðinu og gef ur þessa skýr- ingu: — Bæði hlutverkið og kjóllinn var of stutt. ? Af Brigitte systur hennar er það að segja, að hún er búin að missa einkaritara sinn Jean Paul Ferriere. Hann sagði upp stöð- unni eftir tveggja ára starf, vegna ofþreytu á taugum. Nú ætlar hann að snúa sér aftur að fyrri störfum og skrifa sakamálasögu sem á að heita: Líkið í sófanum. J Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum, hafa hin vinsæla danska leikkona Helle Virkner og Jens Otto Krag, utanríkisráðherra Danmerkur, nýlega verið gefin saman í hjónaband. — Af því tilefni fóru þau í brúðkaupsferð tii Suður-Evrópu, en eru nú komin heim aftur. Á myndinni sést H. C. Hansen, forsætisráðherra, bjóða þau velkomin heim. il ¥ í slíkum búningi mundi engin íslenzk kona láta sjá sig í Aust- urstræti, en svona spóka þessar þekktu konur sig í bænum Porto fino á Miðjarðarhafsströndinni. Þær eru, talið frá vinstri, hin 44 ára gamla Sarah Churchill, óperusöngkonan Maria Menghini Callas, sen, er 35 ára gömul, og hin þrítuga Tina Onassis, kona skipakóngsins fræga. Konurnar voru einmitt í skemmtisiglingu á snekkju Onassis-hjónanna, ásamt Winston gamla Churchill og fleiri gestum, er þær brugðu sér í land í Portofino. ★ „Petit Larousse", hin sígilda franska alfræðiorðabók, sem kom ið hefur út síðan árið 1906 og gefur svar við næstum hverju Nína og Friðrik, dönsku söngv- ararnir, sem hér komu í fyrra voru ekki í ,sínum venjulega ,einkennisbúningi“, mislitum peysum við pils og buxur er E N S K I bridgesnillingurinn Harrison-Gray er mjög umdeild- ur í Englandi um þessar mund- ir. Halda margir því fram, að hann sé orðinn of gamall til að keppa á stórmótum fyrir Eng- land og sjáist það mjög greini- lega á spilamennsku hans. Aðrir halda því hins vegar fram, að gamli maðurinn hafi aldrei spil- að betur en einmitt nú. Harrison- Gray lætur sér fátt um finnast og spilar mikið og skrifar einnig mjög mikið um bridge. Hefur hann sennilega eignast marga óvini sökum þess hve óvæginn hann er í skrifum sínum um marga þekkta enska spilara. Hér á eftir kemur spil, er hann spilaði nýlega í sveitakeppni og sýnir þetta spil Ijóslega, að hann er ekki af baki dottinn og senni- lega hafa aðdáendur hans mikið til síns máls, þegar þeir segja að honum hafi alls ekki farið aftur. * G 10 5 2 V D 8 4 ♦ 8 4 Á 10 9 4 4k D 8 7 4 N * 6 3 ♦ 92 v AV K G 6 5 ♦ ÁDG92 V ♦ 10 6 3 * 8 7 S (• D G 6 5 A A K 9 V Á 10 7 3 ♦ K 7 5 4> K 3 2 A báðum borðum gengu sagn- ir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 lauf pass 2 lauf pass 2 grönd pass pass pass Úspil var þ&ð sama á báðum borðum eða tiguldrottning og Suður drap með kóngi. Á öðru borðinu lét Suður út laufa 2 og svínaði níunni. Árangurinn varð sá, að A—V fengu 7 slagi og spilið varð því 2 niður. Harrison-Gray hafði tekið eft- ir því, að Austur lét tigul 3 í út- spilið og réiknaði þess vegna með fimm tiglum hjá Vestur og lét aftur út tigul, sem Austur drap með tíunni. Austur lét nú út spaða 3 sem Harrison-Gray drap með ás og Vestur lét spaða 4 í. Austur og Vestur notuðu þá reglu, að jöfnu lágu spilin (tvistur og fjarki) sýndu, að sá sem lét þau í, hefði áhuga fyrir því, að litnum væri spilað aft- ur, þau voru þannig notuð sem nokkurs konar kallspil. Hins f réttunum það heldur fleiri en venjulega Það er allfróðlegt að sjá, hvað „fólk í fréttunum“ skipar lítið rúm í slíkri bók. Fernandel og Jean Gabin fá 7 línur hvor. Til samanburður má geta þess, að Napóleon fær að venju heiia síðu. Brigitte Bardot, sem sífellt er í fréttunum, fær aðeins tvær línur og skáldkonan Francois Sagan er ekki nefnd á nafn. — Brigitte má vel við una, því Debré forsætisráðherra Frakk- lands, fær heldur ekki nemna tvær iínur. , , » ,, , , . þau mættu til veizlu í veitinga- sem er, er nu komin ut í nyrri , . útgáfu. í henni eru að venjulhusinu .Kystens Perle**, i tilefm skýringar á þekktum nöfnum og Iaf frumsýningu á kvikmynd, sem ♦ ♦ BRIDCE *v ♦ * þau léku í. Friðrik var í smók- ing og Nína í nýjum módelkjól frá franska tízkuhúsinu Balmain — gjöf frá Friðrik. Á miðju kvöldi varð Nínu að orði: — Það er ekki illa meint, Friðrik, þetta er alveg dásamlegur kjóll, en hann er úr satíni og hann vegur 25 kg, og ég er enginn kraftajöt- unn. Ég er satt að segja ofðin dálitið þreytt ... __ Maria Theresa prinsessa af Bourbon-Parma þykir einna lík- legust af konungbornu stúlkun- um í veröldinni til að vera drottn ing Belgíu. Stöðugt eru í heims- blöðunum vangaveltur um það, hverja Bauduin Belgíukonungur muni velja sér að brúði. María Theresa þykir um þessar mundir líklegust eins og áður er sagt, en írena, næstelzta dóttir Júlí- önu Hollandsdrottningar, þykir vera henni skæður keppinautur. ~k vegar voru ójöfnu lágu spilin (þristur og fimm) notuð þannig að þau sýndu engan áhuga á því að litnum væri spilað aftur. Harrison-Gray var kunnugt um þetta og var því augljóst, þegar Vestur lét spaða 4 í, að hann ætti drottninguna. Nú var spaðakóngur tekinn og spaða 9 látin út. Vestur drap með spaða drottningu, tók síðan þrjá slagi á tigul og setti þannig Austur í vandræði og var nú spila- skiptingin þessi: * G V D 8 ♦ — * A 10 * 8 s * —. ¥ 9 2 V A* K G ♦ —■ N ♦ —• * 8 7 D G 5 V A 10 * ♦ — * K 3 2 Vestur lét nú út hjarta 9, sem var gefin í borði. Austur drap með gosa og Suður með ás. Nú var laufa 2 látinn út og drepið með ás í borði og síðan var spaða gosi látinn út og Austur er þvingaðfir og því sama hvað hann lætur í. Suður vinnur allt- af spilið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.