Morgunblaðið - 18.09.1959, Side 8

Morgunblaðið - 18.09.1959, Side 8
M O P C T’ x n r 4 f) ID Föstudagur 18. sept. 1959 Skýring á tapi v/ð- skipta SÍS við utan félagsmenn Erlendur Einarsson I BLAÐASKRIFUM um útsvars- mál Sambands ísl. samvinnufé laga hefur m. a. verið rætt um utanfélagsmannaviðskipti Sam- bandsins, þ. e. viðskipti við aðra en Sambandskaupfélögin. í þess- um skrifum hefur komið fram tortryggni vegna þess að skatta- framtal Sambandsins ber með sér, að á utanfélagsmannavið- skiptum varð mikill rekstrarhalli árið 1958. Vegna þessa þykir rétt að gefa nokkrar frekari skýringar varðandi þetta atriði: Árið 1956 keypti Sambandið og Olíufélagið h.f. m/t. Hamrafell. Kaupverð skipsins var 46 millj. tveir ungar úr sama hreiðri komist upp. — Jafnvel kvaðst dr. Finn- ur vita dæmi þess, að þrír arnarungar hefðu komizt á legg í einu hreiðri, en það mundi al- ger undantekning, enda sjaldgæft, að örninn verpi þrem eggjum. Langoftast verpir hann tveimur, sem fyrr segir, en fyrir kemur líka, að eggið sé aðeins eitt. HINAR fágætu myndir af arnarungunum tveim- ur, sem birtast í blaðinu í dag, tók Jónas G. Sig- urðsson, símvirki í Rvík, vestur við ísafjarðar- djúp seint í júlí í sumar. Tókst honum að komast fast að ungunum, eins og sjá má af myndinni á forsíðu. Er Jónas nálg- aðist hreiðrið, létu arn- arhjónin allófriðlega í fyrstu, en flöktu svo frá og létu hann í friði með- Arnarungar viB Djúp an hann var að mynda unga þeirra. Eins og sést á með- fylgjandi mynd, er hreiðrið á klettastalli all hátt uppi í fjallshlíð, og er tiltölulega auðvelt að komast að því. Arnar- hjónin hafa þó verið lát- in í friði með hreiður sitt, en talið er, að sömu hjón hafi verpt á þess- RAFMOTOR Vil kaupa jafnstraumsrafmótor 10 hestafla 7,5 kW. meg 220—230 volt eða jafnstraumsrafal sömu stærð. Má vera notað GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Höfða, Hnappadalssýslu (Sími um Rauðkollsstaði). Bílae'geridur athugið s Mikið úrval af alls konar Hemlahlutum svo sem: Bremsuvökvi Bremsudælur Bremsugúmmí Höfuðdælusett Handbremsubarkar Lofttappar Bremsunipplar Rör Höfum nú fyrirligg- andi Hemlaborða í eftirtaldar bifreiðir: Buick Chevrolet fólksb. Chevrolet vörub. Chrysler De Soto Dodge Ford fólksb. Ford vörub. Hudson Jeppa Kaiser Nash Oldsmobile Plymouth Pontiack Studebaker Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 — Símar: 12314 og 22675. Gengið inn frá Hverfisgötu. um slóðum um 20 ára skeið eða þar um bil. Ekki er vitað, hve marg- ir ungar þeirra hafa kom izt upp á því tímabili. — Á sínum tíma voru þarna tvenn arnarhjón, en langt er nú orðið\síð- an. — Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið fékk í gær hjá dr. Finni Guð- mundssyni náttúrufræð- ingi, er það fremur sjald- gæft, að tveir arnarung- ar úr sama hreiðri kom- ist á legg, en þó ekki einsdæmi. Oftast verpir örninn tveimur eggjum, og líður nokkur tími, vika eða meira, á milli. Vill þá oft svo fara, að þegar seinni unginn skríður úr egginu, sé sá eldri orðinn svo mikill fyrir sér, að hann ráði yngri bróður sínum bana. — Sem fyrr segir, er það þó ekki einsdæmi, sem hér hefur gerzt, að Dr. Finnur kvað erfitt að segja til um aldur þessara arnarunga, en þó virtust þeir tiltölulega síðbúnir. Annars verpti örninn yfirleitt snemma, í maí eða jafnvel apríl — en þessi umræddu hjón hefðu sýnilega ver- ið eitthvað seinni í tíð- inni með varpið en venjulegast væri. L vor var vitað um þrenn arnarhjón við Djúp, og mun einn ungi, auk fyrrgreindra, hafa komizt á legg. — Talið er, að alls séu nú 11 varppör á landinu, að því er Agnar Ingólfsson, ungur stúdent, sem rann sakað hefur lifnaðar- hætti arnarins í sumar, tjáði blaðinu — en það er sama tala og fyrir 20 árum. — Agnar kom að fyrrgreindu hreiðri um 10. ágúst, og voru ung- arnir þá báðir fleygir orðnir. Hœð á Melunum Góð 4ra herbergja íbúðarhæð, ásamt 2 herbergjum í risi, til sölu í nýlegu húsi við Hagamel. Sér hita- veita. Bílskúrsréttindi. Ræktuð lóð. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar: 19090 — 14951 v Bókfœrslunámskeið Þriggja mánaða námskeið í bókfærslu verður haldið, ef næg þátttaka verður, og byrjar 27. september. Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar, Ingólfstræti kl. 9—17 dag- lega, og eftir kl. 8 síðdegis í síma 18643, hjá undir- rituðum. SIGURBERGUR ÁRNASON. Erlendur Einarsson. króna að viðbættum íslenzkum leyfisgjöldum, þinglýsingu og öðrum innlendum kostnaði, að upphæð 2,2 millj. eða samtals stofnkostnaður 48,2 millj. króna. Erlend lán fengust til þess að standa undir kaupverði skipsins, að upphæð kr. 46 millj. og áttu þau að greiðast niður á ðVz ári. Þegar lögin um 55% yfirfærslu- gjald gengu í gildi s.l. ár hækk- uðu skuldirnar, sem á skipinu hvíldu, um 17,7 millj. kr. og bók-' fært verð um sömu upphæð sam- kvæmt ákvörðun skattayfirvald anna. Kaupverð skipsins er því komið upp í tæpar 65,9 millj. kr. Um s.l. áramót námu skuldirnar, sem á skipinu hvíldu, kr. 42,8 millj. Hinn 23. sept. 1956 var íslenzki fáninn dreginn að hún á Hamra. fellinu og hinir íslenzku eigend- ur tóku við rekstri þess. Farm- gjöld höfðu þá hækkað verulega frá því kaupsamningur var gerð- ur í marz sama ár. Rekstursaf- koman leit því vel út. Skömmu seinna kom Suez-deilan og farm- gjöld olöuskipa hækkuðu gífur- lega. Þá áttu eigendur Hamrafells kost á að tímaleigja skipið erlend um olíufélögum til 5—7 ára fyrir mjög hagstæð farmgjöld og marg ir olíuskipaeigendur notuðu sér slíka beina leigusamninga. Ef slíkt hefði verið gert, hefði ekki þurft að hafa áhyggjur af rekstri Hamrafells né að standa undir hinum erlendu lánum. En slíkt kom ekki til greina hvað við kom Hamrafelli af tvennum ástæðum fyrst og fremst: 1. í upphafi var gert ráð fyr ir, að skipið annaðist flutn- inga til íslands og 2. Um þessar mundir var á- standið þannig í olíuflutn- ingamálum til landsins, að sú hætta vofði yfir að ekki yrði unt að tryggja nægar olíu- birgðir fyrir komandi vertið 1957. 1 desembermánuði 1956 voru farmgjöld á heimsmarkaði kom- in upp í 220 shillinga á smálest Framh. á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.