Morgunblaðið - 29.09.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.09.1959, Blaðsíða 14
14 MORCU N Ttr.AÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1959 Skrifstofustúlka óskast strax til vélritunar og símavörzlu. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H.F. Umboðs- og heildverzlun. Skólavörðustíg 38 — Símar: 15416 & 15417 Reykjavík. Ú tgerðarmenn Afgreiðsum í nýbyggingar við erlendar skipasmíða- stöðvar: BERGEN-Diesel: Stærðir: 250 til 660 HK NORMO-Semi Diesel: — 140 til 280 HK MARNA-Diesel samstæður fyrir dælu, ljós og loftþjöppu. Auk þess afgreiðum við frá A/S Hydravinsj, Hagavik, og A/S Norsk Motor, Bergen, allar gerðir og stærðir af hinum viðurkenndu tví-virku vökvaknúnu Línu- og netavindum hringnótavindum og togvindum og Bómuvindum. Allar upplýsingar: Vélaverksfœði Sig. Sveinbjörnsson hf. Reykjavík. 4ra herb. íbúBir Nokkrar 4ra herb. íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Hvassaleiti sem er í byggingu. íbúðirnar seljast þannig, að öllu sameiginlegu múrverki úti og inni verður lokið, húsið málað utan, sett járn á þak, þakrennur og niðurföll, fullkomið miðstöðvarkerfi og vatn og skolp að tækjum. Tvöfalt gler í gluggum. Stærð: 108 ferm. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. MÁLFLUTNINGSSTOFA INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 H. hæð. Sími 24753. RishœS við Til sölu er þriggja herbergja rishæð í nýlegu steinhúsi við Ægissíðu, 89,7 ferm. stór. Lítið þvottahús er á hæð- inni. Hæðinni fylgir 28.26 fermetra steinsteyptur bílskúr á lóðinni. Teikningar til sýnis á skrifstofu minni. Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar, Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. Kjöi- og nýlenduvöruverzlun í vaxandi úthverfi bæjarins, til sölu nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar á skrifstofunni. Einar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4 — Sími 1-67-67. Einbýlishús í smíðum til sölu við Skólagerði í Kópavogi. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, eldhús með borðkrók, ytri og innri forstofa og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herb. með svölum út af tveimur og baðherbergi. í kjallara eru 2 herbergi, góðar geymslur, þvottaherb. og miðstöðvarherb. Mætti gera litla séríbúð í kjallara. Húsið er fokhelt og selst þannig eða lengra komið eftir ósk kaupanda. Hagkvæmir skilmálar ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fastelgnasala Krkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Til sölu Gólfteppi, útvarpstæki, dívan og bókaskápur. — Uppl. í síma 33497. Forstofuherbergi til leigu að Hagamel 45. Uppl. gefnar á staðnum 4. hæð til vinstri, í kvöld eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa vel með farið gott pianó Uppl. er greini verð og teg- und, sendist Mbl. fyrir fimmtu dagskvöld, merkt: „Píanó — 9270“. Sendisvein vantar nú þegar. hálfan eða allan daginn, VERZLIÍN a. _ j— g. Stúlka óskast til heimilisstarfa í Laugarneshverfi, hálfan dag- inn 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 34655. Vönduð stúlka óskast til afgreiðslustarfa. AUSTURBAR Sími 19611. Kynning Þrítugur maður í góðri at- vinnu, óskar að kynnast stúlku sem hefði áhuga fyrir að stofna heimili. Fullrj þag- mælsku heitið. Ef einhver vildi sinna þessu, þá sendið heimilisfang og aðrar uppl. til Mbl. fyrir 7. október, merkt: Góð framtíð — 4413“. Litið herbergi óskast til leigu. Er lítið heima. Tilboð merkt: „Svefnstaður — 9265“. Litil ibúð óskast strax, helzt í Vestur- bænum. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 10061 eftir kl. 7, næstu kvöld. GRUNDIG segulbandstæki til sölu. Sími 32991. Piltur eðo stúlka óskast til aðstoðar við bakstur, í bakaríi nú þegar. Uppl. í síma 33435. Keflavík BALLETSKÓLI IRMY TOFT. Kennsla hefst 5. október. Uppl. og innritun daglegá í síma 681. íbúð oskast 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vin- samlegast hringið í síma 32661 fyrir n.k. sunnu- dagskvöld. Dagný Barnapeysur margar gerðir, Herrapeysur V-hálsmál Ódýrar dömugolftreyjur og hinar margeftirspurðu grófu peysur fyrir dömur og herra, Gammosíubuxur og Khaki-buxur margar gerðir, Köflótt felld telpna- pils. Verzlunín Dagný Skólavörðustíg 13. Af sérstökum ástæðum er til sölu Vauxhallbifreið 1954 Velouxgerð, 4 dyra í bezta ásigkomulagi. Öll nýupptekin. Góðir greiðsluskilmálar. ÞORVALDUR ARI ARASON, hdl., Sími 15417. Lögmannsskrifstofa, Skólavörðustíg 38. Unglinga vanftar ftil bla&burðar í eftirtalin hverfi LAUGAVEG III GREIMIMEL FREYJUGATA JHfvgttttbfafrtfr Sími 22480. Röska sendisveina Vantar nú þegar sendisvein frá kl. 6—12 f.h. og annan frá kl. 9—6 e.h. JHftfgttstMabift Afgreiðslan — Sími 22480. Unglingar óskast til að bera út MOGRUNBLAÐIÐ sunnan Silfurtúns. Uppl. gefur Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími 50330.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.