Morgunblaðið - 14.10.1959, Page 4

Morgunblaðið - 14.10.1959, Page 4
MORCVISBL AÐIÐ Miðvikudagur 14. okt. 1959 FERDIIMAND I dag er 287. dagur ársins. Miðvikndagur 14. október. Ardegisflæði kl. 4:53. Síðdegisflæði kl. 17:11. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 10.—16. október er í Vesturbæjar-Apó- teki. Sími 22290. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik ui a 10.—17. október er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. ur 14. þ.m. Selfoss fór frá Malmö 12. þ.m. til Leningrad. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði 11. þ.m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeiid S.t.S. — Hvassafell fer í dag frá Gufunes áleiðis til Svalbarðseyrar og Húsavíkur. — Arnarfell fer í dag frá l>orláks- höfn áleiðis til Akureyrar. Jökul- fell er í Þorlákshöfn. Dísarfell fór í gær frá Ólafsvík áleiðis til Antwerpen. Litlafell fór í gær frá Akureyri áleiðis til Reykja- víkur. Helgafell er í Óskarshöfn. Hamraféll er væntanlegt til ^Batúm á morgun. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Riga í dag. — Askja er á leið til Rvíkur i frá Cuba. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur.. Esja er í Rvík. — Herðubreið er í Rvík. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Hafnarfirði í gær til Rifs og Ólafsvíkur. Baldur er í Reykjavík. RMR Mt- Htb. Föstud. 16.10.20-KS- íFlugvélar ar alúðarþakkir til forstjóra Silfurtunglsins fyrh húslánið, en þetta er í þriðja skipti sem hann lánar húsið endurgjaldslaust. — Ég bið öllu þessu góða fólki bless unar og launa Drottins fyrir að styrkja okkur í þessu góða verki. — F. lj. Kvenfélags Hall- grímskirkju. 'Guðrún Fr. Ryden. ISPennavinir Franskur maður óskar eftir bréfasambandi við íslenzkan karl mann eða stúlku, á aldrinum 17 nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. ÚtibúiS HólmgarSi 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. 17— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. ÚtibúiS Efstasundi JS: — Útlánsdeild fyrir böm og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — • | Hér á íslandi hefur rignt meira nú að undanförnu en „elztu menn“ muna. Víða í löndum Evrópu er aðra sögu að segja, þar hat* Jjurrkarnir verið fólki til mikils tjóns og ama. Hver regndropí verið dýr- mætur. Myndin hér að neðan er frá vestur-þýzka bænum Siegen. Vatnsskortur var þar svo mikill í þeim hlutum bæj- arins, sem hærra liggja, að aka varð vatninu í bílum til íbúanna. Enginn fékk þó vatn nema gegn framvísun skömmt- + t p. 00 * 0 * 0 * a 0 # & n e 0 * * 0 + + * 0 * 0*0-0 0^,00 0 ÞÓRARINN JÓNSSON LöGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SK J ALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJUHVOLI — SÍMI 12966. ára. Hann safnar frímerkjum og póstkortum. Nafn og heimilis- fang: Franzöis Maurier, Ecole Moumole de Garzons, Blaés, Loir et Cher, France. Pennavinur: — 14 ára amerísk- ur drengur óskar eftir bréfavini. Hann hefur áhuga fyrir frímerkj um og mynt. Nafn og heimilis- fang hans er: Jim Ward 4908 — Cornell, Downer’s Grave Illinois. Tvítugur piltur óskar eftir íslenzkum pennavini. Áhugamál hans eru: Hljómlist, leiklist, bók- menntir og mynt. Nafn og heim- ilisfang: Dick Bristel 16 Colgate Road Great Neck. New Yofk. JFélagsstörf Kvenfélagið Aldan heldur fund í dag kl. 8,30 í Stýrimannaskól- anum (uppi). Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstrætl 29A: — Útlánadeild: AUa virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, Lesstofan er opín á somí tíma. — Sími safnsins er .50790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1- -3, sunnudga kl. 1_—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Læknar fjarveiandi Alma Þóiarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíina Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, Rothóggið í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossl, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sfmi 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14,30. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A Jónasson. Viktor Gestsson fjarv. frá 8.—18. okt. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt. Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf- isgötu 50. • Gengið • Sölugengi: - 1 Sterlingspund ...... kr. 45,70 X Bandaríkjadollar ..... — 16,32 1 Kanadadollar ......... — 16,82 100 Danskar krónur ------ — 236,30 100 Norskar krónur ------ — 228,50 100 Sænskar krónur....... — 315,50 100 Finnsk mörk ........ — 5,10 1000 Franskir frankar ----- — 33,06 100 Belgískir frankar ... — 32,90 100 Svissneskir frankar - — 376,00 100 Gyllini ..........,'... — 432,40 100 Tékkneskar krónur ... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .... — 391,30 1000 Lírur ................ — 26,02 100 Austurriskir schillingar — 62,7b 100 Pesetar ............. — 27.20 I.O.O.F. 1 = 1411014 = Enginn fundur Lions — Ægir 1959 14 10 12 * AFMÆU * Frú Ása Ásgrímsdóttir, Hátúni 19 er sextug í dag. Hún er stödd í Hamborg. |£$ Brúðkaup Laugardaginn 10. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni, Edda Ásgerð ' Baldursdóttir og Hörður Smári Hákonarson, Hæðarg. 44. Gefin voru saman í hjónaband 9. þ.m. af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Hjálmfríður Stefania Guðrún Þórða-dóttir, Framnes- vegi 54 og Halldór Stefánsson, Langholtsvegi 14. Heimili ungu hjónanna velður á Langholts- vegi 14. Hjönaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Braga- dóttir, stud. fíl., Akranesi og Björn Guðmundsson, stud. jur., Akranesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Fjóla Gunnlaugsdóttir og Pálmi Finnbogason, vélvirki, Laugarbraut 15, bæði til heimilis á Akranesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún Eklda Júlíusdóttir, verzlunarmær, Vesturgötu 43, Akranesi og Björgvin Hólm Hagalínsson, iðnnemi frá Þing- eyri. — gg Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða- foss fór frá Rvík 12. þ.m. til Ól- afsfjarðar. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Húsavik— Reykjafoss væntanlegur til Rvík Flugfélag fslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9:30 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17:10 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. f^gAheit&samskot Lamaða stúlkan: J. Á. kr. 100. Lamadi íþrótíamaðurinn, afh. Mbl.: — Ónefiid kr. 200,00. Frá Styrktarfélagi vangefinna: — Styrktarfélagi vangefinna hafa að und- anförnu borizt góðar gjafir og áheit: Aheit frá GG kr. 100; NN 100; K. Sveinsd. 500; gefið á ðalfundi 200; áheit AH 50; AO Gunnh.g. 50; GG 500; PG 100; NN 20; NN 15; Gjöf frá óþekktum sjómanni. (Andvirði róðurs á sumar- daginn fyrsta). 1000; gjöf frá SF 500; áheit NN 500; NN 100; gjöf NN 1000; NN 5000; NN 500, og M kr. 100. — Sam- tals kr. 10.335,00. — Kærar þakkir. Gjaldkeri. Ymislegt Orð lífsins: — Látið ekkert sví virðilegt orð líða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gjör- ist, til þess að það flytji náð þeim, sem heyra. Og hryggið ekki Guðs Heiiaga Anda, sem þér eruð inn- siglaðir með til endurlausnar- dagsins. (Sfes. 4). Listamannaklúbhurinn í bað- stofu Naustsins er opínn í kvöld. Frá Kvenfélagi Hallgríms- kirkju: — Hjartans þakkir færi ég öllum vinum Vorum, sem hjálpuðu okkur og styrktu með gjöfum við kaffisölu félagsins í Silfurtunglinu 27. sept. Sérstak-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.