Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 1

Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 1
 24 siður og Lesbok SIS er stærsta og margþætt- asta atvinnufyrirtæki lands- ins. Samkvæmt gildandi lög- um var nú óheimilt að leggja eins eyris útsvar á alla hina stórkostlegu starfrækslu þess í Reykjavík. Á þessari síðu eru birtar myndir af húsum, þar sem ýmsar starfsgreinar SÍS hafa aðsetur hér í bæ. Flestar þess- ar fasteignir eru í eigu SÍS Myndirnar gefa raunar ó- fullkomna hugmynd um, hversu yfirgripsmikill hinn út svarsfrjálsi rekstur SÍS er. Þó má af þeim renna grun í, að mjög hefði verið hægt að létta útsvarsbyrði almennings, ef hinn mikli auðhringur væri gjaldskyldur á við aðra. Af þeim sést, að engin furða er, þótt mennirnir, sem misnota yfirráð sín yfir gífurlegasta auðsafni, sem þekkzt hefur á íslandi, leggi sig nú alla fram um, að draga athygli fólks frá forréttindunum, sem SÍS nýt- ur á kostnað almennings. Hér á eftir er skrá yfir nokkur þeirra fyrirtækja, sein eru í húsunum, sem mynd- irnar eru af: ** • ■-■ý.'-ý. ■■■;■ Aðalskrifstofa SÍS, Sölvhóls- götu. Aðalskrifstofa ailra deilda, heildsalan, bóktútgáf- an Norðri o. fl. Afurðasala SÍS við Laugar- nesveg. Vörugeymsluhús SÍS við Geirsgötu. Garnahreinsunarstöð og rejk hús SÍS, Rauðarárstíg 33. Vörugeymsluhús SÍS við Tryggvagötu. Norðra, Hafnar- Bókabúð stræti 4. Kjöt og braut 56 SÍS). Bifreiðaverkstæði SÍS, vara- hlutaverzlun, smurstöð, raf- magnsverkstæði o. fl., Hring- barut 119. Nokkrir af skálum Bygging- arvörusölu SÍS við Granda- veg. Verksmiðjuútsala og sauma- stofa (Gefjun-Iðun) í Kirkju- Snorra- í eigu [ Vöruafgreiðsla verksmiðja SÍS, Vesturgötu 55. SÍS, Austurstræti. A'CO'W.' ■ t V I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.