Morgunblaðið - 18.10.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 18.10.1959, Síða 4
MORGUlSfíT. AÐ1Ð Sunnudagur 18. okt. 1959 '/ □ MIMIR 595910197 — 1 Atkv. I dag er 291. dagur ársins. Sunnudagur 18. október. Árdegisflæði kl. 7.08. Síðdegisflæði kl. 19:23. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað fra kl. 18—8. — Sími 1503v sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. F'eturvarzla vikuna 17.—23. okt. er í Reykjavíkur apoteki, sími 11760. — Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 17. til 24. okt., er Eiríkur Bj örnsson, sími 50235. Keflavikurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—1S. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 595910207 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3. ==15010198 = Spkv. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14110208% = Et. I. — Fl. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björns- syni ungfr. Eliveig Kristinsdóttir, Hringbraut 111 og Birkir Skarp- héðinsson afgr.maður, og verð- ur heimili þeirra að Hringbraut 111 hér í bæ. Gefin voru saman í hjónaband hinn 15. þ.m., í kirkjunni á Eyr- arbakka, Guðrún Pétursdóttir, Melhaga 10, Rvík. og Guðmund- ur Rafn C uðmundsson, Skóla- vörðustíg 12. Séra Ma^nús Guð- jónsson gaf hjónin saman. Heim ili'þeirra ^erður á Grenimel 31. EIHiönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Óskarsdóti- ir, Skipasundi 20 og Sigurður Vantar félaga sem getur lagt fram nokkra fjárhæð, og ef til vill aðstoðað við undirbúning framleiðslu á nýrri upp- götvun með útflutning fyrir augum og til sölu á innanlandsmarkaði. Tilboð merkt: „Gjaldeyrir —- 8855“. Fundarboð Húsbyggjendafélag Reykjavíkur og nágrennis held- ur útbreiðslufund í Breiðfirðingabúð niðri sunnu- daginn 18. okt. kl. 2 e. h. Skorað er á alla húsbyggj- endur að mæta. STJÓRNIN. Ámundason ísfeld, Aðalstræti 16. Föstudagin.. 1. okt. opinberuðu trúlofun sína Örn Guðmundsson, Drápuhlíð 1 og Lanet Payne, 11 Peiryi Road Acton London W-3. Nýle„a hafa opinberað trúlof- un sína þau Kristín Áskelsdóttir, Laugafelli, Reykjadal, S.-Þing. og Sigurður Magnússon frá Jaðri, Vallahreppi, S.-Múl. að að fljúga til Akureyrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Amsterdam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Edda er værtanleg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og London kl. 11:45. BBI Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Húsavík í gær áleiðis til Malmö og Stettin. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell er væntan- legt til Hornafjarðar á morgun. Disarfell er væntanlegt til Ant- werpen á morgun. Litlafell fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Helgafell er í Óskars höfn. Hamrafell fer í dag frá Batúm áleiðis til íslands. Eimskipafélag Rvíkur h.f. — Katla átti að fara í gær frá Riga til Leningrad. — skja er í Rvík. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16:40 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 9:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl Félagsstörf Kvenréttindafélag íslands. — Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 20. október kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Umræður um vetrarstarfið og kvikmyndasýn- ing. Ungmennastúkan Framtíðin. — Fyrsti íundur vetrarstarfsins mánudagskvöld, Fríkirkjuv. 11. Kvenfélag Neskirkju: — Fyrsti fundur félagsins verður miðviku daginn 21. október kl. 8,30 í fé- lagsheimilinu. Rætt um fyrirhug- aðan bazar o. fl. — Spiluð félags- vist. Æskulýðsfélög Fríkirkjunnar halda fund í kvöld kl. ‘8,30 að Lindargötu 50. Framhaldssagan lesin. — Kvikmyndasýning. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund þriðjudaginn 20. okt. kl. 3 e.h. í KFUM og K húsinu við Amtmannsstíg. — Fundar- efni: Vetrarstarfið. Kvikmynda- sýning. Kaffidrykkja. Stjórnin. Verzlunarhúsnœði Höfum til sölu við góða verzlunargötu skammt frá Mið- bænum tæplega 400 ferm. eignarlóð. Fyrir hendi er samþykkt teikning af nýju húsi á lóð- ina, sem er kjallari og 5 hæðir og er 1. hæð hins nýja húss öll teiknuð sem verzlunarhúsnæði. Nú er búið að byggja hluta af kjallara og 1. hæð hins nýja húss og er rekin þar lítil verzlun. Á lóðinni er enn- fremur timburhús, sem í er 5 herbergja íbúð og geymslu- kjallari. Nánari upplýsingar gefur: FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. SNÆDROTTNIMGIIM — Ævintýri eftir H. C. Andersen En hvernig leið nú Grétu litlu, þegar Karl var hættur að koma? Hvað var orðið af honum? — Það vissi enginn — enginn gat leyst úr þvi. Hinir drengirnir vissu ekki axuiað en það, að þeir höfóu séð hann binda litla sleðann sinn við annan sleða, stóran og skrautlegan, sem ók inn í. götunna og síðan út um borg- arhliðið. Enginn vissi, hvað af hon- um hafði orðið. Þá felldu margir tár, og Gréta litla grét sárt og lengi. — Loks þóttust menn þess fulvissir, að hann væri dáinn — að hann hefði fallið í ána, sem rann rétt hjá bænum. Þetta voru langir og daprir vetrardagar. Svo kom vorið loksins — og sólin skein heitar. „Karl er dáinn og horfinn,“ 1 sagði Gréta litla. „Ekki trúi ég því,“ sagði sólskinið. „Hann er dáinn og horfinn," sagði hún við sölurnar. „Ekki trúi ég því,“ svöruðu þær — og svo fór, að Gréta 'trúði því ekki heldur. FERDINAND Byrðunum létt af honum Biblíu- skóli Fíla- delfíu- safnaðar- ins ÞESSA dagana byrjar Fíladelfíu- söfnuðurinn sinn venjulega Biblíuskóla, eins og söfnuðurinn hefur haft hvert haust, mörg undanfarin ár. Birger Ohlsson frá Svíþjóð kennir við skólann, ásamt fleirum. Er hann hinn ágætasti prédikari og fræðari í Guðs orði. Biblíuskólinn verður settur sunnudaginn 18. þ. m., kL 4 eftir hádegi. Verða tveir Biblíulestrar á dag, kl. 5 og 8.30, nema mánudaga, og þá daga, sem vakningarsamkomur verða aug- lýstar sérstaklega. — Öllum er heimill aðgangur jafnt að Biblíu- lestrunum og samkomunum, meðan húsrúm leyfir. — Birger Ohlson taiar í kvöld, laugardag, kl. 8.30 í Fíladelfíu. Er það fyrsta samkoman sem hann talar á að þessu sinni. giYmislegt Orð lífsins: — Hafið því ná- kvæmlega gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stundina, því að dagarnir eru vondir. Verið því ekki óskynsamir, heldur reyn ið að skilja, hver sé vilji Drott- ins. (Efes. 5). Kvikmynd frá Kofoed-skól* verður sýnd í Tjarnarbíói í dag ki. 1,30. Dagbókinni hefur borizt tíma- ritið „Frímerki", nr. 11, október 1959. Helzta efni þess er þetta: Á víð og dreif. Efst á baugi. ís- ; lenzk frímerki. Mótív-grein. Und ir stækkunarglerinu. Nýir verð- listar. K.F.U.M. og K. — Hafnaríirðl, Sunnudagur: — Sunnudagaskól- inn kl. 10. öll börn velkomin. — Drengjafundur kl. 1,30 e.h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. Séra Lárus Halldórsson talar. — Allir velkomnir. — Mánudagur: Ungl- ingadeild K.F.U.M. — Allir piltar velkomnir. H Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstrætl S9A: -• Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—23, Mma laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl, 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðnaj Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útlbúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl. 1 ri— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns* deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka tíaga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sams tima. — Sími safnsins er 30790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstig 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 1 kl. 4—6 og 8—9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.