Morgunblaðið - 18.10.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 18.10.1959, Síða 5
Sunnudagur 18. okt. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 5 Amerísk nylon náttföt meö 2 buxum ★ Undirföt nýtt úrval Mávastell Nýtt kgl. danskt 12 manna matar- og kaffistell, til sölu, með tækifærisverði. Tiib. send lst til Mbl., merkt: „Máva- stell — 8853“, Atvinna Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar á skrif stofunni mánud. á Laugaveg 16, 3. hæð. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Þýzka undraefnlð USA - 53 gerhreinsar gólfteppi og bólstruð húsgögn. Eyðir hvaða blettum sem er og lyftir bældu flosi. Einkaumboð: Erl. Blandon & Co. h.f. Bankastræti 10. UMBOÐSSALAN SELUR: ÓDÝRT Barnaföt frá 6 mán. til 2ja ára. Kr. 20,00. Barnaskyrtur frá 1—6 ára. — Kr. 15,00 og kr. 12,00. (Smásala). Laugavegi 81. Aukavinna Ungur listrænn maður óskar eftir aukavinnu. Tilboð merkt „Fjölhæfur — 9211“, sendist Mbl. — Atvinna Maður getur fengið vinnu við að hreinsa timbur. Tilvalið sem aukavinna. Tilboð merkt „Góð kjör — 8905“, sendist blaðinu fyrir 22. þ.m. Til sölu tveggja manna svefnsófi, með svampdýnum. — Upplýs- ingar í síma 33227. Enskukennsla Lærið að tala ensku eins og hún er töluð í U.S.A. Áherzla lögð á talæfingar. ADOLF PETERSEN Bókhlöðustíg 8. Heima eftir kl. 6 e.h. Eitthvað n'ýtt í hverri viku. Kápur Kjólar Karlm.-föt Karlm.-frakkar Telpnakápur Unglingaföt NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Fæði íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. Útborgun um kr. 300 þúsund. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja—6 herb. íbúðarhæðum og einbýlis- húsum í bænum. Miklar út- borganir. ftiýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 Höfum til sölu Einbýlishús, raðhús og íbúðar hæðir, 1—8 herb., í öllum bæj arhlutum: Kópavogi, Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Akranesi og í Hafnarfirði. Jarðir í Árnes-, Rangárvalla- og Mýrarsýslu. Höfum kaupendur með stað- greiðslumöguleika, að stór- um eignuin hér og þar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur, Fasteignasala. Laufásveg 2. — Sími 19960. Kona, sem er vön öllu hús- haldi og matargerð, óskar eftir ráðskonustöðu Tilboð sendist blaðinu merkt: „Strax — 8852“. Nylonskjört Nylon-undirkjólar, — prjóna- undirsilkiskjört, — prjóna- silki-undirkjólar. — Prjóna- silki náttkjólar. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Tjarnargötu, Keflavík. Óska eftir 2—3 herb. ibúð sem fyrst. — Upplýsingar í síma 14254. Bill — útvarp (12 volt), til sölu. Tilboö send -st í pósthólf 1068. Pianette í ágætu standi til sölu. Verð ki. 9 þúsund. Upplýsingar Bergstaðastræti 81. — Sími 14630. — Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Hver er eigandinn? Kisa þessi er í óskilum á Mel haga 14. Hún er grá og hvít að lit og er eigandinn beðinn að vitja hennar hið fyrsta. Rafgeymar 6 og 12 volt. — fyrir bifreiðar og skip. — GARÐAR GÍSLASON h.f. Bifreiðaverzlun. Miðstöðvarkatlar og olhigeymar fyrirliggjandL Nýkomið Gluggatjaldaefni. — Verð frá kr. 18,60. Gluggatjaldabönd Astrakan, hvítt, grátt. Náttföt barna. Verð kr. 31,00. Regnkápur barna á 4—10 ára. Verð kr. 145,00. Helanka krepsokkabuxur, — unglinga og fullorðins- stærðir, dökkbláar, svartar. Kápu- og úlpupoplin. 10 litir. Verð kr. 48,00. NÝKOMNAR SNYRTIVÖRUR . varalitur verð frá kr. 12,15. naglalakk verð frá kr. 16,70. Get tekið menn í fæði, skóla- piltar ganga fyrir. — 2 páfa- gaukar til sölu á sama stað. Guðrúnargötu 8. Sími 15392. Billeyfi fyrir notuðum, þýzkum bíl, óskast keypt. Tilboð merkt: „Leyfi — 8903“, sendist Mbl., fyxir miðvikudag. Verzl. Rósa Garðastræti 6. — Sími 19940. Nýkomin finnsk kjólaefni Sloppaefni, með satinvend. — Einlit ullarefni í kjóia. — Ur- val af fallegum handklæðum. íbúð óskast Trésmið vantar íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 32800. — Þýzk ryksuga til sölu (Miele). — Upplýsingar í síma 12087. Fjölbreytt úrval af öðrum snyrtivörum. Snyrtivörudeild Bankastræti 3. Barnakjólaefnin komin, nælon, perlon, taft o. fl. — Lítið í gluggana. Vesturgötu 17. Vélritun Tek að mér vélritun. — Upp- lýsingar í síma 1-73-54. Þýzk saumakona, fær og reglu söm, 28 ára, óskar eftir föstu heimastarfi frá 1. nóv. eða fyrr. Nýtízku rafknúin saumavél fyrir hendi Tilboð sendist í pósthólf 827, Reykjavík. Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-18 Peningalán Útvega hagkvæm peningalte til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. U. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg J. Sími 15386. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan o( öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimanr.astíg 9. Sími 15386. BÚSÁHÖLD Þvottavélar, strauvélar Strauborðin vönduðu og Ermabrettin fást ennþá Ryksugur og bónvélar PRESTO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar BEST ceramik kaffikönnur BEST 2000 w. hraðsuðukatlar PRESTO CORY kaffikönnur, króm Brauðkassar með skurðar- bretti ISOVAC hitak., gler og tappar Pottar og pönnur í litum Hitabrúsar, höggheldir FELDHAUS hringofnar Úrval matarboxa, mynd- skreytt Þeytarar án og í könnu Uppþvottagrindur Brauðhnífar (Áleggssagir) Hnífar og skæri í úrvali Baðvogir, eldhúsvogir Blaðagrindur, bókastoðir Stóltröppurnar vönduðu Stál-stigar, vandaðir Varahlutir til viðhalds Tómir trékassar fást ávallt. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhalda vei zlunin Laufásvegi 14, sími 17-7-71.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.