Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. okt. 1959 MORcrnvnr. 4 oið 9 Kynningarsala l S B O RC AR talin. Kr þá hægt að setja í þau heima og gel'a krökkunum is á aðeins broti at því verði, sem hann annars mundi kosta. Kinnig er auðvelt að búa til heima ýmsa rétti svo sem: Banana split — Milk Shake og fleira. Munið að mjólkur- og rjómaís er ekki venjulegt sælgæti, það er líka ein hollasta og næringarmesta fæða sem völ ■ er á. i ÍSBORG I 1 því skyni að kynna framleiðslu sína hefir Isborg h.f. ákveðið að selja mjólkur- og rjómaís í sérstökum umbúðum til neyzlu í heimahúsum á verksmiðjuverði frá og með deginum í dag og út októbermánuð. Kostar þá líterinn af mjólkurís aðeins kr. 15 og líterspakki af rjómaís aðeins 25 kr. v N Auk þess verða á boðstólum am erískar sósur, sem helt er út yfir vanillaísinn þegar hann er notaður sem dessert. I Reykjavík verður ísinn fyrst um sinn aðeins seldur í: í S B 0 R G við Miklatorg, í S B 0 R G Austurstræti og SÖLUTURNINUM við Hálogaland en auk þess á allmörgum stöðum út um land. Stíll og gæöi Skeifuhiisgögnin sameina ávallt þessi tvö höfuðatriði í húsgagnagerð stíl og gæði og það veitir okkur sérstaka ánægju að geta auk þess boðið okkar lága verð og sérstæðu greiðsluskil- mála. ROIHA heitir þetta nýja og glæsilega svefn- bergissett. Lítið í Málaragluggann í dag og næstu daga. SKEIFAM * Laugaveg 66 — Sími 16975. Skólavörðustíg 10 — Sími 15474. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.