Morgunblaðið - 18.10.1959, Síða 10
10
MORGVTSHLAÐlh
Sunnudagur 18. okt. 1959
//
Péturs-
kaffi"
öllu
fremra
PÉTUR SÍMONARSON írá
Vatnskoti í Þingvallasveit 'er
mikill aðdáandi íslenzku öræf-
anna. Á hverju sumri fer hann
með konu sína í jeppa til
fjalla — og þykir alltaf 'eið-
inlegt að koma aftur í bæinn.
Þau hjónin hafa með sér tjaid,
prímus og matarforða — og
forðast mannabyggðir meðan
matarögn er til í pokanum.
— Skemmtilegast þykir okk-
ur að liggja úti þar sem hverir
eru í nánd, því þá þurfum við
ekki að eiga við primusinn.
Þá sjóðum við allan mat í
hverum. Kartöflur, saltkjöt og
saltfisk setjum við í striga-
poka og slengjum í hverinn
— og kaffið lögum við líka í
hverum. Og ég tala nú ekki
um, þegar maður krækir sér
i silung. Þetta gerðu þeir líka
áður og fyrr, þegar hestarnir
voru svo til einu samgöngu-
tækið, ef svo mætti segja. En
nú er ekki jafnmikið gert að
því, segir hann.
Það var tilviljun, að Pétur
rakst eitt sinn á þýzkan ferða-
lang á Hveravöllum. Þetta var
ungur maður, sem var að
koma fótgangandi að noröan,
hafði vaðið Blöndu og Stóru-
Kvísl — og var orðinn þjak-
aður og matarlítill.
Pétur bauð pilti til snæð-
ings — og þá var meðfylgj-
andi mynd einmitt tekin, þeg-
ar Pétur lagaði kaffisopá í
hver eftir gómsæta kjötmál-
tíð. Pilturinn var einmitt ljós-
myndari, Hermann Schlenker
að nafni, en hann hefur dval-
izt hér tvö undanfarin sumur.
Schlenker fór flugleiðis ut-
an í morgun. Áður en hann
,1,111111S i111 j11111,111!1 i
i' 11 i 1, 1111 1 l' 111' i I I I
ii i' ,
'jl'íjí’
"i'lnllíililíiiiinliliii!
,Copyrigh> P. I. B. Bo« 6 Copenhoqeft , * - *
* •! ’.1 r V.11.! !'.i! .i
Copyright P, I. B Bok 6 Copcnhoq*
COSPER
Sjálfsagt að nota góða
veðrið.
Núna er rigningin ekki jafn hráslagaleg og
í fyrra.
iót kom hann upp á ritstjóm
Mbl. og sýndi okkur myndina
af Pétri, sem hann sagði að
vekja myndi mikla athygli,
þegar hann kæmi heim. Þarna
væri Pétur að laga indælasta
kaffisopa, sem hann hefði
fengið á íslandi. Það væri ekk
ert varið í Kaaberskaffi og
Bragakaffi á móts við „Péturs-
kaffi“.
iTl
SKÁLDIÐ OG MAMMA LITLA
Missera-
skipfin
Á LAUGARDAGSKV ÖLDIÐ
ílytur séra Jóhann Hannesson,
prófessor, hugleiðingu í út-
varpinu um misseraskiptin. —.
Jón Helgason prófessor les
kvæði, Engel Lund syngur
gömul íslenzk þjóðlög og
Björn Th. Björnsson les úr
skáldsögu sinni „Virkisvetur“.
Litla krossgátan
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 telpa — 6 anzt
— 8 áhald — 10 lét af hendi
— 12 afkvæmanna — 14 sam-
hljóðar — 15 sund — 16
hljóma — 18 bjálkana.
Lóðrétt: —. 2 heiti — 3
snemma — 4 veldi — 5 vatns-
föll — 7 ekki falda — 9 hvass-
viðri — 11 flana — 13 sárt —
16 vatt — 17 tveir eins.
1) Halló? Nú, ert það þú
Elísabet? Viltu leyfa mér að
tala við mömmu þína? ....
Ertu búin að fá nýja brúðu?
2) 1 gulum kjól? ....
hérna .... og með hettu?
Viltu ná í mömmu þína?
3) .... Viltu hlaupa út og
segja henni .... Hvað? Já,
ég lofa að senda þér þúsund
karamellur! Viltu þá .... Er
gullfiskurinn veikur? ....
4) .... Viltu segja henni
.... Halló? — Elísabet ....
Hvað? .... Er það miðstöð?
.... Viljið þér gefa mér ....
1) Þú ert ekki með hausverk núna,
pabbi?
2) Nei, hví
hausverk?
skyldi
vera með
3) Þá veit ég, að þér er alveg sama
þó ég spili á trommuna mína!
Dieskau
i kvöld
t KVÖLD syngur Dietrich
Fischer-Dieskau í útvarpinu.
Hann syngur „Kindertoten-
lieder" eftir Gustav Mahler
með Filharmoníuhljómsveit-
inni í Berlín. Enda þótt
Dieskau sé ekki nema liðlega
þrítugur er hann nú einn
fremsti, ef ekki fremsti, Ijoða-
söngvari heims. Hann mun
hafa sungið eina mest allra
núlifandi söngvara inn á hljóm
plötur, ferðazt um allan heim
til hljómleikahalds og m. a.
komið tvisvar til íslands.
☆
Á LAUGARDAGINN (fyrsta
vetrardag) er Háskólahátiðin
og verður að vanda útvarpað.