Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 12

Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 12
12 MORCVP/BL4Ð1Ð Sunnudagur 18. okt. 1959 Utg.: H.f. Arvakur Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsscn. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.. Bjarni Benediktsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22480. Askriftargald kr 35,00 á mánuði innaruands. I lausasölu kr. 2.00 eintakið. FRÆÐSLA NORSKA FJÁRMÁLARÁÐHERRANS ALÞÝÐUBLAÐIÐ í gær er fullt gremju í garð Morg- unblaðsins fyrir að hafa bent á að Alþýðuflokkurinn hafi með sinnaskiptum í skattamálum horfið frá fyrsta höfuðstefnu- máli sínu. Alþýðublaðið játar raunar sinnaskyptin og segir: „Þetta er rétt, en annað eins hefur breytzt í heiminum síðustu fjóra áratugi og að islenzki Al- þýðuflokkurinn endurskoði af- stöðu sína í skattamálum með hliðsjón af breyttum viðhorfum”. Þá segir blaðið: „Tekjuskatturinn, sem upp var tekinn hér á landi einmitt árið 1917, var mikil framför á þeim tíma og baráttumál Alþýðuflokks ins.------Nú eru viðhorfin ger breytt------. Tekjuskatturinn hefur hins vegar gefizt inna. Skattsvikin eru óþolandi og inn- heimtukerfið orðið að bákni. svo að engri átt nær. Beinu skattarn- ir leggjast þyngst á launamenn og Reykvíkinga sér í lagi“. Misskilningur er hjá Alþýðu- blaðinu, að það sé ný til komið, að beinu skattarnir leggist þyngst á launamenn og Reykvíkinga sér í lagi. Sá, er þetta ritar minn- ist þess að hann heyrði um þetta talað á fyrsta kosningafundinum, er hann fór á, sem var 1921. Var tekjuskatturinn þá þó smá- ræði miðað við það, sem varð eftir að áhrif Alþýðuflokksins á stjórn landsins fóru verulega að aukast og hvað þá eftir að Ey- steinn Jónsson bættist í hópinn. Alþýðuflokkur og Framsókn hafa ætíð keppt að því að hafa tekjuskatt sem allra hæstan, en Sjálfstæðismenn staðið þar á naóti og varað við afleiðingun- um. En auðvitað hafa þær orð- ið því varhugaverðari eftir því, sem lengur hefur liðið og áhrif- inna þess vegna gætt meira. ★ En Alþýðubláðið játar sjálft, að það er dálítið til viðbótar sem veldur hinum ánægjulegu sinna- skiptum Alþýðuflokksins. Niður- lag forystugreinar blaðsins í gær hljóðar svo: „fslenzki Alþýðuflokkurinn er heldur ekki einn um að endur- skoða afstöðu sína í skattamálum Og hyggja á nýjungar.--------- Alþýðublaðið vill í þessu sam- bandi minna á fyrirlestur, sem GREIN (~^ REIN Páls Zóphoníassonar sem Morgunblaðið birti í gær um Rannsóknarstofu Háskólans og hið ómetanlega starf, sem prófessor Níels Dung- al hefur unnið þar, er harla lær- dómsrík. Sízt er orðum aukið, þó að sagt sé að Tíminn hafi ára- tugum saman ofsótt Níels Dungal, vegna verka þeirra, sem hann vann þá í þágu landbúnaðar. Nú játar Páll Zóphoníasson skyndilega, að allir bændur standi í þakkarskuld við Níels Dungal fyrir hans framúrskar- andi starf. Það er Páli Zóphanías syni til saemdar að hann skuli hafa kjark til þess að skrifa þetta Tryggve Bratteli fjármálaráð- herra 'Norðmanna, hélt hér í Reykjavík um þetta efni sum- arið 1957. Niðurstaða hans var sú, að beinu skattarnir væru ranglátari og miklu þyngri í innheimtuvöf- unum en óbeinu skattarnir, eins og nú er komið málum á Norður- löndum. Þetta er að læra af reynslunni. En þessi fræða norska fjármálaráðherrans fór víst fram hjá Morgunblaðinu. Al- þýðuflokknum finnst hún hins vegar næsta athyglisverð. Hann hætti ekki að læra 1917“. Það hlaut að vera, Alþýðuflokk urinn er ekki svo „simpill“, að láta sér nægja reynslu launþega á fslandi og sér í lagi í Reykja- vík. Það var hvorki meira né minna en sjálfur fjármálaráð- herra Noregs, sem sagði orðið, þá þurfti ekki meira. Horfið var frá 40 ára stefnu og lagt inn á brautina á eftir „íhaldinu". En ef hingað kæmi einhver enn þá fínni kratahöfðingi, sem flytti þveröfugan boðskap? Er þá treystandi á Alþýðu- flokkinn? Eða mundi hann hverfa jafn snögglega frá sinni nýju stefnu og hinni, sem hann var búinn að fylgja í 40 ár? ★ E. t. v. er hættan á því ekki svo mikil, vegna þess að „bræðra flokkar" Alþýðuflokksins á Vest- urlöndum eru hvarvetna að hverfa frá fyrri kenningum. í brezku kosningunum á dögunum reyndi Verkamannaflokkurinn þar í landi að láta sem minnst bera á þjóðnýtingaráformum sín- um. Manchester Guardian, sem þó óskaði flokknum sigurs að þessu sinni, segir, að það, sem eftir var af þjóðnýtingarfyrirheit- unum hafi ráðið miklu um ósig- ur flokksins. Eina yon hans um sigur í framtíðinni sé að leggja þjóðnýtingaráform alveg á hill- una. Þetta er sennilega rétt. Hin gamla stefna socialdemokrata er brðin úrelt. Hún er ekki lengur í samræmi við hinn „nýja tíma“, svo sem Alþýðublaðið rökstyður í gær. Almenningur á fslandi veit það. Þess vegna sýnir hann Sjálf- stæðisflokknum mest traust. Þeir hafa reynzt bezt hingað til og markað skýrasta og heillaríkasta stefnu fyrir framtíðina. PÁLS allan róg Tímans og Framsóknar á umliðnum árum. E. t. v. er það ekki einber til- viljun, að Páll skrifaði grein sína, eftir að fullráðið var, að hann yrði ekki framar í kjöri fyrir Framsókn. Páll hefur raun- ar oftar en flestir aðrir Fram- sóknarþingmenn farið eigin göt- ur. Þó hefur hin andlega þving- un, sem þar liggur á öllum eins og mara einnig haft sín áhrif á Pál. Nú finnst honum hann vera orðinn frjáls maður, og tekur sig þá til og ómerkir marga árganga af Tímanum með einu penna- striki, UTAN ÚR HEIMI Rambler 6 Rambler 1960 Brautrydjandi bandarisku smábilanna AMERICAN Motors Corpora- tion hóf hinn 14. þ. m. sölu á bifreiðum sínum af árgerð 1960. Er hér um að ræða fjór- ar aðal-gerðir: „Rambler 6*‘, „Rambler Rebel V-8“, „Am- bassador V-8“ og „Rambler American“, en af þeim öllum fást hins vegar mismunandi „afbrigði“ — svo sem tveggja eða fjögurra dyra, með mis- munandi innréttingum, og allir fást þeir sem „station“- vagnar. — *k — Allt eru þetta tiltölulega litlir vagnar — og hafa verið hinir langminnstu banda- rískra bíla, þar til „hinir þrír stóru“, General Motors, Ford og Chrysler, senda nú í fyrsta sinn „smábíla“ á markaðinn. — Stærsti bíll American Motors er „Ambassadorinn“. Hann er 5,4 m á lengd, breidd- in 1,83 m og fullhlaðinn er hann 1,44 m á hæð. í honum er 250 ha. V-mótor með topp- ventlum, 8-strokka. — Rambl- er 6 og Rambler Rebel V-8 eru mjög svipaðir, t. d. er stærðin hin sama: 4,81 m. lengd, 1,83 m. breidd og um 1,45 m. hæð. Munurinn er einkum í vélinni. Sá fyrr- nefndi hefir 6-strokka topp- ventlavél, 127 ha., en sá síðar- nefndi V-mótor með topp- ventlum, 8-strokka, 200 ha. Minnstur í „fjölskyldunni" er Rambler American — um 4,5 m. langur. Aftur á móti er hann ívið breiðari en hin- ir, eða 1,85 m. Hæðin er ná- lega hin sama, um 1,45 m. — í honum er 6 strokka vél, 90 ha. —• — *&■ — Eins og fyrr er að vikið rann American Motors Corporation á vaðið í Banda- ríkjunum um framleiðslu hinna smærri bíla. Félagið er til orðið úr tveim bílafyr- irtækjum, sem steypt var saman fyrir nokkrum árum, I Nash-Kelvinator og Hudson. — Núverandi aðalforstjóri AMC, George W. Romney, hafði starfað sem aðstoðar- maður fyrrverandi forstjóra, George Mason, um nokkurt skeið, er sá síðarnefndi lézt — ENN er löngum vísað til Marilyn Monroe, þegar rætt er um lögu- legar, ungar leikkonur. Þannig hefir t.d. Diana Dors oft verið nefnd „Marilyn Monroe Eng- lands“. En undanfarið hefir önn- ur ung leikkona þar í landi einnig verið skreytt þeim virðulega titli við og við. Vera Day heitir hún og hefir leikið bæði í kvikmynd- um og sjónvarpi. — Ljóshærð er hún að sjálfsögðu — og hi lögulegasta til líkamans. — • — ------♦ En nú vill Vera feta í fótspor Marilyn Monroe, líka að því leyti að nota ekki líkams- fegurðina eina sér til framdrátt- ar. Hún þykist nefnilega geta leikið líka. Og nú neitar hún öll- um tilboðum um hlutverk, þar sem ætlazt er til að hún sýni að- eins sínar fögru „línur". — Ég vil ekki sjá meira af þessum „for- færandi" hlutverkum, segir hún — héðan í frá vil ég leika gaman- hlutvérk. — • — ------1 Hún hefir reyndar þeg ar sannað það í sjónvarpinu, að hún hefir hæfileika á því sviði — og nú sýnir hún það einnig í nýrri kvikmynd, sem nefnist „Too Many Crooks“ — léttur gaman- leikur. — Upphaflega voru reyndar ekki gerðar meiri kröf- ur til stúlkunnar, sem léki um- rætt hlutverk, en að brjóstmál hennar væri 105 sentímetrar. — Satt að segja er Vera Day „að- eins“ 95 sm. um brjóstin, en leik- stjórinn, Mario Zampi, komst að því, að stúlkan hafði leikhæfi- leika — og þá sló hann af kröf- um sínum um brjóstastærðina. — • — ------1 Hin fagra Vera á ann- ars miklum framgangi að fagna um þessar mundir, því að auk — „station“ og Honney var falin forusta fyrirtækisins. — Hann tók við því á barmi gjaldþrots, en hefir nú eflt það svo, að það annar varla eftirspurninni — og sífellt er verið að auka framleiðsluna. Eftir að Romney varð for- stjóri AMC 1954, hvarf fyrir- tækið alveg frá framleiðslu hinna stóru og dýru bifreiða, en einbeitti sér að minni bíl- unum. Árið 1956 tapaði pað reyndar enn miklu fé — um 20 milljónum dala — en síðari hluta árs 1957 tók eftirspurn eftir Rambler bílnum mjög að aukast, og helzt svo enn. —• Til dæmis um það, hve eft- framangreinds hefir hún „slegið í gegn“ á leiksviðinu — í leikrit- inu „Bus Stop“, sem á sínum tíma varð frægt sem kvikmynd, með Marilyn Monroe í aðalhlut- verki. — Vera leikur einmitt það hlutverk á leiksviðinu — og sann- ar þar enn, að skaparinn hefir gefið henni fleira í vöggugjöf en fagran kropp .... Vera Da Framh. á bls. 23. / fótspor Monroe

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.