Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 14
14
MORCV1SBLAÐ1Ð
Sunnudagur 18. okt. 1955
Laugaveg 33
N Ý SENDING
amerískir
morgunkjólar
allar stærðir.
Unglingsstúlka
óskast til innheimtustarfa nú þegar.
Þórður Sveirisson & Co. hf,
Haga.
Fermingar í dag
Ferming í Dómkirkjunni ki. 11
(Séra Jón Auðuns)
Stúlkur:
Agústína Guðmundsdóttir, Hæðar-
garði 48.
Björg H. Sölvadóttir, Skaftahlíð 36.
Edda Axelsdóttir, Mávahlíð 39.
Eygló Björg Oladóttir, Bergstðastr. 69.
Guðný S. Kristjánsdóttir, Háteigsv. 24.
Hulda Sigvaldadóttir, Lindargötu 63A.
Ingigerður Eggertsdóttir, Asgarði 99.
Piltar:
Astráður Kr. Sigurðsson, Skerseyrar-
vegi 5, Hafnarfirði.
Halldór Jónsson, Njálsgötu 86.
Jakob Yngvason, Hjarðarhaga 62.
Karl Magnússon, Bústaðaveg 61.
Magnús Bogi Pétursson, Sólvallag. 36.
Sverrir Vilhelm Bernhöft, Garðarst. 44.
Þorgeir P. Runólfsson, Lokastíg 23A.
Ferming í Dómkirkjunni 18. okt. kl. 2.
(Séra Jón Þorvarðsson)
Drengir:
Bergur Jónsson, Alfheimum 5.
Böðvar Lárus Hauksson, Barmahlíð 54.
Einar Hólm Olafsson, Háteigsvegi 19.
Bolsones Verft
MOL.DE — NORGE
Ein af nýtízkulegustu skipasmíðastöðvum vestan
fjalls, býður yður stálbáta að 1500 tonn brutto.
Sérþekking á fiskibátum, trollbátum, dráttarbátum -
og bátum, sem þurfa að sigla í ís.
Nánari upplýsingar veita:
JÓN KR. GUNNARSSON,
Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði,
VÉLAVEKSTÆÐL BJÖRNS & HALLDÓRS
Síðumúla 9, Reykjavík.
Fermingarskeyti
Fermingarskeyti sumarstarfsins verða
afgreidd á eftirtöldum stöðum kl.
10—12 og 1—5 í dag:
Amtmannsstíg 2B (KFUM-húsið)
Kirkjuteig 33.
Drafnarborg.
Ungmennafélagshúsinu v/Holtaveg.
Vatnaskógur — Vindáshhð
Evert Kristinn Evertsson, Blönduhl. 13.
Georg Olafsson, Háteigsvegi 34.
Guðjón Jónsson, Alfheimum 5.
Jón Oskar Carlsson, Lönguhlíð 23.
Sigurður í»ór Magnússon, Drápuhlíð 38.
Viggó Kristinn Þorsteinsson, Flókag. 57
Stúlkur:
Alfheiður Erla Þórðard., Hringbraut 43.
Agústa Hauksdóttir, Barmahlíð 54.
Bima Guðjónía Asgeirsdóttir,
Bólstaðarhlíð 10.
Ingunn Hjaltadóttir, Eskihlíð 12.
Kristín Jónsdóttir, Blönduhlíð 6.
Kristín Sigríður Þórðardóttir,
Hringraut 43.
Sigríður Guðmundsd., Drápuhlíð 23.
Sigrún Alexandersdóttir, Mávahlíð 15.
Þórunn Ragnarsdóttir, Meðalholti 19.
Ferming í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 18. okt. kl. 11 f.h.
(Séra Sigurjón Þ. Arnason)
Stúlkur: t
Jóhanna Cronin, Kirkjuteigi 21.
Unnur Sigtryggsdóttir, Leifsgötu 18.
Drengir:
Bjami Ðjarnason, Grensásvegi 12.
Jóhann Bjamason, Freyjugötu 16.
Magnús Guðmundsson, Nönnugötu 9.
Pétur Hafstein Skaftason, Tjarnarstíg
10, Seltjarnamesi.
Skúli Bjamason, Njálsgötu 98.
Þorvaldur Þorvaldsson, Sogavegi 44.
Orlygur Karlsson, Drápuhlfð 28.
Ferming í Laugarneskirkju
sunnudaginn 18. október kl. 11,30
(Séra Arelíus Nfelsson)
Stúlaur:
Aðalheiður Jónsdóttir, Alfheimum 72
Arndís Kristín Björnsdóttir, Strönd
við Snekkjuvog
Asdís Benediktsdóttir, Drápuhlíð 28
Ester Asgeirsdóttir, Langholtsvegi 185.
Hjördís Jónasdóttir, Skógargerði 1
Inga Anna Pétursdóttir, Alfheimum 58
Kristín Lára Scheving, Gnoðavog 36
Lilja Sveinsdóttir, Laugaveg 165.
Sigurbjörg Guðrún Björnsdóttir, Lang«
holtsvegi 34.
Sigríður Stefánsdóttir, Alfheimum 56.
Sigrún Jónsdóttir, Teigagerði 8.
Þóra S. Helgadóttir, Skúlagötu 64.
Þórdís Guðmundsdóttir, Gnoðavog 50.
Piltar:
Arni B. Eiríksson, Sigluvogi 5.
Bjarni Guðmundsson, Tunguveg 78.
Bjöm Bjarnason, Alfheimum 11.
Guðmundur Gunnarsson, Nökkvav. 15.
Guðmundur Haraldsson, Kaplaskjóls*
veg 2B.
Helgi Leifsson, Nökkvavogi 29.
Helgi Stefánsson, Laugarásvegi 36.
Hendrik Jafetsson, Suðurlandsbraut 79.
Jóhann Larsen, Rauðalæk 13.
Jón Agústsson, Heiðargerði 23.
Kári Guðmundsson, Nökkvavogi 36.
Kristján Friðriksson, Karfavogi 50.
Kristján Hjaltested, Karfavogi 43.
Magnús Waage, Skipasundi 35.
Pálmar Guðmundsson, Gnoðarvog 50.
Sigurður Guðjónsson, Grundargerði 16.
Sigurður Snævarr Gunnarsson, Teiga*
gerði 9,
Steinar S. Guðjónsson, Grundargerði 16
Svavar Asgeir Sigurðsson, Kleppsv. 90.
jr
Iris og Aírodite undiríatnaður
er falleg og vönduð vara, sem nýfur vaxandi vinsœlda
Höfum fyrirliggjandi:
TELPNA:
Undirkjólar (prjónasilki)
Buxur,
Undirkjólar
m/stífu pilsi.
KVEN:
Náttkjóiar
Undirkjólar,
Undirpils,
Buxur,
Undirfatasett.
Tryggið yður góða vöru tímanlega.
Söluumboð:
Sameh
. juaférriðslun
'CD l_j V * r
MAHtAMMMRSrÍC 7 - •fVKJAVÍX
Sími 22160, 5 línur.
— Reykjavikurbréf
Frh. af bls. 13
lítill hópur forráðamanna hrifsað
til sín öll völd. Félagarnir verða
þess vegna afskiptalausir og láta
sér fátt um finnast. f>eir vilja að
félögin sinni þeim verkefnum.
sem þau eru stofnuð til, en hafa
andúð á hinu pólitíska brölti, sem
kommúnistar standa þar fyrir.
Stjórnmálabaráttu á að ha'.da
utan við almenningsfélög eins og
verkalýðsfélög og samvinnufélög.
Koma verður á móts við fólkið
og láta það óáreitt með sín hugð-
arefni og hagsmuni, sem margs
konar félög eru mynduð til að
sinna.
Flokkarnir eiga að halda starf-
sem sinni fráskildri ópólitískum
samtökum fólksins og kjósend-
ur að velja á milli þeirra við al-
mennar kosningar. Kjósendavilj-
inn, sem þá kemur fram á síðan
að ráða um þjóðmálastefnuna.
LÚÐVÍK GIZURARSON
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa,
Klapparstig 29 sími 17677.
IVI u n i ð
fermingaskeyti
Skátanna
Afgreiðslustaðir:
Gamli stýrimannaskólinn Öldugötu (Opið kl. 10—5).
Hólmgarður 34 (Opið kl. 10—5) og Skátaheimilið (Opið
kl. 10—7). Skátafélögin í Reykjavík.