Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 17

Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 17
Sunnudagur 18. okt. 1959 MORCVTSHLAÐIÐ 17 ♦ * BRIDGE AV ♦ * EINNI umferð er lokið í tví- menningskeppni Bridgefélags kvenna og er röð 5 efstu par- anna þessi: 1. Júlíana Isebarn og Guð- ríður Guðmimdsdóttir 215 st. 2. Sigríður Guðmundsd. og Petrína Færseth 202 — 3. Laufey Arnalds og Ás- gerður Einarsdóttir 195 — 4. Þórunn Jensdóttir og Nanna Ágústsdóttir 191 — 5. Eggrún Arnórsdóttir og Nanna Steingrímsdóttir 177 — 42 pör taka þótt í keppni þess- ari. 2. umferð fer fram annað kvöld í Skátaheimilinu við Snorrabraut og hefst kl. 8. Þremur umferðum er lokið 1 sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og er röð 6 efstu sveitanna þessi: 1. sv. Einars Þorfinnssonar 541 st. 2. — Sigurhj. Péturssonar 525 — 3. — Rafns Sigurðssonar 489 — 4. — Halls Símonarsonar 488 — 5. — Stef. J. Guðjohnsen 478 — 6. — Róberts Sigmundss. 462 — 19 sveitir taka þátt í keppni þessari og mun fjórða umíerð fara fram í dag, en fimmta um- ferð n. k. þriðjudag. Spilað er í Skátaheimilinu við Snorra- braut. í spilinu, er hér fer á eftir, er Suður sagnhafi og spilar 4 spaða. Vestur lætur út tigulkóng og síðan tigulás. ♦ 72 V D 8 4 ♦ G 8 ♦ K 9 8 7 6 5 ♦ 10 943 N ♦ G 8 V 9 6 3 v * V K G 10 ♦ ÁKD10 ♦975432 ♦ 4 3 * ♦ G 2 ♦ Á K D 6 5 V Á 7 5 2 ♦ 6 ♦ Á D 10 Þegar þetta spil var spilað, þá trompaði Suður tigulás, tók síð- an þrjú hæstu trompin. Síðan spilaði hann þrisvar laufi, en Vestur trompaði þriðja laufið og lét út tigul. Suður trompaði með sínu siðasta trompi, reyndi siðan — Efnahagsstefna Framh. af bls. 9 mcölima alls staðar á landinu. Lækkun mánaðargjaldssjúkra samlagsmeölima í Reykjavík úr 45 kr. í 32 kr. eöa 29%“, Af öllu þessu hefur leitt, að niðurgreiðslur á vöruveröi og þjónustu hafa hækkað úr 130 millj. kr. á sl. ári upp í 250 millj. kr. á árinuu 1959. Svo tala Alþýðuflokksmenn digurbarkalega um það nú, rétt fyrir kosningarnar, að ekki megi „opna nokkra gátt“, — ekki að tala um svo mikið sem „eina til tvær milljónir", í niðurgreiðslur! Heitir þetta ekki að fara í nýju fötin keisarans? Efnahagsmálin erfiðust. Sjálfstæðismönnum er ljóst, að aðstaða Alþýðuflokksstjórnar- innar var mjög erfið — eftir hinn hörmulega viðskilnað vinstri stjórnarinnar. Hér var aðeins um bráðabirgðastjóm að ræða. Sjálf etæðismenn hafa stutt stjórnina svo að hún steyptist ekki „fram af brúninni" á eftir vinstri stjórn inni. Framundan eru kosningar eftir kjördæmaskipun og kosn ingalöggjöf, sem ætti að tryggja kjósendum sæmilegt réttlæti. Hinu nýkjörna þingi og nýrri ríkisstjórn bíða mik- ilvæg verkefni og eflaust mest á sviði efnahagsmálanna. Sjálf stæðisflokkurinn hefur á því sviði boðað sina stefnu, — „leiðina til bættra lífskjara", — og mun ótrauður berjast fyrir framgangi hennar. að komast inn á borðið á hjarta drottningu, en þar sem kóngur- inn var hjá Austur, þá tapaðist spilið. — Suður gat þó hægJega unnið spilið, hann þurfti aðeins að spila varlega og reikna með því að trompunum væri ójafnt skipt hjá andstæðingunum. Þeg- ar Suður hefur trompað tígul- ásinn, þá á hann að láta út Spaða 6, gefa þannig andstæðingunum strax slag í tromp. Nú er sama hverju A—V spila, ef þeir t. d. spila tigli, þá er hann trompað- ur í borði og trompin síðan tek- in af þeim og laufin síðan tek- in. Sama er einnig ef þeir spila hjarta eða laufi. Suður vinnur alltaf spilið. — Þetta spil er gott dæmi um það, hve nauðsynlegt er, strax í byrjun spils, að reikna með slæmri skiptingu og gera þess vegna allar þær ráðstafanlr sem hægt er til að tryggja að sögnin vinnist. Atvinnuflugmenn Áríðandi fundur verður haldinn í félagi íslenzkra Atvinnuflugmanna að Aðalstræti 12 mánudaginn 19. þ.m. kl. 20,30. STJÓRNIN. Allt á sama stað Nýkomið úrval varahluta í WiSlys — jeppann og flestar tegundir bifreiða Fjaðrir Fjaðrablöð og hengsli Flest í rafkerfið Svissarar Platínur Kveikjuhamrar Straumbreytar Kveikjulok Háspennukefli Rafgeymar Rafmagnsvír Ljósasamlokur Perur Timken legur **•«* ! Viftureimar Vatns- og miðstöðvarhosur Vatnslásar V atnskassaelement Vatnskassar Vatnskassahreinsir og béttir F E R O D O Bremsuborðar Hjóladælur Höfuðdælur Bremsugúmmí Bremsuvökvi Bremsurör Kúplingsdiskar CARTER-blöndungar Blöndungasett Benzíndælur Gruggkúlur Benzínbarkar Benzínrör Benzínlok Handdælur ' Vélaloftdælur Áklæði (tau) Plastáklæði Toppadúkur Þéttikantur Tríco-þurrkur Pakkningar Pakkdósir Illjóðkútar og bein púströr Teinar og blöð Verðið ávallt samkeppnisfært.. Sendum gegn póstkröfu hvert á land scm er. Eflaust eigum við það, sem vantar í bíl yðar. Egill Vilhjálmsson hí. Laugavegi 118. — Sími 22240. Stúlka óskast í lengri eða skemmri tíma. helzt vön vinnu í Efna- lausr. Aíereiðslustarf kemur til greina. EFNALAUGIN HJÁLP. Símar: 11755 og 15523 Bifreiðaeigendur Höfum fengið hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austin 8, 10, A 40 og A 70 hljóðkúta og púströr. Buick fólksb. 1941—’49 framrör. Chevrolet fólksb. 1942—’56 hljóðkúta og púströr. Chevrolet vörub. 1942—,56 hljóðkúta og púströr. Dodge fólksb. 1942—’56. hljóðkúta og púströr. Dodge vörub. 1942—’56 hljóðkúta og púströr. Fiat 1100 hljóðkúta og púströr. Fiat 1400 hljóðkúta og púströr. Fiat 600 hljóðkúta og púströr. Ford fólksb. 1942—’56 hljóðkúta og púströr. Ford vörub. 1942—’56 hljóðkúta og púströr. Ford Junior og Prefect 1934—’47 hljóðkúta og púströr Ford Angalia og Prefect 1955 hljóðkúta og framrör. Ford Consul 1955 hljóðkúta og púströr. Ford Consul 1957—’58 hljóðkúta. Ford Zephyr og Zodiac 1955 hljóðkúta og púströr. Ford Zephyr og Zodiac 1957'—’58 framrör og afturrör. Ford Taunus 12 M hljóðkúta. Ford Taunus 15 M hljóðkúta og púströr. International 1941—’49 hljóðkúta. Jeep hljóðkúta og púströr. Mercedez Benz 180 millirör. Mercedes Benz 220 hljóðkúta. Morris 10 1947 hljóðkúta og púströr. Morris Minor hljóðkúta og framrör. Morris Oxford hljóðkúta. Moskwitch 1955 hljóðkúta og framrör. Moskwitch 1957 framrör Oldsmobile fólksb. 1951—’53 hljóðkútar. Opel fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og púströr. Renault 4 manna hljóðkúta og púströr. Skoda fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og púströr. Vauxhall hljóðkúta og púströr. Volvo fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og framrör. Bein púströr 1 y4”, 1%”, 1 2”, 2y4”, og 2»/í>”. Auk þess ýmiskonar varahlutir. BlLAVÖRUBtÍDIN fjöðrin Laugaveg 168 — Sími 24180. Kvöldkjólar — Leikhúájólar 'Glæsilegt úrval. MARKAÐURINN Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.