Morgunblaðið - 18.10.1959, Side 18
18
MORCUNfíT. AÐ1Ð
Sunnudagur 18. okt. 1959
GAMLA
Sím: 11475
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
Þessl bráðskemmtilega söngva |
og teiknimynd hefur hvar- i
vetna hlotið framárskarandi !
viðtökur, enda alls staðar |
sýnd við metaðsókn. '
<
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 1
Hin blindu augu
lögreglunnar
) Afar spennandi, ný, amerisk
sakamálamynd, sem alls stað-
ar hefur vakið athygli. Var
^ t. d. í fyrstu bönnuð til sýn-
' ingar í Danmörku. — Leik- ,
! stjóri: ORSON WELLES.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Ali Baba
| Spennandi ævintýralitmynd.
( Sýnd kl. 3.
34-3-33
Þungavinnuvélat
Sími 1-11-82.
Astir og œvintýri
í París
, Bráðskemmtileg, ný, frönsk
! gamanmynd í litum og
| CinemaScope. í myndinni
i koma fyrir stórfenglegar
1 tízkusýningar er allt kvenfólk
I ,
, ætti að sja.
Ivan Desny
Madeleine Robinson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
I
Robinson Krúsó
Barnasýning kl. 3:
Stjörnubló
öiml 1-89-36
Stutt œska
(No time to be young)
\ Hörkuspennandi og afbragðs
S góð ný amerísk mynd, um af-
|brot og afleiðingar þess.
S Robert Vaughn,
Roger Smith.
( Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i Bönnuð börnum.
I
Frumskóga-Jim og
; mannaveiðarinn.
) Johnny Weis—-íuller (Tarzan) J
Sýnd kl. 3. s
Sími 19636
op/ð / kvöld
RlÓ-tríóið leikur
Simi 2-21 -40
Ökuníðingar
(Hell drivers).
Æsispennandi, ný, brezk
mynd um akstur upp á líf og
dauða, mannraunir og karl
mennsku. Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Herbert Lom
Peggy Cummins
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýri í Japan
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3 og 5.
■11
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Tengdasonur
óskast
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Blóðbrullaup
\ Sýning miðvikudag kl. 20,00. )
) Bannað börnum innan 16 ára. J
\ i
! Aðgöngumiðasalan opin frá d. )
( 13.15 til 20. — Sími 1-1200. — \
) Pantanir sækist fyrir kl. 17, S
| daginn fyrir sýningardag. \
) S
i KÓP/WOGS BÍÓ
'\ Sími 19185
á leiksviði
lífsins
bUOQlA
\ Afar skemmtileg mynd með (
) hir.um heimsfræga, franska S
S gamanleikara Fernalder. \
S Sýnd kl. 7 og 9. s
S i
i Bengal herdeildin )
S Amerísk stórmynd '' 'um. — \
) Aðalhlutverk: “tock Hudson. s
( Sýnd kl. 5. \
) Bonzó fer á háskóla )
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sin-a 1-47 -72.
Hörður Ólafsson
lögfræðiskrifstofa, skjalaj ýðandi
og dómtúlkur í ensku.
Austurstræti 14,
sími 10332, heima 35673.
Sýnd kl. 3.
S Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
— Góð bílastæði —
^ Sérstök ferð úr Lækjargötu )
S kl. 8.40 og til baka frá Bíóinu s
) kl. 11.05. S
LEIKFELAG
reykjavíkor’
Sími 13191.
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur
FUNDUR
verður haldinn í Samkomuhúsi Njarðvíkur sunnu-
daginn 18. október kl. 4 e.h.
Umræðuefni: Alþingiskosningamar o. fl.
Mætið vel og stundvíslega.
STJÖRNIN.
\ Delerium Bubonis \
\ 43. sýning í kvöld kl. 8. |
S Aðgöngumiðasalan er opin s
frá kl. 2. — Sími 13191.
MALFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simar 12002 — 13202 — 13602.
\ Stórfengleg, ný, amerísk >
S söngvamynd með (
) MARIO LANZA
StRfNSM
Sérstaklega áhrifamikil og
ógleymanleg, ný, amerísk
söngvamynd í litum, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
James M. Cain. Aðalhlutverk-
ið leikur hinn heimsfrægi
söngvari:
MARI0
UNZA
en eins og kunnugt er lézt
hann fyrir nokkrum dögum.
önnur aðalhlutverk:
Joan r_ntaine
Sarita Montiel
Vincent Price
I myndinni syngur Mario
Lanza mörg þekkt sönglög og
aríur svo sem: Aríur úr óper
unum „II Trovatore", „La
Bohéme", „Otello", „Fedora"
o. m. fl. Ennfremur lögin: „La
Danza“, „My Destiny", „Seren
ade“ o. m. fl. —
Þessi kvikmynd er talin ein sú
bezta sem Mario Lanza iék í.
Blaðaum mæli:
Rödd Mario Lanza hefur sjald
an notið sín betur en í þessari
mynd. . . . — Þjóðv. 16. þ.ip.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
s
s
s
s
s
s
s
)
)
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
Hafnarfjarðarbíó>
Sími 5Ö249. >
S
Stúlkan í rauðu |
rólunni
s
Amerísk CinemaScope kvik- )
mynd, byggð á sönnum við-
burðum. —
Joan Collins
Ray Milland
Farley Granger
Sýnd kl. 7 og 9.
I djúpi dauðans
Ný, amerísk stórmynd, byggð
á sönnum viðburðum úr síð-
ustu heimsstyrjöld.
Clark Cable
Burt Lancaster
Sýnd kl. 5.
Páskagestir
Walt Disney
teiknimyndasafn.
Sýnd kl. 3.
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
4
BEZT AÐ 4VGLfSA
í MORGVmLAÐim
4
s 4. vika |
S m S
Þrjár ásjónur Evu )
TAg
TJutgg
jF&cgs
JOANNE
WOODWARO
Hin stórbrotna og mikið um-
talaða mynd. —
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. •.
Hjá vondu fólki
Hin sprenghlægilega drauga-
mynd með:
Abbott og Costeilo
Dracula og Frankensteln
Varúlfinum. —
Bönnuð jömum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Gylta Antilopan
og fleiri teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó
Sími 50184.
3. vika
Hvítar syrenur
(Wc' er Holunder).
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Carl Möhner
Sýnd kl. 7 og 9.
Sirkuskabarettinn
Bráðskemmtileg tékknesk lit-
mynd. —
Sýnd kl. 5.
Allir beztu skemmtikraftar
tékkneska sirkusins í Prag. —
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Ævintýrið um
Stígvélaða köttinn
’• Rússnesk barnamynd í litum. J
S Sýnd kl. 3. s