Morgunblaðið - 15.12.1959, Side 4
MORCinSTtLAÐlÐ
Þriðjudagur 15. des. 1959
1 dag er 349. dagur ársins.
Þriðjudagur 15. desember.
/írdegisflæði kl. 5:30.
Síðdegisflæði kl. 17:44.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhnnginn. — L.æknavórður
L.R. (fyrn vitjanir), er á sama
stað fra kl. 18—8. — Sími 1503o
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opm alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 12.—18.
des. er í Vesturbæjar-apóteki.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson. Sími á lækna-
stofu 50536. — Heimasími 10145.
sum
JúSatrésseríur
17 Ijós —
m
Jólatrésseríurnar
sem fást hjá okkur eru
með 17 ljósum. I>að hef-
ir komið í ljós að vegna
misjafnrar spennu sem
venjulega er um jólin,
endast 17 ljósa-seríur
margfalt lengur en venju
legar 16 Ijósa.
NOMA amerískar seríuperur.
Verð kr. 3,50 pr. stk.
Austurstræti 14
Sími 11687
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
St.: St.. 595912167 VIII. 5
□ EDDA 595912157 — 1
I.O.O.F. = Ob. 1 r. =
14112158% = E. K.
RMR Föstud. 18. 12. 20 — VS
— Atkv. — Jólam.
+ Afmæli +
Sjötug er í dag frú Arnbjörg
Ásmundsdóttir, Vík í Mýrdal. —
Hún dvelur nú á heimili sonar
síns og tengdadóttur, Barmahlíð
50.
EIJHjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kolbrún Bir-
gitta Guðmundsdóttir, verzlunar-
mær, Hlíðargerði 4 og Stefán
Kristjánsson, matsveinn, Boga-
hlíð 15. —
ai9
Með tilvísun til heiðraðrar
flösku yðar dags. 13. þ. m. viljum
vér hér með tilkynna yður, aS
þér eigið vangoldinn skatt fyrir
síðustu 7 ár.
. ★
Milljónamæringurinn var að
yfirheyra tiivonandi tengdason
sinn:
— Mundir þú elska Betty jafn
mikið þótt hún væri fátæk?
— Já, auðvitað.
— Þá þýðir þetta ekki neitt.
Ég kæri mig ekkert um að fá
heimskingja í fjölskylduna.
★
Hún, hann og barnið voru á
sjó í miklu óveðri.
—Ef skipið færist, hvoru okk-
ar mundir þú bjarga, mér eða
barninu, spurði hún.
— Mér, svaraði hann án una-
hugsunar.
Skipin
Eimskipafélag Islands h.f.: —
Dettifoss fór frá Hamborg 12. þ.
m., til Reykjavíkur. Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss er í New
York. Gullfoss er í Reykjavík. —
Lagarfoss er í New York. Reykja
foss fór frá Norðfirði 11. þ.m. til
Hamborgar og Rotterdam. Sel-
foss er í Rostok. Tröllafoss er í
Rvík. Tungufoss fór frá Fáskrúðs
firði 9. þ.m. til Gautaborgar,
Áhus, Kalmar, Gdynia og Kaup-
mannahafnar.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fór frá Reykjavík í gær austur
um iand til Akureyrar. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík
kl. 13 í dag vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er í Reykja-
vik. Herjólfur er í Reykjavík.
Baldur fer frá Rvík í dag til
Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna.
borg í gær áleiðis til Malmö,
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
lestar síld á Norðurlandshöfnum.
Amarfell átti að fara frá Ham-
borg í gær áleiðis til Malmö,
Klaipeda, Rostock, Kaupmanna-
hafnar og Kristiansand. Jökulfell
væntanlegt til Riga á morgun.
Dísarfell losar á Húnaflóahöfn-
um. Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell átti að fara
frá Helsingfors í gær til Ábo. —
Hamrafell fór frá Batumi 10. þ.
m. áleiðis til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
— Katla er í Raumo. — Askja er
væntanleg til Rvíkur í kvöld.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi er væntan-
legur til Rvíkur kl. 16:10 í dag
frá Kaupmh. og Glasgow. — Gúll
faxi fer til Glasgow og Kaupmh.
kl. 08:30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Yestmannaeyja og
Þingeyrar. — Á morgun til Akur-
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt-
anleg frá New York kl. 7.15 í
fyrramálið. Fer til Stafangurs,
Kaupmh. og Hamborgar kl. 8.45.
Orð lífsins: Drottinn bænheyri
þig á degi neyðarinnar, nafn
Jakobs Guðs bjargi þér. Hann
sendi þér hjálp frá helgidómin-
um, styðji þig frá Zíon. Hann
minnist allra fórnargjafa þinna
ÞLMALIIMA
Ævintýri eftir H. C. Andersen
Konan hafði látið disk á
borðið, og utan um hann hafði
hún lagt heilan krans af
blómum, og náðu leggir blóm-
aima niður í vatnið. Á vatn-
inu flaut stórt túlípanablað,
og á því mátti Þumalína sitja
og sigla um diskinn randanna
á milli. Hún hafði tvö, hvít
hrosshár fyrir árar. Það var
ósköp gaman að fylgjast með
því.
Hún gat líka sungið — svo
blítt og yndislega, að annað
eins hafði aldrei heyrzt. —
Nótt eina, þegar Þumalína
svaf í fallega rúminu sínu,
hoppaði ljót og ógeðsleg frosk
padda inn um gluggann, en
þar var ein rúðan brotin.
FERDIIMAIMD
Sýnd veiði
og taki brennifórn þína gilda.
— Sálmur 20.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Norður-
landanna. Flugvélin er væntan-
leg aftur annað kvöld og fer til
New York.
E0 Ymislegt
M'unið jölasöfnun Mæðrastyrks
nefndarinnar.
Kvenfélag Neskirkju sendir
velunnurum sínum og styrktar-
mönnum, svo og þeim félagskon-
um sem unnu við og styrktu ný-
afstaðinn bazar félagsins, inni-
legar þakkir og beztu jóla- og
nýjársóskir.
Munið Vetrarhjálpina. — Gleðj-
ið þá bágstöddu fyrir jólin.
— Vetrarhjálpin.
Munið einstæð gamalmenni og
munaðarlaus börn. — Mæðra-
styrksnefnd, Laufásvegi 3. —
Sími 1-43-49.
Styrktarfélag vangefinna hef-
ur tekið í sinar vörzlur Jóla-
gjafasjóð stóru barnanna, sem
séra Emil Bjömsson stofnaði á
sínum tíma. — Þeir, sem vildu
styrkja sjóðinn með gjöfum, eru
vinsamlega beðnir að hafa sam-
band við skrifstofu Styrktarfé-
lagsins í Tjarnargötu 10C,
Reykjavik, sem veitir gjöfum
viðtöku.
Réttið bágstöddum hjálpar-
hönd. — Munið jólasöfnun,
Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi
3. — Sími 1-43-49.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er í Thorvaldsenstræti 6, opið
10—12 og 2—6. Fataúthlutun í
Túngötu 2, opið 2—6.
Leiðrétting á kökuuppskriftum.
I sírópskökuuppskriftinni á
sunnudaginn var sagt að nota
ætti 200 gr. af pottösku, en á að
standa 20 gr. Eru húsmæður
beðnar velvirðingar á þessari
villu og vonandi að þær gefi
þessu gaum, áður en þær hefja
bakstur. Ennfremur skal vakin
athygli á því, að þar sem talað
er um hitastig, er miðað við Cel»
ius-hitamælir, en ekki Farhen-
heit.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar, Laufásvegi 3.
Orðsending til kaupenda aS
Arnardalsætt: — Útgefandinn
biður þá sem þegar eru búnir að
kaupa bókina hér í bænum og
nágrenninu, að sýna sér þá vel-
vild, að koma á bókbandsstofu
ísafoldar og fá þar innlímda á
ákveðin stað í síðara bindinu,
nokkurra lína leiðréttingu. Leið-
rétting þessi verður jafnframt
send til afgreiðslumanna úti á
landi sem þegar eru búnir að
taka á móti bókinni.
Munið einstæðar mæður Of
gamalmenni. Jólasöfnun Mæðra-
sty rksnef ndar.
8 Söfn
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er lokað um ó-
ákveðinn tíma.