Morgunblaðið - 15.12.1959, Side 7

Morgunblaðið - 15.12.1959, Side 7
MORGVNBLAÐ1Ð 7 Til jólagjafa Ilmvötn Snyrtivörur Snyrtitöskur Burstavörur Ilmkerti Reykelsi Sápa í úrvali INGÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi) íslenzk frimerki 25 — 50 — 100 — 150 — 200 stk., mismunandi. — Góð jóla gjöf fyrir safnara. Fyrstadags umslög — hin vinsælu silki- prentuðu umslög. FRÍMERKJASALAN Lækjargata 6-A. Vantar 2ja herbergja ibúð til vors. Fyrirframgreiðsla f óskað er. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir föstud., merkt: „8027“. — Náttkjólar nælon, prjónasilki og Rayon Vndirfatnaður Náttjakkar Sængurfatnaður, framleiðslu- verð. — Blúndur, fallegt úrval, hör, bómull og nælon. HÚLLSAUMASTOFAN Grundarstíg 4. Sími 15166 Athugið Willy’s jeppi, til sölu með iýj- um mótor og allur ný yfirfar- inn. Skipti koma til greina. — Upplýsingar í Litlu-Hlið við Grensásveg, í dag og næstu daga. Tek að mér að leggja flísar og mosanik. Upplýsingar í síma 32914. — Eigendur prjónavéla Ef einhver vill taka að sér prjón, þá hringið í síma 11041, eftir 9 f. h. Ung hjón með 1. barn, vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst eða úm áramót. Al- gjör reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 35739, í dag og næstu daga. Pianó til sölu Upplýsingar í sima 15103. — Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastig 9. Sími 15385. Tðfrahringir grciluu *l Cagliostro Þessi bók Órlaganna er hin merkilegasta spádóma- bók, sem mannlegur heili hef- ur framleitt. '— Það þarf því enginn að óttast nein von- brigði, þegar hann spyr þessa merkilegu véfrétt til ráða. — Hún mun svara afdráttar- laust, ótvírætt og nákvæmt. — Til þess að skemmta mönn- um í samkvæmum er hún til- valin, og mun þar þykja bæði eftirtektarverð og skemmtileg Bók örlaganna kostar aðeins 50 kr, — Fæst víða hjá bók- sölum eða gegn póstkröfu, frá útgefanda, pósthólf 462, Reykjavík. Keflavík-Suðurnes Vorum að- taka upp eftirtald- ar tegundir af 100% Virginia- ullargarni, Prinsessu, Uglu, Dorina, Rapit. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 61. Erum kaupendur að 2ja—4ra herb. íbúð eða ein býlishúsi, helzt á hitaveitu- svæðinu. — Mikil útborgun. Vöru- og Bifreiðasalan Sími 23865. Snorrabraut 36. Nýkomið: Smábarnaföt Mjög ódýr. Náttkjólar úr prjónasilki með perlon- blúndu. Stærðir nr. 42 til 48. — Þrír litir. Undirkjólar í fimm litum. — Stærðir nr. 42 til 48. Prjónasilki með perlon— blúndu. Bankastræti 3. Chrysler '54 einkabifreið til sýnis og sölu í dag. Góðir greiðsluskilmálar Vöru- og Bifreiðasalan Suorrabraut 36. Sími 23865. Bæjarins mesta úrval af ný- tízku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝLI Austurstræti 20. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Stýrimann og matsvein vantar strax á góðan línu- og netabát, sem gerður er út frá Vestmanna- eyjum. — Upplýsingar í sima 32606. — Viðgerðir á rafkerfi bíla og varablutir Rafvélavcrkstæði og v 'un Halldórs ólafssonar Rauðarárstig 20. Sími 14775. Frá heimi fagnaðar- erindisins Helgidagapredikanír og tækifærisi-aeður. llýít safn Eftir hr. Ásmund Guðmundsson fyrrv. biskup Verð kr. 180.—. í formálsorðum segir As- mundur Guðmundsson: Stúlka óskast á Hótel Skjaldbreið Litið herb. óskast til leigu, nálægt Miðbænum. Hótel Skjaldbreið Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastig 9. Sími 15385 Vestfirzkar ættir ARNARDALSÆTT ★ Bók með mörgum myndum Afgreiðsla á Laugavegi 43-B, Víðimel 23, 1. hæð og vörubíla stöðinni þróttur. — Eiginmenn Léttið störf húsmóðurinnar og gefið henni pottinn, sem ekki sýður upp úr. Sigtúni 7. — Sími 35000. IHNANMÍ.I ciucc* -»'-í f FNISBKE'OO.---- VINDUTJÖLD Framl.;idU eftir máli Udkur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Hatnarfjörður Hefi jafnan lil siilu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Sieingríni.-son, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783 Kápa Til sölu er lítið notuð kápa á 12—13 ára telpu. Kársnes- braut 24, sími 2-28-38. Keflavik Tvö herb., eldhús og bað til leigu, með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 237. Sóffi og tveir djúpir stólar til sölu Tækifærisverð. — Upplýsing- ar í síma 34882. „Þegar helgidagaræður mln- ar, „Frá heimi fagnaðarerind isins“, komu ú,t árið 1919, höfðu ýmsir orð á því við mig, að ræðurnar hefðu átt að vera fleiri og ná yfir allt kirkjuárið, ekki aðeins fyrri hluta þess. Þessum hvatningarorðum hefi ég aldrei gleymt, né því, hve góðar viðtökur bókin hlaut. Fyrir því hefi ég ráðizt í það, nú 40 árum síðar, að fá enn út- gefnar nokkrar ræður min* ar, sem ég hefi flutt á seinni árum, og miða þar að mestu við síðari hluta kirkjuársins. Ég vel þessu litla ræðu- safni sama heiti sem hinu fyrra og fylgir því sú ósk og bæn, að það megi bera einhverjum birtu frá boð- skap Krists. Þannig vildi ég þakka vinum og sam- starfsmönnum“. ísoiold

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.