Morgunblaðið - 15.12.1959, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.12.1959, Qupperneq 21
Þriðjudaeur 15 des. 1951. 21 MORCVTntl.AfílÐ A BE7.T AO AIIGLÝSA A “ / MORGVNBLAÐliW T Vegna flutnings verða allar vörur búðarinnar * seldar með afslætli LAUFIÐ, AÐALSTRÆTI Við bjóðum yður nú glæsilegra úrval af handsmíðuðum gullgripum, en nokkrn sinni fyrr, með Demöntum, Ópölum, Mánasteinum, Rúbinum, Safírum ásamt 10—20 öðrum steinategunduin. FYRIR DÖMUR: Hringar, Hálsmen, Armbönd, Krossar, Brjóstnælur, Eyrna- lokkar og Kafsal. FYRIR HERRA: Hringar, Bindisnælur, Bindisprjónar, Ermahnappar, Brjóst- skyrtuhnappar og Urfestar. Silfurvörur allskonar I miklu úrvali. — Silfurplett- vörur ýmiskonar — Tin skálar og stjakar o. fl. — Stál-bakkar, skálar og fl. — Ur og klukkur í stærsta úrvali í bænum. Alpina, Omega, Terval og Elite og Mauthe-klukkur Gjörið svo vel og lítið inn og sannfærist. HVERFISGÖTU 49 RITGERÐASAFN JÖNS HELGASONAR, PRÓFESSORS RITCERÐAKORN og RÆDUSTUFAR „Hafi menn ekki vitað það áður, ætti þessi bók að færa þeim heim sanninn um að ekki stingur Jón niður penna um almenn mál öðru vísi en úr verðá ritsmíð, sem á erindi til hvers hugsandi íslendings“. M.T.Ó. í Þjóðviljanum 21. nóv. sL „Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, er eflaust einn skemmtilegasti stílisti, sem nú skrifar á íslenzka tungu. Mál hans er kjamgott, orðafærið lipurt og látlaust, og stíll hans þrunginn hinni léttu kaldhæðni, sem gerir í senn að ylja lesandanum og styggja hann til umhugsunar“. Sigurður A. Magnússon í Morgunblaðinu 21. nóv. sl. Nú er tækifærið til að eignast fjölda af ritgerðum og ræðum Jóns í einni bók. — Hún fæst í bókaverzlunum. Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Afgreiðslustúlka helzt vön afgreiðslu í kjötbúð, óskast strax eða sem fyrst. — Upplýsingar í síma 13544. Útvegum innflytjendum ýmsar tegundir af Rafmagns- rofum frá Sovétríkjunum. Myndalistar fyrirliggjandi. Mars Trading Company Hf. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Bókamarkaður ,,Lilju" er opinn daglega í kjallarasal í húsi K..F.U.M. og K. Þar fást: Úrvals barnabækur góðar skáldsögur ævisögur kristilegar bækur Allar bækurnar eru ódýrar en mjög hent- ugar jólagjafir. — Komið og skoðið! Bækur vorar fást einnig í flestum bóka- verzlunum. — Spyrjið um „Lilju-bækur“ Kaupið „Lilju-bækur — Gefið „Lilju- bækur<£ — Lesið „Lilju-bækur“. Bókagerðin Lilja Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitastjórans í Njarðvíkurhreppi arhreppi úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitar- sjóðs Vatnsleysustrandarhrepps, sem fallin voru í gjalddaga 1. nóvember 1959, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 3. desember 1959. Björn Sveinbjörnsson, settur. Lögtaksúrskurður Samkvymt kröfu sveitastjórans í Njarðvíkurhreppi úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Njarð- víkurhrepps sem fallin voru í gjalddaga 1. nóv. 1959, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með drátt- arvöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu, 3. desember 1959. Björn Sveiubjörnsson, settur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.