Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 11
Sunnudagur 20. <?es. MORGVNBLAÐIÐ 11 Indriði Einarsson M enn o g li sti r Glitrandi frásagnir af fyrirmönnum þjóðarinn- ar í stjórnmálum og list- um — orðum þeirra og einkennum Mannlýsingar, sem hitta í mark. Leikhúsgreinar Indriða eru einnig í bókinni • Þar á meðal hin áhrifa- ríka upphafsgrein hans frá 1907 • * Utilegumenn og auðar tottir EFXIR ÓL,AF BRIEM meniitaskólakennara. Um margra ára skeið hefur höfundur þessarar bók- ar notað sumarleyfi sitt til að kanna allar þær byggða- Jeifar, víðsvegar um öræfi landsins, sem gætu verið eftir útilegumenn. Jafnframt hefur hann kynnt sér rækilega allar heimildir, fornar og nýjar, um útilegu- menn. Arangur þessara athugana er bók sú, sem nú er komin á markað. Bókin er hvorttveggja í senn, skemmtilega rituð og jstórfróðleg. Kaflafyrirsagnir gefa góða hugmynd um efni bók- arinnar: Sakamenn leggjast út. — Frásagnir Islendingasagna um útilegumenn. — Stuttur útilegumannaannáll. — Fjalla-Eyvindur og Halla. — Arnes Pálsson. — Surts- hellir. — Hallmundarhellir. — Reykjavatn. — Þjófhellir 1 Eldborgarhrauni. — Utilegumannakofar á Ströndum og í Jökulfjörðum. — Hveravellir og Þjófadalir. — Eyvindarkofi í Herðubreiðarlindum. — Hvannalindir. — Eyvindaver og Innra-Hreysi. — Tóttir í Snjóöldufjall- garði. — Tveir hellar upp af Rangárvöllum. — Undir Arnarfellsjökli. — Arnarhellir við Hvalvatn. — Utilegu- mannaslóðir í Reykjanesfjallgarði. — Rústir í Grinda- víkurhrauni. —1 Sagnir um útilegumannabyggðir. — Lokaorð. Gísli Gestsson safnvörður hefur ritað tvo kafla bók- arinnar og annazt val mynda. 60 myndir og uppdrættir eru í bókinni. — Verð kr. 115.00 óbundin, kr. 150.00 í bandi. Bókautgáfa Hienningarsjóðs Loksins! gceðapenni sem allir geta eignast! SheafferS Verð „Imperial“ við allra hæfi Sheaffers, sem þegar er heimskunn- ur fyrir „Hvít-oddpenna“, bjóða nú „Imperial“. Þessi nýi frábæri penni er í stíl við flesta af hinum beztu „Hvít-odd-pennum“ . . . og kostar þó mun minna en þér haldið. Einnig fæst... Sheaffer's „Gull Imperial“ með gullhettu. Sheaffcr’s umboðið: EGILL, GUTTORMSSON Vonarstræti 4, Reykjavík HINN FRÆGI SHBAFFERS STÍI.L Fegurð „Imperial“ sker sig úr hvar og hvenær sem þér beitið honum. HÓLKLAGA GULL- PENNI ER SEREIN- KENNI SHEAFFERS! Með gullpenna Imperial getið þér skrifað leng- ur án þreytu og betur. ÞRÝSTIFYLLING SHEAFFERS ER NÝ Með því að þrýsta einu sinni, þá tæmið þér, fyllið og hreinsið „Im- perial“ og hann er var- anlega rithæfur aftur TIL JÓLACJAFA Mikið úrval af snyrtivörum Vesturbæjar Apótek Stórt úrval af óvenju skemmtilegum gjafakössum fyrir litlar stúlkur Austurstræti 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.