Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 14
V 14 MORGUNBLAÐlh Sunnudagur 20. des. 1959 Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum at- burðum, myndskreyttar af Halldóri Péturs- syni listmálara: * Islenzkt mannlíf JOSS og ESTRELLA M AN CHETTSK YRTUR hvítar — mislitar — röndóttar ☆ Terylene skyrtur Amerískar SPORTSKYRTUR PEYSUR — SKINNHANZKAR margar tegundir SLIFSI NÆRFÖT NÁTTFÖT * SOKKAR HERRASLOPPAR Vandað og smekklegt úrval! Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. Ceysir hf. Fatadeildin „Hér skal ekki um það fjölyrt, hvílikur listamaður Jón Helgason er í sínu fagi. .... Þess nýtur sýnilega, að hann hefur næmt skáldskyn .... aðdráttarföng til þessara sagna eru sótt af alúð í traustustu heimildir". Liúðvík Kristjánsson, ritstjóri. „.... mannlífið sjálft í sínum nakta veruleika er öllum skáldskap æðra og hrif- næmara, þegar sá sem frásögn flytur, er gæddur þeim lifandi skilningi á efninu og listfengi í sögn sem Jón Helgason er“. Guðmundur Illugason, fræðimaður. „Þessi bók er ekki einasta bæði skemmtileg og fróðleg, hún er á sínu sviði bók- menntalegt afrek, í henni eru sagnfræði og fagurfræðilegar bókmenntir ofnar af snilld í samstæða heild“. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. „Ógleymanlegar frásagnir .... Þær eru sagðar af nærgætni, en hreinskilni um leið, og smekkvísi Jóns þarf ekki að efast um“. V. S. V. „Góð var bók Jóns Helgasonar í fyrra, en þessi bók er sennilega jafnbetri. Höf- undurinn viðar að sér ágætu efni og vinnur úr því af mikilli íþrótt.... Mönn- um hefur sannarlega verið óskað til hamingju af minni tilefni en þessum tveim- ur bókum Jóns Helgasonar.“ Útvegum innflytjendum flestar stærðir af Hjólbördum og slöngum fyrir bifreiðar og landbúnaðar- vélar frá Sovétríkjunum. Mors Trading Compnny Hf. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Helgi Sæmundsson ritstjóri. „Þættir þessir eru ekki hrár fróðleikur, heldur er samning þeirra gerhugsuð og listræn .... Jón hefur næmt auga fyrir góðum söguefnum .... Bók þessi er ein hin skemmtilegasta og vandaðasta sinnar tegundar.... “ Dr. Símon Jóh. Ágústsson. „.... þessi höfundur fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efniviði ,sem hann dregur saman sem vísindamaður“. Dr. Kristján Eldjárn. IÐLIMIM — Skeggjagoiu 1 — Sími 12923 PILTAR, = EFÞlÐ EfGIO UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.