Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 1
24 slður 46. árgangiu 287. tbl. — Miðvikudagur 23. desember 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Loksins mynd í Morg- unblað inu UM hádegisbilið í gærdag urðu mikil brothljóð í Hús- gagnaverzlun Ajcels Eyjólfs- sonar í Skipholti 7. Það var engu líkara en orðið hefði ket- ilsprenging- í húsinu, sagði af- greiðslumaðurinn. — Þessi ægilegi skarkali stafaði af því að stór amerískur bíll „flaug" í gegnum rúmlega mannhæð- arháar rúður í sýningarglugga verzlunarinnar, og nam ekki staðar fyrr en hann var rúm- lega hálfur kominn inn á gólf- ið, en falleg húsgögn verzlun arinnar ýmist brotnuðu eða skemmdust er þau hrukku undan bílnum. Út úr bílnum snaraðist ung- ur maður og gaf þá skýringu á þessu, að hann hefði verið að lagfæra eitthvað undir mælaborðinu. Muni hann þá hafa komið við gírstöngina. Bíllinn sem er með sjálfvirka skiptingu þaut af stað, áður en ATLANTSHAFSRÁÐIÐ lýsti NATO lýsir yfir einingu. en smdríkin óttast rdðríki hinna stóru PARÍSj 22. desember. pósti stórum sýningarglugga og voru þar fokdýrar tvöfaldar stuðningi rúður fyrir. Engan sakaði. Myndir þessar tók ljósmynd ari blaðsins og er hann birtist væntanlegan sagði eigandi verzlunarinnar, Axel Jóhannesson, sem var hinn rólegasti, þrátt fyrir þessa óvæntu og óæsltilegu (Reuter) í dag yfir fullum og einlægum sínum við stefnu Vesturveldanna varðandi f u n d „topp- anna". Utanríkisráðherrar með- limaríkjanna 15 mættu á ráð- heimsókn: „Þar kom að þvi að stefnu Vesturveldanna, þar maður fékk mynd af verzlun- sem þe;r hlýddu á skýrslur í Morgunblaðinu!“ „ , ,, . utanrikisraðherra Bandarikj- anna, Bretlands, Frakklands og Vestur-Þýzkalands varð- andi fyrirætlanir ríkisleiðtog- anna á „toppfundinum“, sem hefjast á í París 27. apríl nk. Ráðherrarnir staðfestu síð- ar í opinberri yfirlýsingu að ráðstefnan „styddi í einu og öllu fyrirætlanir þessara rík- isstjórna“. Heill ó húfi 1 FYRRADAG var enn leitað til lögreglunnar út af hvarfi manns hér í bænum. Hér var um að ræða Ágúst Ólafsson Grettisgötu 61. Hafði hann farið að heiman frá sér á miðvikudaginn var, 16. þ.m. Ágúst er nú kominn fram heill á húfi. Þrátt fyrir endanlega sam- stöðu ríkjanna um sameiginlega samþykkt á stefnuskrá fyrir væntanl. aprílfund, virðist sem nokkur ótti hafi ríkt hjá ýmsum fulltrúum smærri þjóðanna um að stórveldin þrjú tækju stjórn- málalegar ákvarðanir án þess að ráðgast við önnur meðlimaríki, og sagði belgíski utanríkisráðherr- ann, Pierre Wigny, að smærri þjóðirnar myndu alls ekki fella sig við slíkt. Tóku ýmsir fulltrúar undir orð belgíska ráðherrans. Fulltrúar stórveldanna fullviss uðu fundarmenn um að allir með- limir NATO yrðu látnir fylgjasí með ráðagerðum varðandi „apríl í París“ fundinn með Krúsjeff og með undirbúningi að áframhald- andi fundarhöldum. Þá kom einnig fram á ráðstefn- unni að sá möguleiki væri fyrir hendi, að stórveldin myndu gefa eftir í Berlínarmálinu í væntan- legum viðræðum við Krúsjeff. Framhald á bls. 23. Skothríð v/ð bústað borgarstj. Berlínar Berlín, 22. des. (Reuter). LÖGREGLUMAÐUR í Vestur- Berlín hleypti fjórum skotum af byssu sinni að tveimur óþekkt- um mönnum í garðinum fyrir framan embættisbústað Willy Brandts borgarstjóra. Lögreglumaðurinn var á gæzlu ferð um nálæg hverfi. Hann fór inn í garðinn sem er umhverfis borgarstjórabústaðinn og kveikti á vasaljósi sínu. Beindi hann geislanum í ýmsar áttir. Þá sá Framhald á bls. 23. Parísar- fundurinn FORUSTUMENN hinna fjögurra vestrænu stór- velda komu saman til fundar í París dagana 19.—21. desember. Þeir ræddu um undirbúning að fyrirhuguðum „topp- fundi“ og ákváðu að bjóða Krúsjeff, forsætis- ráðherra Rússa, til fund- ar í París þann 27. apríl næstkomandi. Mynd þessi var tekin á hinni vestrænu ráð- stefnu í París og sjást þeir sitja umhverfis kringlótt borð, Macmill- an frá Bretlandi, de Gaulle frá Frakklandi, Adenauer frá Þýzka- landi og Eisenhower frá Bandaríkjuiuum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.