Morgunblaðið - 24.12.1959, Síða 23

Morgunblaðið - 24.12.1959, Síða 23
FJmmtudagur 24. des. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 23 Kl. 4 á annan jóladag verður 62. sýning á Delerium bubonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, en næsta sýning á sunnu- dagskvöld kl. 20. — Delerium bubonis var frumsýnt 21. janúar í fyrra og var sýnt allt leikárið og sýningar teknar upp aftur í haust. Ekkert lát virðist vera á aðsókn, en sýningum fer nú að fækka, þar sem ný verkefni koma eftir áramótin. — Leik- arar LR hafa nú sungið lögin inn á plötu, sem kemur á mark- aðinn um áramótin. — Æfingar standa nú yfir á nýju leikriti, sem verður frumsýnt eftir áramótin. Vogun vinnur í síðasta sinn Á SUNNUDAGINN, þriðja í jól- um, verður útvarpsþættinum Vogun vinnur, vogun tapar, út- varpað í síðasta sinn á þessum vetri. Enginn hefur hreppt hinar eftirsóttu 10.000 krónur í þetta sinn, en einn keppandi er eftir, Guðrún Ámundadóttir. Keppir hún nú til úrslita í viðfangsefni sínu og svarar spurningum úr rit verkum Einars Kvarans. Auk hennar fá viðstaddir að keppa um 500 krónu vinninga, eins og í síðasta þætti, og verður það að sjálfsögðu í síðasta sinn, Svör við frétto- getrouninni 1-3, 2-1, 3-3, 4-4, 5-1, 6-3, 7-1, 8-2, 9-1, 10-4, 11-1, 12-2, 13-4, 14-2, 15-4, 16-3, 17-1, 18-4, 19-2, 20-2, 21-3, 22-3, 23-1, 24-1, 25-3, 26-3, 27-4, 28-1, 29-4, 30-1, 31-2, 32-1, 33-2, 34-3, 35-4, 36-2, 37-4- 38-4, 39-1, 40-2, 41-3, 42-4, 43,2, 44-3, 45-2, 46-4, 47-1, 48-2, 49-4, 50-2 51-3, 52-1, 53-3, 54-4, 55-3, 56-3, 57-3, 58-2, 59-3, 60-3, 61-3, 62-1, 63-3, 64-2;, 65-1, 66-1, 67-2, 68-4, 69-2, 70-4, 71-4, 72-1, 73-1, 74-2, 75-1, 76-4, 77-3, 78-4, 79-2, 80-2. 1. Pretios skipstjóri 2. Herter utanríkisráðherra 3. Lollobrigida leikkona 4. Pritchard hershöfðingi 5. Helle Virker leikkona 6. Farah Diba 7. Ingemar Johansson 8. Frank Sinatra 9. Tal skákmeistari 10. Björn Pálsson 11. Averell Harriman 12. Maria Callas 13. Gomulka 14. Onassis 15. Nina Krúsjeff MÁLFLUTNIN GS SKRIFSTOFA Páll 5. Pálsson Bankastræti 7. — Sími 24 200. Jóhannes Larusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. sem menn fá tækifæri til að hreppa þá upphæð á staðnum fyrir rétt svör. Þátturinn verður tekinn upp síðdegis á sunnudag í veitinga- húsinu Lido og útvarpað um kvöldið, eins og venjan er. Skákmeistaramót Keflavíkur Keflavíkurflugvelli, 20. des. ’59. Skákmeistaramóti Keflávíkur er nýlega lokið. Keppnin í meistara flokki var hörð og tvísýn. Efstir og jafnir í meinstaraflokki urðu þeir Skúli Thorarensen lögreglu- þjórm og Páll G. Jónsson flug- umsjónarmaður með 5 vinninga hvor. Þar sem Skúli tefldi sem gest- ur á mótinu, þá hlaut Páll hinn eftirsótta titil „'Skákmeistari Keflavíkur". Önnur úrslit í meistaraflokki urðu þau, að Borgþór H. Jónsson hlaut 4% vinning, Hörður Jóns- son 3 vinninga og Ragnar Karls- son 2% vinning. Tefld var tvö- föld umferð. í 1. flokki sigraði Marteinn Jónsson með 4 Vinninga. I 2. flokki sigraði hinn 15 ára gamli Pálmar Breiðfjörð glæsi- lega, vann allar sínar skákir og hlaut því 8 vinninga. Næstur honum varð annar ungur skák- maður Haukur Angantýsson 11 ára, en hann hlaut 6 vinninga. Keflvíkingar eiga mikið af ung um og upprennandi skákmönnum og enda þótt þátttaka í meistara- flokki væri ekki mikil að þessu j sinni, þá er talsvert líf og fjör í skákfélaginu og taflæfingar jafn an vel sóttar, einkum þó af yngri kynslóðinni. Það vakti eftirtekt mína, að allir keppendur í meistaraflokki starfa á Keflavíkurflugvellí. Ekki ber að skilja þetta svo, að ekki sé einnig mikið um góða skák- menn í Keflavík, en atvinru manna er þannig háttað. að marg- ir eiga erfitt með að stunda skák- mót á þessúm tíma árs. BÞ. Volkswagen 1956 Volkswagen bifreið, árgangur 1956 (desember) er til sölu. Bifreiðin er vel meðfarin og keyrð aðeins rúma 35000 km. Bifreiðin er til sýnis að Austurbrún 17 sunnu- daginn 27. des. kl. 1—3 e.h. Tilboðum sé skilað til af- greiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en hádegi þriðjudag- inn 29. des. merkt: „4364“. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Framtíðarafvinna Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum bæjarins vantar duglegan skrifstofumann sem allra fyrst. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. . Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna — 8126“. IM YTT o * * o ur s er ?o sem í/í co* S M S GU G* o æ M M ★ (^azz — f^ocL U^anó ^t^ce^urla^atextat ★ Nóvember blaðið - IJPPSELT - K* 3 CD tn N N Mjólkur og rjómaís á jólaborðið Úr rjómaís frá ísborg getið þér framleitt margs- konar ísrétti m.a.: Is desert m/ ávöxtum á jólaborðið Is-tertur á kaffiborðið og Milk-shake í jólaboð barnanna. Athugið að rjómaísinn geymist vel í frystihólfinu í ísskápnum. Búðir vorar í Austurstræti og við Miklatorg verða opnar: á aðfangadag til kl. 4 e.h., annan jóladag frá kl. 10 f.h. til 11,30 e.h. * Ishorg SVEINN JÓNSSON frá Þykkvabæjarklaustri, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 23. þ.m. Hildur Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Móðir mín og tengdamóðir ANNA EINARSDÓTTIR frá Sölfholti, andaðist 22. þ.m. að heimili okkar Sviðholti Álftanesi. Kristín Sigurðardóttir, Jón Ingvi Eyjólfsson Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN SIGFÚSSON andaðist að Elliheimilinu Grund 21. þ.m. Sigrún Sigfúsdóttir, böm og tengdaböm. Móðir okkar ÞÓRUNN BJÖRNSDÓTTIR frá Seli, andaðist að heimili sínu Njálsgötu 71 22. desember. Börn hinnar látnu. Hjartkær móðir, fósturmóðir og amma SIGRlÐUR ÞORSTEINSDÖTTIR sem andaðist 21. þ.m. verður jarðsungin mánudaginn 28. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e.h. Börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.