Morgunblaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. des. 1959 MORGlJl'iBLAÐIÐ 5 FLUG ELDAR Fjölbreytt úrval Verzlun 0. Ellingsen íbúdir til sölu Einbýlishús - (raðhús), til sölu, við Skeiðarvog. — í húsinu er 5 herb. íbúð á 2 hæðum, og 1 stórt herbengi og eldhús í kjallara. 5 herb. íbúð í Norðurmýri. — Sér hitalögn. Heilt hús í Vesturbænum, 2 hæðir og kjallari. Grunn- flötur um 75 fermetra. 4ra herb. nýtízku íbúð við Laugarnesveg. Rúmgóff 3ja herb. hæff við, Víghólastíg. Ný 2ja herb. íbúff við Holta- gerði. Ný 3ja herb. íbúff við Holta- gerði. 3ja herb., rúmgóð risíbúff við Shellveg. íbúðin er í stein- húsi. Svalir. Útborgun 100 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Geymslupláss Vil taka á leigu geymslupláss mætti vera góður bílskúr. — Tilboð sendist Mbl., fyrir áramót, merkt: „8115“. íbúð Stúlka óskar eftir lítílli íbúð, (1 herb. og eldhús), sem fyrst eftir áramót. — Upplýsingar i síma 23597. Kennsla þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi hefst aftur mánudag inn 4. janúar. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 1-81-28. Rafmótorar ein fasa og þriggja fasa Rafmagnstalíur 125-250 kg. Keðjutalíur Bílatjakkar 3 og 10 tonna Rafsuðuvéfar Rafsuðuþráður Rafsuðutengur Rafsuðuhanzkar Vatnsdœlur ýmiskonar Logsuðutœki Cas- og súrmœlar = HEÐINN = Vélaverzlun TH. SÖLU: hálft steinhús lítil, 3ja herb. íbúðarihæð með sér hitaveitu og hálfum kjallara, á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. Útborgun 80 þúsund. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúffir og nokkrar húseign- ir, á hitaveitusvæði og margt fleira. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7,30—8,30 e. h. Sími 18546. TIL SÖLU 2ja herb. risábúff við Efsta- sund. 2ja herb., nýleg íbúff við Sund laugiaveg. 3ja herb. risíbúff í steinhúsi, svalir. Stærð 80 ferm. Mjög hagstætt verð. 3ja herb. íbúff á fyrstu hæð, í Kópavogi. 3ja herb. íbúff á fyrstu hæð, við Miðbæinn. 4ra herb. ibúffir við Hagamel, Brávallagötu, Háagerði, — Kleppsveg, Háteigsveg. 5 herb. íbúffir við Ásvallagötu Karlagötu. 5 herb. glæsileg íbúff viff Skaftahlíff. Laus strax. Tvær íbúffir í sama húsi, 3ja herb. risíbúð og 4ra herb. íbúð á annarri hæð, í vönd- uðu húsi á einhverjum bezta stað í bænum. Hitaveita. Ibúðir i smiðum 5 og 6 herb. íbúffir í smíffum, á Seltjarnarnesi, með sér inngangi, sér hitaveitu og sér þvottahúsi. Þetta eru mj ög glæsilegar ibúðir, sér staklega fallegt útsýni. — Bílskúrsréttur, eignarlóðir. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, tilbúnar undir tréverk allt sameiginlegt múrverk búið og hús fullfrágengið utan. Höfum kaupendur að Höfum kaupendur aff íbúffum og einbýlishúsum, af mörg- um stærðum og gerðum, í mörgum tilfellum er um miklar útborganir að ræða. Útgerðarmenn Til sölu Nýlegur vélbátur, 40 lestir, í mjög góffu standi. — 17 til 40 lesta vélbátar með og án veiffarfæra. Höfum kaupendur aff góðum 20 til 30 lesta bát. Höfum kaupanda aff 55 til 75 lesta bát, í góðu standi. TRVCCINGAB FASTE16NIB Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Bæjarins mesta úrval af ný- tízku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝL I Austurstræti 20. Til sölu hús og íbúðir af flestum stærðum og gerðum, í Reykjavík og nágrenni. — Verð og skilmálar við flestra hæfi. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaffur: Guijm. Þorsteinsson Gerum við bilaða krana og klósett-kassa Valnsveita Reykjavíknr. Símar 13134 og 35122. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu í dag m. a. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb., ný ibúð við Hátún. 100 ferm. íbúð á hæð í nýju húsi við Hlíðarveg í Kópa- vogi. 3ja herb. íbúð ásamt herb. í stóru geymslurisi við Lang holtsveg. 4ra herb. ibúð á hæð við Háa- gerði. 4ra herb. 100 ferm. hæð í húsi við Njörfasund. Stór verzl- unarskúr fylgir ef vill. 4ra herb. 110 ferm. portbyggt ris við Skipasund. 4ra herb. 100 ferm. risíbúð við Úthlíð. Glæsileg efri hæð ásamt her- bergjum i risi og stórum bilskúr I austurbæ. 140 ferm. efri hæð í nýju húsi við Skaftahlíð. Laust til íbúðar strax. Tvöfalt gler, harðviður, tvö altön. Einbýlishús við Vigihólastíg í Kópavogi. Fokhelt einbýlishús við Hvassaleiti. Fokiheldar íbúðir við Stóra- gerði. íbúír í smiðum við Hvassa leiti, miðstöð, tvöfalt gler, allt sameiginlegt pússað, mjöð hagstætt verð. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Simi. 19729. fbúffir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Útborgun kr. 200 þúsund. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð, — helzt í Laugarneshverfi. — Útborgun kr. 250 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð, — helzt nýrri, eða nýlegri. Út- borgun kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúðarhæð. Útborgun kr. 300—350 þús. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. einbýlishúsi í Smáíbúðarhverfi. Mikil útborgun. EIGNASALA • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540, og eftir kl. 7, sími 36191. S K R A U T- Flugeldar í öllum regnbogans litum. Margar stærðir. Blys frá kr. 1,15. — Stjörnuljós þýzk, venjuleg stærð, kr. 3,00 pk. Sólir og blys-eldspýtur. AUSTURSTR. I Kjörgarði. — Laugavegi 59. Til sölu nýtt 12 manna Máva-stell matar og kaffi. — Tiltooð óek ast í stellin saman eða í sitt hvoru lagi, send afgreiðslu tolaðsins, merkt: „Maage — 8129“. Sjómaffur óskar eftir plássi á góðum bát, á komandi ver- tið. Helzt stýrimannaplássi. — Hef 120 tn. próf. Er vanur. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 31. þ. m., merkt „Vanur — 8128“. Keflavík og nágrenni Flugeldar allar stærðir. — Blys, sólir. Fjöltoreytt úrval. SÖLVABÚB Simi 53.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.