Morgunblaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. des. 1959 MORGUNBLAÐIB 9 Félagið Cermanía heldur jólagleði í Lido, þriðjudaginn 29. des. Til skemmtunar: Söngur, listdans og upplestur. Dansað verður til kl. 2. Jólagleðin hefst kL 8,30. Stjórnin íbúð 2ja — 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði óskast til lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgreiðsla. UppL í síma 22453 á venjulegum skriístofutíma. Vélstjórar Vélstjórafélag íslands — Mótorvélstjórafélag fslands JÓLATKÉSSKEMMTUN vélstjóra verður haldin fyr- ir börn félagsmanna í Tjamarcafé, sunnud. 3. jan. 1960 kL 15. DANSSKEMMTUN hefst kl. 21 — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félaganna, Bárugötu 11 kl. 15—18. Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23, Sveini Kraag, Rafstöðinni við Elliðaár, Sverri Axelssyni, Nökkva- vogi 33, Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98, Daniel Guðmundssyni Blómvallagötu 11, Sveini Þorbergs- syni, Öldugötu 17, Hafnarfirði og Gunnari Gíslasyni, Njálsgötu 7L Skemmtinefndin Viðgerðir á rafkerfi bíía og varahlutir Rafvélavc-rkstæði og 'un Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig> 20. Sími 1^775. Annan dag jóla tapaðist Seðlaveski með peningum, og blár skinn- hanzki, írá Vetrargarðinum að Bogaihlíð 13. — Upplýsing ar í síma 32369. SKIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 5. jan. n.k. — Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, áaetlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir mánudag 4 .jan. Herðurbreið austur um land til Borgarfjarð ar hinn 5. jan. — Tekið á móti flutningi á morgun til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík ur, Stöðvarfjarðar og Borgar- fjarðar. — Farseðlar seldir á mánudag, 4. jan. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morg un. — Vörumóttaka daglega. Stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Laugavegi 82 SPARISJÓÐURIIMN í Keflavík verður lokaður 31. des og 2. jan. Atvinnna — Sníðing Okkur vantar kvenmann eða karlmann til starfa við sníðingar. Upplýsingar á skrifstofunni, Aðalstræti 6. Verksmiðjan Dúkur h.f. Tilkynning frá Verzlunarsparisjoðnum Sparisjóðsdeild vor verður lokuð miðvikudaginn 30. og funmtudaginn 31. n.k. vegna vaxtareiknings. Laugardaginn 2. janúar 1960 verður sparisjóðurinn lokaður aUan daginn. Víxlar, sem falla í gjalddaga 30. desember n.k. verða af- sagðir fimmtudaginn 31. des. hafi þeir þá eigi verið greiddir. Verzlunarsparisjóðurinn Á flugeldasýningunni sl. ár sýndum við ýmsar gerðir: Flugelda 1 ár höfum við fjölbreytt úrval af þessum T I V 0 L I Skrautfl ugeld um ásamt: MARGLITA BLYS, 12 teg. — SÓLIR (2 teg.) " STJÖRNULJÓS — RÓMVERK BLYS — STJÖRNULJÓS — RÓMVERSK BLYS — Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á f jölbreyttasta úrvalið af skrautflugeldum í öllum stærðum og nú í fyrsta skiptið eru til sölu hinir raunverulegu TTVOLI flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum flug- eldum. Tilvalið tækifæri fyrir félags-, fjölskyldu-, og vinahópa að halda sameiginlega flugeldasýningu á gamlárskvöld. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. Flugeldasalan VESTURRÖST H.F. Vesturgötu 23 (simi 16770) RAFTÆKJAVERZLUNIN H.F. Tryggvagötu 23 ( 18279) EQQERT KRISTlANSSON & CO. H.F. ' Slnrii 1JI4 00 H 0 l L A H D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.