Morgunblaðið - 05.01.1960, Blaðsíða 8
8
MORCUTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. jan. 1960
íslendingar önnur mesta fisk-
útflutningsþjóð í Evrópu
Asíuþjóðir aflahæstar
Asíuþjóðir fiskuðu um 50% af
heimsaflanum 1958. Evrópumenn
öfluðu 22% og Norður-Ameríku-
menn 10%. Sovétríkin öfluðu um
5% af heildarafla heimsins og er
það talsvert meira magn en árið
áður.
FISKAFLINN í heiminum, sem
opinberar skýrslur ná til — jókst
á árinu 1958 samtals um 3,5 millj.
smálesta miðað við aflamagnið
1957. Alls nam fiskaflinn í öll-
um heiminum árið 1958 33,7
millj. smálesta og er það um 13
milljónum smálesta meira en
heimsaflinn nam árin 1938, árið
fyrir stríðið og 1948, þremur ár-
um eftir að síðari heimsstyrjöld-
inni lauk.
Sovétríkin settu enn nýtt afla-
met á sl. ári með því að draga úr
sjó fiskafla, sem nam 2,6 millj.
smálestum.
14% aflans fór til fiskimjölsfram-
leiðslu. 9% var soðið niður.
Verðmæti heimsaflans 1000 millj.
dollara.
Upplýsingar þessar eru sam-
kvæmt nýútkominni fiskveiða-
bók, sem gefin er út af Matvæla-
og landbúnaðarstofnun Samein-
uðu þjóðanna, sem telur að verð-
mæti fiskaflans í heiminum árið
Helztu fiskútflutningslönd
í heimi.
Fremstu fiskútflutningslönd
í heimi miðað eftir verðmæti
útflutningsins voru árið 1958:
Noregur, sem flutti út fisk
fyrir 164 milljónir dollara og
var hæsta fiskútflutningsþjóð
í Evrópu. Næst kom ísland
með 55 milljónir dollara. Þá
Japanir mesta fiskveiðiþjóðin
Átta þjóðir veiddu meira en
eina milljón smálesta fiskjar árið
sem leið og nemur samanlagður
afli þessara átta þjóða 60% af
heildaraflanum. Japanir voru
hæstir með um 5,8 milljónir smá-
lesta.
Bandaríkin, Megin]and-Kína og
Sovétríkin öfluðu milli 2 og 3
milljónir smálesta 1958, en Kan-
ada, Noregur, Bretland og Ind-
land komust yfir eina milljón
smálesta.
Kórea, sem var með fremstu
fiskveiðiþjóðum fyrir síðustu
heimsstyrjöld (aflaði 1,8 milljón
smálestir 1938) aflaði í fyrra að-
eins 500.000 smálestir.
Síld og sardínur efstar á lista
Síld, sardínur og fiskur af lík-
um stofni er efst á lista fiskveiði-
skýrslna hvað magn snertir og
nam samtals 20% af heildarafl-
anum.
Vatnafiskur nemur um 16% af
heildaraflanum í heiminum og er
það helmingi meira magn en
veiddist í vötnum fyrir stríð.
Þorskfiskur (Þorskur, upsi, ýsa
langa og keila) nam 13% af heild
arafla heimsins í fyrra.
Það aflaðist meira af öllum fisk
tegundum árið sem leið í heim-
inum að laxi og silungi undan-
skildum, segir í Fiskveiðiárbók
FAO.
Um helmingur heimsaflans ár-
ið 1958 var seldur nýr, eða fryst-
ur. Um fjórði hluti aflans var
burkaður. reyktur, eða saltaðar.
Um 20% heimsaflans er síld, sardínur og skyldar fisktegundir.
fisksútflutningur hefir aukizt
til muna, eða um 40% síðan
1948. Helstu kaupendur salt-
fisks eru Kúba, Jamaica,
Puerto Rico, Brasilía, Grikk-
land, Italía, Portugal og
Spánn.
Verðmæti síldaraflans minna
Þrátt fyrir þá staðreynd, að
afli síldar og sardína í heim-
inum hefir staðið í stað mið-
að við árið 1948 hefir orðið
um 20% . afturkippur hvað
snertir útflutningsverðmæti
þessar fisktegunda.
Austur-Evrópuþjóðir eru
helztu síldarneytendendurnir,
en síldarútflytjendur eru eft-
irtaldar þjóðir taldar vera þær
helztu:
Kanada, Island, Holland
Noregur, Svíþjóð og Bretland.
Niðursoðinn fiskur fyrir 265
millj. dollara.
Útflutningsverðmæti niður-
soðins fiskjar í heiminum nam
árið 1958 samtals 265 millj.
dollurum. Um 20% af þessari
upphæð var greitt fyrir lax
frá Kyrrahafi, um 40% var
fyrir niðursoðna síld og sard-
ínur, 20% fyrir túnfisk og
10% fyrir rækjur, humar og
annan skelfisk og 10% sitt af
hverju tagi annara fiskafurða.
og fjórða í heimi
1958 hafi numið 1000 milljónum
dollara. Þar er bent á að fisk-
vinnsla ýmis konar hefur aukizt
mjög á undanförnum árum. Þann
ig hækkaði t. d. útflutningsverð-
mæti fiskimjöls úr 13 milljónum
dollara 1948 í 80 milljónir dollara
1957.
Útflutningur á nýjum og fryst-
um fiski jókst um 150.000 lestir á
fjórum árum eftir 1953, og verð-
mæti frysts fisks jókst á fjórum
árum eftir 1953, úr 170 milljón
dollurum í 232 milljónir dollara.
Danir með 43, Portúgalar með
37 og Hollendingar með fisk-
útflutning, sem nam 32 millj.
dollurum að verðmæti.
Meðal Asíuþjóða voru Jap-
anar langsamlega hæsta fisk-
útflutningsþjóðin, 145 milljón
dollara. Næst kom Thailand,
ísland með hæstu þorskveiði-
þjóðum
ísland er talið með fimm
stærstu þorskveiðiþjóðum
heimsins. Hinar eru Kanada,
Frakkland, Danmörk (Færeyj-
ar) og Noregur.
Saltfisksframleiðsla og salt-
F'ramleiðsla á fiskimjöli og frystum fiski hefur stóraukizt á
undanförnum árum.
sem flutti út fisk fyrir 33
millj. dollara 1958. •
I Norður-Ameríku voru
Kanadamenn hæstir með fisk-
útflutning, sem nam 136 millj.
dóllurum að verðmæti. Banda-
ríkin fluttu út fisk fyrir 32
milljónir dollara, en innflutn-
ingur fisks nam 270 milljón-
um til landsins á sama tíma.
1 Afríku var Suður-Afríku
Sambandsríkið hæsti fiskút-
flytjandinn með 37 milljón
dollara útflutning, næst kem-
ur Marokko með 26 millj. doll
ara og þriðja í röðinni er
Angola, sem flutti út fisk fyr-
ir 17 milljónir dollara.
1 Suður-Ameríku var Peru
hæsta fiskútflutningslandið
með 20 milljón dollara útflutn
ing árið sem leið.
■ 1 1 * ’
U n g 11 ri g a Atvinnurekendur
vantar til blaðburða Ungur maður óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf
eða sölumennsku. 5 ára starfsreynsla á skrifstofu.
í eftirtalin hverfi: Enskukunnátta. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 8. janúar, merkt: „Skrifstofustörf —
Seltjarnarnes, vestari hluta 8107“.
Nesveg,
Sörlaskjól,
Blesugróf
Háteigsveg T
Fjólugötu
Hlíðarvegur óskar öllum viðskiptavinum sínum
gleðilegs nýárs
og þakkar viðskiptin á liðna
Sími 22480. árinu.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 1775Í
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Sígurgeir Sigurjónsson
liæslarcllnrlöcitiaður.
Ma!f lutningsskriistofa.
Aðalst.iiet: 8. — Sím! 11043.
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
HILMAR FOSS
lögg dómt. og skjalaþýð.
Hafnarstræti 11. — Sími 14824.
Cunnar Jónsson
Lögmuður
við undirrétti o hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18258-
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.