Morgunblaðið - 05.01.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.01.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 5. jan. 1960 MORGUWBLAÐID 17 Fclagslíf Randknattleiksdeild Yals Æfingar í kvöld. 3. fl. kl. 7,40, 2. og meistarafl. kvenna kl. 8,30, 2., 1. og meistarafi. karla kl. 9,20. Miðvikudagur: 4. fl. karla kl. 6,50 Samkomur Fíladelfía Biblíulestur fellur niður í kvöld. Annað kvöld kl. 8,30 verð ur ársfundur Fíladelfíusafnaðar- ins. — I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- setning embættismanna. — Upp- lestur. — Æ.t. Afgreiðslustúlka Stúlka helzt vön afgreiðslu í kjötbúð óskast strax. Uppl. í símum 13544 og 11451. Seljum nœstu daga Einangrun, Glerull, Steinull, Foamglass, Dual járn- sög, Hulsubor, Smergelvél, Bremsuskálavél, Kraft- talíur, Rafmagnstalíur, Varahluta-hreinsunarvél, Lei rkerarenni bekk, ísvél m/ geymsluhólfum, Stóra kæliskápa, Grænmetistætara, Áleggsskurða- vélar, Diskaþvottavél f/ matsölu, Vagna fyrir pakk- hús, Bolta margar gerðir, Hjólbörur og Stagvír. Sölunefnd varnarliðseigna Uppl. í símum 22232, 19033, 14944. Vil kaupa trillubát 4 til 6 tonn helzt nýlegan og með dieselvél. Upplýsingar óskast sendar til afgr. blaðsins merkt: „TriUa — 8123“ fyrir 20. jan. n.k. Veðskuldabréf að upphæð kr. 84,000 þúsund til 8 á,ra til sölu & fyrsta veðrétti. Selst á kr. 60,000 þúsund ef samið er strax. Tilboð sendist fyrir miðvikudagskvöld 6. janúar merkt: „Veðskuldabréf 1919 —8564“. Bátaperur 32 volta Wð Virkileg Parísardama þekkist strax á ilmvatninu. Skipaperur 220 volta Heildsölubirgðir: TERRA TRADIAIG H.f. Simi 1-1864 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS Endurnýjun til 7. flokks er hafin 55,000 hlutarmiðar----- 7 3,7 5 0 v i n n i n g a r t jórði hv e r miði h I ýt u r v i n ni ng að meða I ta I i Á árinu greiðum við í vinninga: 18,480,000 krónur, eða 70% af veltunni, sem er hærra vinn- ingshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Viðbótamiðarnir seljast mjög ört, svo Jbeir, sem höfðu hugsað sér að kaupa raðir, ættu að tryggja sér miða i fíma Umboðsmenn í Reykjavík: Arndis Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, simi 19030. EIís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359. Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582. Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 13359. Verzlunin Mánafoss, Dalbraut 1. Þórey Bjarnadóttir, Laugaveg 66, sími 17884. Umboðsmenn í Kópavogi: Ólafur Jóhannsson, VallargerÖi 13, sími 17832. Verzlunin Miðstöð, Digranesvegi 2, simi 10480. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 50310. Brúarland: Kaupfélag Kjalarnesþings. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana. Stuðlið að eigin velmegun. Aðstoðið við að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Happdrætti Hdskóla íslands Verð miðanna er óbreytt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.