Morgunblaðið - 08.01.1960, Page 2

Morgunblaðið - 08.01.1960, Page 2
2 MORCTJNfíT/AÐIÐ Fostudagur 8. jan. 1960 Um 1500 manns á skemmt- unum Sjálfstæðisfélaganna SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rvík, Landsmálafélagið Yörður, Sjálf- stæðiskvennafélagið Hvöt, Félag ungra Sjálfstæðismanna, Heim- dallur, og Málfundafélagið Óð- inn, efndu til spilakvölds og ára- mótafagnaðar í þrem stærstu samkomuhúsum bæjarins í gær- kvöldi. Voru samkomur þessar í Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og Lídó. Mjög mikil þátttaka var í skemmtunum þessum og sóttu þær um 1000 manns. Samkomurnar hófust með því að spiluð var félagsvist. Síðan voru flutt ávörp, og talaði Bjami Benediktsson, ráðherra, í Sjáif- stæðishúsinu, Jóhann Hafstein, alþingismaður, að Hótel Borg, og 10 stiga hiti við ísland t í GÆR var sunnanátt með 6— S 9 stiga hita um allt land og $ svarar það til meðalhita í maí \ og júní. Á kortinu ber mest á S háþrýstisvæði yfir Bretlands- ) eyjum og nær hæðarhryggur- \ inn norðureftir milli fslands $ og Noregs allt norður um 5 Svalbarða. Hinsvegar er all- \ djúp lægð nálægt suðurodda S Grænlands og hreyfist hún J norður eða norðvestur eftir og ^ lítur út fyrir áframhaldandi S sunnanátt og þýðviðri hér á landi. Kaldast var í gær á Goose Bay, 33 stiga frost, en við írlandsstrendur er 10 stiga \ hiti. Veðurhorfur kl. 10 í gær- 5 kvöldi: \ Suð-Vesturland til Vest- s fjarða, Suðvesturmið til Vest- ) fjarðamiða: Vaxandi suðaust- \ an og síðar sunnanátt, hvass- s viðri i nótt ,en lægir aftur á £ morgun, þíðviðri og rigning ^ með köflum. Norðurland til s Austfjarða, Norðurm. til Aust- ) fjarðamiða: Hægviðri í nótt, ^ en sunnan kaldi á morgun, úr- s kcmulítið og víðast þíðviðri • í lágsveitum. Suð-Austurland S og Suðausturmið: Suðaustan- \ átt .allhvasst vestan til, þoku- ^ loft og þíðviðri. s S Birgir Kjaran, alþingismaður, í Lídó. Þá söng Kristinn Hallsson, óperusöngvari, með undirleik F. Weisshappels í öllum húsunum og sömuleiðis skemmti Ómar Ragn- arsson með aðstoð Einars Loga Einarssonar í öllum stöðunum. Að lokum var svo stiginn dans. Samkomunni í Sjálfstæðishús- inu var stjórnað af Sveini Helga- syni, stórkaupmanni, að Hótel Borg stjórnaði Baldur Jónsson, vallarstjóri, og Sveinn Björns- son, kaupmaður í Lídó. Samkomur þessar báru vott um þann mikla þrótt, er ein- kennir starfsemi Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík. Ánægja, gleði og samhugur ríkti á þessu fyrsta spilakvöldi ársins. Máli ræðu- manna var sérlega vel tekið. Fé- lagsvistin var spiluð af áhuga og þeirr heppnu þágu vönduð spila- verðlaun, sem veitt voru að vanda. Hinn mikli fjöldi þátttak- enda átti hér saman skemmtilega kvöldstund. Fyrr um daginn í gær hafði Landsmálafélagið Vörður jóla- trésskemmtun í Sjálfstæðishús- inu. Þessa skemmtun sóttu um .500 manns, börn og fullorðnir. Var bömunum skemmt með að- stoð Ólafs Magnússonar, Baldurs Hólmgeirssonar og hinnar ágætu hljómsveitar hússins undir stjórn Svavars Gests. Samskonar jóla- trésskemmtun hafði Vörður og haldið 2. janúar sl. og var þá þátttaka um 600 manns, börn og íullorðnir. Veg og vanda af þessum sam- komum öllum hefir skemmti- nefnd Varðarfélagsins haft. Hefir hún unnið mjög mikið og gott starf við undirbúning og forstöðu fyrir spilakvöldum og jólatrés- skemmtunum. í skemmtinefnd Varðar eiga sæti eftirtaldir menn: Baldur Jónsson vallarstjóri for- maður, Sveinn Björnsson kaup- maður, Hafliði Andrésson skrif- stofumaður, Valdimar Ólafsson skrifstofumaður og Jón Jónsson skrifstofustjórL Skýrir hrun verka- mannaflokksins UTRECHT, Hollandi, 7. jan. (Reuter) — Einn af leiðtog- um brezka verkamannaflokksins, sagði í dag að hin nánu tengsl flokksins við verkalýðsfélögin væru „ef til vill orðin stjórn- málaleg byrði“. Anthony Cros- land, sem er mikill vinur Gait- skell, formanns verkamanna- flokksins, og er þingmaður flokks ins fyrir Grimsby, hefur samið fyrirlestur, er hann mUn flytja hér á alþjóðafundi jafnaðar- manna. f fyrirlestrinum mun Crosland berjast fyrir nýsköpun á stefnu flokksins, til að endur- heimta stuðning þjóðarirmar. „Nafnið verkamenn er að glata aðdráttarafli sínu í Bretlandi'1, segir Crosland. „Eftir því sem að búnaður fólks batnar og það fer að öðlast hugsunarhátt millistétt- anna, fer það að fá óbeit á merk- ingum' orðanna verkamenn og verkalýður“. Aukin velmegun, sagði hann, hefur rænt jafnaðarmennskuna miklu af vinsældum hennar. Verkamenn eru ekki lengur fórn- arlömb arðráns auðvaldsins. „Meiri hluti þjóðarinnar — í stað þess að hafa samúð með verkalýðsfélögunum, sem vernd- urum niðurtroðinnar stéttar — óttast að þau hafi of mikil völd i þjóðfélaginu og að þau beri á- birgð bæði á sí-hækkandi vöru- verði og á síendurteknum spreng- ingum efnahagskerfisins með o- þörfum verkföllum." Crcteland sagði að í stað kenn- ingarinnar um hið „miskunnar- lausa auðvald“ væri komin trú á nýjar, bættar aðferðir við starfsstjórn. Þá sagði hann ennfremur að flestir frambjóðendur verka- mannaflokksins hafi litið á þjóð- nýtingarstefnuna sem kosninga- byrði. Jafnaðarmannaráðstefnan hefst á morgun og mun standa í tvo daga. Að henni stendur Verka- mannaflokkur Hollands en full- trúar frá Bretlandi, Belgíu, Aust- urríki og fleiri Evrópulöndum hafa boðað komu sína. Stærsta eldflaugin MOSKVU, 7 jan. — Tass-frétta- stofan skýrði svo frá í kvöld, að Rússar væru nú að leggja síðustu hönd á eldflaug, sem tæki öllu öðru fram, sem þeir hefðu áður gert á því sviði, bæði hvað snertl stærð og afl. Sagði í fréttinni, að eldflaug þessi mundi komast til annarra stjarna og geta flutt út í geim- inn miklu stærri gervitungl én hingað til hefði verið unnt að skjóta á loft. — Fyrstu tilraunir mundu gerðar með þessa nýju eldflaug, henni skotið út i kyrra haf — og yrði fremsta þrepið ekki haft á henni við tilraunirn- ar. Þær eiga að fara fram milli 15. jan. og 15. febrúar, sagði fréttastofan. Góð tíð ÞÚFUM, 5. jan.: — Nýbyrjaða árið heilsaði með góðviðri, sem verið hefir hér undanfarið, snjó létt mjög í byggð. Vantar lítið eitt til að Þorskafjarðarheiði sé bílfær, skaflar eru á sunnanveðri heiðinni, sem ófærir eru. I dag kemur fjöldi nemenda til hér- aðsskólans í Reykjanesi. Verða þar um 70 nemendur næstu 3 mánuði. Eru þeir víðsveg- ar að af landinu og koma ýmist með skipum, lofteiðis eða land- veg. Heilsufar er fremur gott í héraðinu nema hvað kíghásti og hlaupabóla hafa verið sumsstað- ar en af þeim sjúkdómum eru engar alvarlegar afleiðingar enn- þá. — P.P. Leiðréttino f GREIN um Ingmar Bergman í blaðinu í gær urðu þau mistök að ranglega var farið með nafn ið á kvikmyndahúsi því sem sýndi hér stórmyndina „Undur lífsins". Það var jólamyndin í Hafnar- fjarðarbíói í fyrra. f greininni var þess getið að leikstjórmn frægi og kvikmynda- leikarinn Victor Sjöström lægi fyrir dauðanum í Stokkhólmi. í gærkvöldi bárust þær fréttir með nýjum sænskum blöðum, að Sjö- ström væri látinn. Esso neitar FORRÁÐAMENN Olíufé- lagsins tilkynntu bæjaryfir völdunum um áramótin að félagiö myndi ékki hœtta starfrœkslu benzínstöövar sinnar í Hafnarstræti nú um áramótin, eins og bœj- aryfirvöldin höföu lagt fyr ir oliufélögin aö gera. Fyr- ir löngu var ákveöiö aö fé- lögin skyldu öll samtímis hœtta benzínsölu í Miö- bœnum. Athafnasvœöum þeirra skyldi svo síöar veröa breytt — í bílastœöi. Eftir þessum fyrirmœl- um fóru BP og Shell og benzinafgreiöslur félag- anna við Grófina hœttu um áramótin, svo sem kunnugt er. Enn er Esso-stööin við Hafnarstrœti starfrœkt og hefur þetta aö vonum vak- iö athygli. Félagiö á sjálft athafna- svœðiö sem benzínsálan er á. Frá þessu olíufélagi munu þó ekki hafa borizt nein mótmœli gegn ákvörö- un bæjaryfirváldanna, fyrr en um þaö leyti sem félag- iö skyldi hœtta benzínsöl- unni. Heyrzt hefur aö bœj- aryfirvöldin hafi nú ráöa- geröir á prjónunum um aö láta krók koma á móti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.