Morgunblaðið - 08.01.1960, Page 4
4
MORCVmtLAÐIÐ
Fðstudagur 8. ian. 1960
í dag er 8. dagur ársins.
Föstudagur 8. janúar.
Árdegisflæði kl. 1,13.
Síðdegisflæði kl. 13,40.
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavórður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Næturvarzla vikuna 2.—8.
janúar er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson. Sími 50056
H Helgafell 5960187. IV/V. 2.
I.O.O.F. 1 = 141188 Vi =
IHjónaefni
A gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína.ungfrú Svava Val-
geirsdóttir, Austurbæjarbarna.
skóla, Rvík og Guðjón Ingi Sig-
urðsson Suðurgötu 37, Rvík.
_____Flugvélar
Flugfélag fslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun.
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
08:30 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag: er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hofnafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja. Á morgun: er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Skipin
Eimskipafélag Islands h.f. —
Dettifoss fór frá Norðfirði 4. þ.m.
til Hull. - Fjallfoss er í Hamborg.
— Goðafoss fór frá Hull 6. þ.m.
til Antwerpen. — Gullfoss fer frá
Leith í dag til Thorshavn og
Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá
Bíldudal í gær til Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Akureyri í
gær til Flateyrar. — Selfoss er á
leið til Rvíkur. — Tröllafoss er
á leið til Bremerhaven. — Tungu
foss fór frá Stykkishólmi í gær
til Akraness og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell
átti að fara í gær frá Stettin
áleiðis til Reykjavíkur. Arnar-
fell er í Kristiansand, fer þaðan
til Siglufjarðar, Akureyrar og
Reykjavíkur. Jökulfell lestar og
losar á Norðurlandshöfnum. Dís.
arfell losar á Húnaflóahöfnum.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Ibiza. Hamrafell
fró 4. þ.m. framhjá Gíbraltar á
leið til Batúmi
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Rvík. — Esja er á leið frá
Austfjörðum til Rvíkur. — Herðu
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið. — Skjaldbreið er á Skaga
firði á leið til Akureyrar. — Þyr-
ill er væntanlegur til Fredrik-
stad í kvöld. — Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja.
Ymislegt
Orð lífsins: — Því að dagur
Drottins hersveitanna kemur yfir
allt það, sem dramblátt er og
hrokafullt, og yfir allt, er hátt
gnæfir, það skal lægjast, og yfir
hin hávöxnu og gnæfandi sedurs.
tré á Líbanon og yfir allar Bas-
ans-eikur, og yfir öll há fjöll og
allar gnæfandi hæðir, og yfir alla
háreista turna og yfir alla ókleifa
múrveggi, og yfir alla Tarsis-
knörru og yfir allt ginnandi glys.
( Jesaja 2.)
Iðnaðarmálin: — f grein Braga
Hannessonar um iðnaðarmálin í
blaðinu í gær slæddist inn villa,
þegar rætt var um tollamisrétti
við yfirbyggingar langferða-
vagna. Greinin hljóðar rétt:
„Þannig þarf að greiða af efni til
yfirbygginga 44% innflutnings-
sjóðsgjald og 10% verðtoll, auk
9% söluskatts og útflutningssjóðs
gjalds. Hins vegar á að greiða
30% toll af innfluttum yfirbygg-
ingum á langferðavagna, en heim
ilt er að lækka hann niður í 10%
og hefir það verið gert fram að
þessu“.
Leiðrétting: — f kveðjuljóði
um Sævar Kjartansson í blaðinu
í gær misritaðist eitt orð. Rétt
er ljóðlínan þannig: „Farinn er
margur, sem faðm sinn opnar ...“
Leitarstöð Krabbameinsfélags
íslands er opin alla virka daga,
nema laugardaga, til kl. 18. Fólk,
sem óskar eftir rannsókn, gefi
sig fram í síma 16947.
1551 Félagsstörf
Málfundafélagið Óðinn: —
Stjórn félagsins er til viðtals í
skrifstofunni á föstudögum kl.
8,30—10 s.d.
Frá Guðspekifélaginu: — Fund
ur verður í stúkunni Mörk kl.
8:30 í kvöld í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22. — Gretar Fells
flytur erindi: „Guðspeki og krist-
indómur". — Hljóðfæraleikur.
Kaffiveitingar á eftir. Allir vel-
komnir.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarð-
ar. Arshátíð félagsins verður í A1
þýðuhúsinu annað kvöld.
Keflvíkingar: Kvenfélagið held
ur skemmtun fyrir eldra fólkið
sunnudaginn 10. janúar kl. 3 e.h.
í Ungmennafé'lagshúsinu. Þeir
sem óska að verða sóttir í bíl
hringi í síma 2062 eftir kl 1 sama
dag. Allt eldra fólk er hjartan-
lega velkomið.
K.F.U.M og K., Hafnarfirði.
Jólatrésskemmtunin verður n.k.
sunnudag, fyrir yngri börn kl. 2
og eldri kl. 5. — Aðgöngumiðar
verða afhentir kl. 4—6 í dag
(föstudag).
BLOÐ OG TIMARIT
Tímaritið Úrval. Blaðinu hef-
ur borizt nýtt hefti af Urvali. All
mikið af rúmi þessa heftis er
helgað Knut Hamsun í tilefni af
100 ára afmæli hans. Fyrst er
ræða um Hamsun, sem Sigurd
Hoel flutti á hátíðarsal Oslóar-
háskóla á afmæli skáldsins, þá er
stutt grein eftir Maxim Gorki,
sem hann nefnir Knut Hamsun
og guð hans, og Loks er kafli úr
skáldverki Hamsuns, „Landstryk
-mtíf
rr-
— Það vill víst ekki svo vel
til, fröken Hansen, að þér mun-
ið hvenær þér skrifuðuð þetta
bréf? Það er dagsett 79. zeptuber
1655.
★
Á nýársdag fleygði konan mín
í mig tekönnu, aðeins vegna þess
að ég kom dálítið seint heim.
Kemur það nokkurntíma fyrir
hjá þér?
Nei, við drekkum bara kaffi.
★
Gesturinn, sem hafði fengið
ólseigan kjúkling, kallaði á þjón-
inn og sagði:
Heyrið þér, haldið þér ekki að
þessi kjúklingur hafi komið úr
harðsoðnu eggi?
★
Það er aldrei hægt að átta sig
á honum Sigurði, hann getur litið
svo heimskulega út.
Já, en það get ég líka.
Vissulega, en Sigurður er
ekki heimskur.
★
Þegar ég yar á ferðalaginu
réðust ræningjar á mig og rændu
mig öllu, úri, veski og farangri.
Nú, varstu ekki með skamna-
byssu?
Jú, en sem betur fór fundu
þeir hana ekki.
★
Kári litli, sem var þriggja ára,
kom til nágrannanna og sagði
hreykinn frá því að móðir síu
væri komin heim af fæðingar-
deildinni með lítinn bróður.
Hefði ekki verið skemmtilegra
að fá litla systur?, spurði ná-
granninn.
Jú, sagði Kári, en það var ekki
hægt að fá skipt af því við vor-
um búin að nota hann.
ere“: Æviirtýri í Doppu. Annað
efni heftisins er fjölbreytt að
vanda: Skyndihjálp við fæðing-
ar, Sjóveiki kyndarinn, I landi
gammanna, Fundinn sekur —
hvað svo?, Nýjar kenningar
Rússa um tunglið, Karlfiflið,
saga eftir Alberto Moravia,
.Hvernig veljum við okkur
maka?, Míðjarðarlínan <er sýni-
leg, Með ástarkveðju til pabba,
Að elta hattinn sinn, Að hugsa
í tölurrt, Hver er leyndardómur
langlífis?, Dýrið, sem getur ekki
dáið, og Heimspeki heilbrigðrar
skynsemi.
Aheit&samskot
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.:
ÞUMALIIMA
Ævintýri eftir H. C. Andersen
Þumalína varð að syngja
fyrir hann, og hún söng bæði
„Aldinbori, fljúgðu, fljúgðu*'
og „Munkur er á engi“ — og
þá varð hann skotinn í henni,
af því að hún hafði svo fallega
söngrödd. En hann sagði ekk-
ert, því að hann var hygginn
náungi.
Hann hafði nýlega lokið
við að grafa löng göng neðan-
jarðar heiman að frá sér og að
húsi þeirra. Þar máttu þær
Þumalína og hagamúsin
ganga sér til skemmtunar,
þegar þær vildu. Hann sagði,
að þær skyldu ekkert vera
hræddar við dauða fuglinn,
sem lægi í göngunum. Það
var heill fugl með fiðri og
gogg, sem hafði víst dáið í
vetrarbyrjun og verið jarðað-
ur einmitt þar, sem hann hafði
grafið göngin.
Moldvarpan tók dálítið
maurildi í kjaftinn — því að
það lýsir í myrkri eins og
eldur — gekk á undan þeim
og lýsti þeim um löng og
myrk göngin.
FERDINAND
Lítil orsök — miklar afleiðingar
• n • =—
* l!
^opyrighf P. I. B. Box 6 Copenhogeiv
- , \\}f
■Sj V>
ir-
— Omerkt í bréfi kr. 500.00.
Sólheimadrengurinn, afb. Mbl.:
Stlna og Sveinn kr. 100,00.
Flóttamannahjálpin, — ffjafir afh. i
skrifstofu biskups: — Afh. af sr. Tórn-
asi Guðmundssyni, Patreksfiröi kr.
300,00; H. kr. 100,00; Einar Erlendsson.
Vík kr. 100,00; Onefndur kr. 500,00; afh.
af sr. Kristjáni Búasyni, Olafsfirði kr.
3.909,85; afh. af sr. Olafi Skúlasyni.
Keflavík frá Kristínu Mensaldersdótt-
ur kr. 1.000,00; Guðný Björnes kr.
100,00; afh. af sr. Magnúsi Guðmunds-
syni. Olafsvík kr. 450,00; afh. af sr.
Gísla Brynjólfssyni, Kirkjubæjar-
klaustri kr. 500,00 (viðbót); afh. af sr.
Sigurði H. Guðjónsson, Hálsi kr. 500,00;
afh. af sr. nga Jónssyni, Norðfirði kr.
2.630,00; afh. af sr. Kristjáni Bjarna-
syni, Reynivöllum kr. 1.850,00; afh. af
sr. Sigurði Lárussyni, Stykkishólmi kr.
400,00; afh. af sr. Stefáni Eggertssynl,
Þingeyri kr. 3.500,00; afh. af sr. Sváfnl
Sveinbjarnarsyni, Kálfafellsstað kr.
1.025,00; afh. af sr. Fjalari Sigurjóns-
syni, Hrísey kr. 2.000,00; afh. af sr.
Ragnari Fjalari Lárussyni. Siglufirði
kr. 3.580,00; Barnastúkan „Æskan",
Reykjavík kr. 600,00; Pálína Sveins-
dóttir og Björn Ivarsson, Bergi, Reyk-
holtsdal kr. 700,00; afh. af sr. Einarl
Guðnasyni, Reykholti kr. 180,00 (við-
bót), afh. af sr. Jóni Isfeld, Bíldudal
kr. 2.000,00; afh. af sr. Pétri Ingjalds-
syni, Höskuldsstöðum kr. 500,00; afh.
af sr. Trausta Péturssyni, Djúpavogl
kr. 1.280.00; frá Gaulverjabæjarsöfn-
uði kr. 1.500,00; N.N., Hafnarfirði kr.
100,00; S. Ol. kr. 100,00; afh. af sr. Ingv
ari Sigurðssyni. Desjamýri kr. 1.530,00;
E.H. kr. 500,00; G.M. kr. 100,00; afh.
af sr. Eggert Olafssyni. Kvennabrekku
kr. 500,00; afh. af sr. Páii Þorleifssyni,
Skinnastað kr. 100,00 (viðbót); afh. af
sr. Andrési Olafssyni, Hólmavík kr.
3.940,00; afh. af sr. Pétri Sigurgeirs-
syni, Akureyri (frá Grímseyingum) kr.
1.900,00; kona kr. 100,00; afh. af sr.
Arelíusl Níelssyni (frá I.U.T.) kr.
1.000,00; afh. af sr. Sigurvin Elíassyni,
Æsustöðum kr. 680.00; frá heimilisfólk-
inu á Laxfossi kr. 200,00; frá heimilis-
fólkinu í Neðra-Hjarðardal kr. 1.000,00,
afh. af sr. Sigurði Kristjánssyni, Isa-
firði kr. 1.300,00; afh. af sr. Kristjáni
Bjarnasyni, Reynivöllum kr. 500,00;
afh. af sr. Þorsteini Gíslasyni, Stein-
nesi kr. 2.500,00; afh. af sr. Friðrik A.
Friðrikssyni, Húsavík kr. 3.400,00; aflr.
af sr. Benjamín Kristjánssyni, Lauga-
landi (frá Munkaþverársókn) kr.
500,00; afh. af sr. Fjalari Sigurjónssyni.
Hrlsey kr. 2.600,00; afh. af sr. Einari
Þór Þorsteinssyni, Eiðum kr. 1.915,00;
Eggert Kjartansson, Gerðubergi kr.
1.000,00; B.J. kr. 500,00; afh. af sr.
Arngrími Jónssyni, Odda kr. 1.365,00,
(Oddasókn);afh. af Morgunblaðinu kr.
21.566,00; afh. af sr. Einari Guðna-
syni, Reykholti (frá Aðalheiði Jó-
hannesdóttur, Hraunsási) kr. 120,00; af
hent af sr. Arna Sigurðssyni, Hofs-
ósi (frá Fellssókn) kr. 120,00; af-
hent af sr. Pétri Sigurgeirssyni, Akur-
eyri (frá ónefndri konu) kr. 300,00;
afh. af sr. Erni Friðrikssyni (frá Skútu
staðaprestakalli) kr. 4.570,00; afh. af
sr. Guðmundi O. Olafssyni (frá Skál-
holtsprestakalli) kr. 1.150,00; afh. af
sr. Sigurði O. Lárussyni (frá Ebbu
Ebeneserdóttur, Silfurgötu, Stykkis-
hólmi kr. 150,00; frá Soffíu Jensdótt-
ur, Ytri-Torfastöðum kr. 500,00; afh.
af sr. Sigurði Stefánssyni, Möðruvöll-
um (frá Möðruvallaklausturspresta-
kalli) kr. 2.105,00; afh. af sr. Þorgeir
Jónssyni (frá Eskifjarðarprestakalli)
kr. 5.000,00; afh. af sr. Sigurði Páls-
syni. Selfossi (frá Hraungerðispresta-
kalli) kr. 2.020,00; H.U. kr. 200,00; afh.
af sr. Pétri Sigurgeirssyni, Akureyri
(frá ónefndum manni) kr. 500,00; og
K.E.E. kr. 200.00.