Morgunblaðið - 05.02.1960, Síða 2
2
MORGvnnrAÐiÐ
Fostudagur 5. febrúar 1996.
<
Rakettan er sjdvopn
framtíðarinnar
Óðinn skömmu eftir að hann kom til hafnar. Hér sést hann í
vélarrúminu með Kristjáni Sigurjónssyni yfirvélstjóra.
Ljósmynd: Sveinn Scheving.
I reynsluför
með Óðni
1 GÆR var tíðindamönnum
blaða og útvarps boðið með
varðskipinu Óðni í fyrstu
reynsluför hans hér við land.
Var ferðin fyrst og fremst
gerð til þess að rétta af mið-
unarstöð og reyna fallbyss-
una. —
Laust fyrir kl. tvö renndi Óð-
inn út úr höfninni. Alllangt á
undan honum var togari og eftir
örskamma stund hafði Óðinn
dregið hann uppi og var þó ekki
siglt nema hálfa ferð. Innan
stundar erum við komnir út á
miðjan Flóa og er nú tekið til við
stillingu miðunarstöðvarinnar og
skipinu snúið hring eftir hring á
mjög hægri ferð. Flautur stýri-
manna gella og tölur eru nefnd-
ar, aftur er flautað og nýjar
tölur nefndar.
að skipið fái stórar björgunar-
dælur og þarf þá að vera hægt
að senda vélamenn með þær yf-
ir í önnur skip_ í>á eru fyrir
sérstakar brunadælur, sem eru
mjög kraftmiklar og er það nýtt
á varðskipunum. Sagði Krist-
ján dæmi um að þeir hefðu tvisv
ar komið að brennandi bátum, á
fyrri skipum, er hann hefði ver-
ið á, en þá hefði skort dælur,
sem þeir hafa nú.
I>á kemur og fyrir að varð-
skipin þurfa að senda vélamenn
yfir í togara til þess að taka við
stjórn á vélum þeirra og skortir
þá mannafla til þess.
Kristján lét þess að lokum get-
ið að honum líkaði mjög vel
við vélarnar í Óðni og váeri þar
mikill öryggismunur á eða í I>ór.
Elztur vélamanna
Kristján Sigurjónsson er nú
elztur starfandi vélstjóra Land-
helgisgæzlunnar og hefir starfað
þar í 30 ár. Fyrst fór hann sem
vélstjóri til þess að sækja Ægi
og vann þá við 1300 ha. vél. Nú
svo_ Mun eitthvað hafa verið
notuð á stríðsárunum en' litið
þó. Hún átti að fara um borð í
nýja f>ór, en þá fannst ekki ým-
islegt, er henni heyrði til, og fór
hún því hvergi.
Hún er 57 mm að hlaupvídd og
hefir 10 cm „bakslag“, þannig að
hún á ekki að slá skyttuna. Þó
segist Gunnar hafa eitt sinn feng-
ið af henni slæman „kíki“ og
var það fyrir það, að hann hélt
sig ekki nógu nálægt kíkinum,
er hann miðaði.
Fræg byssa
Byssa þessi er í rauninni fræg
frá eltingaleik á Skjálfandaflóa,
sem Eiríkur Kristófersson skip-
herra segir frá í minningum sín-
um, en þá skaut Gunnar úr henni
18 „skörpum", en svo nefna þeir
kúluskotin.
Þeir Gunnar og Ólafur V. Sig-
urðsson 3. stýrimaður ganga upp
í skotbirgið og eftir augnablik
hefst skothríðin, fyrst púðurskot
en síðan þau „skörpu". Við fá-
um lokur fyrir eyrun og skotin
fljúga í áttina að skerjum sem
við sjáum í fjarlægð. Þar lenda
kúlurnar í hafinu og miklir strók
ar gjósa upp.
Að þessu loknu er haldið heim
á leið.
Nægir til síns ætlunarverks
Við spyrjum Pétur Sigurðsson
forstjóra landhelgisgæzlunnar,
hvort þessi byssa sé ekki of göm-
ul og of lítil.
Hann kveður hana mundu
nægja til síns ætlunarverks. Nýj-
ar fallbyssur á varðskip okkar
eru tæki sem ekki eru lengur
samkvæmt kröfu timans. Rak-
Efnohagsmól
rædd d Akranesi
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akxa
nesi halda fund nk. sunnudag kl.
4 síðd. á Hótel Akranesi.
Rætt verður um efnahagsað-
gerðir ríkisstjómarinnar. Frum-
mælendur á fundinum verða al-
þingismennirnir Sigurður Ágústs
son og Jón Árnason.
ettumar eru nú þau vopn, sem
á sjónum eru notuð í æ rikari
mæli.
Ekki sambærilegt
Væri Óðinn búinn slíkum vopn
um er vart hægt að bera hann
saman við herskip búið fallbyss-
um. Svo mjög eru rakettumar
öflugri tæki og þurfa minni skip
til þess að hægt sé að skjóta
þeim. 2000 tonna tundurspillir
búinn fallbyssum eingöngu,myndi
hafa þar litlu meiri möguleika.
Rakettumar eru bardagatæki
framtíðarinnar á sjónum og þess
mun ekki langt að bíða að við
sjáum ekki stærri herskip en
5—6000 tonna á sjónum og er sú
stærð þá aðeins gerð til þess að
auka sjóhæfni skipanna, en ekki
til þess að auka herbúnað þeirra,
sagði Pétur Sigurðsson að lokum.
Við fáum að sjá Öðin á fullri
ferð. Hún reynist 18,6 sjómílur,
eða knots, eins og mælirinn sýn-
ir. Myndavélin fangaði vísinn í
þeirri stöðu áður en haldið var til
hafnar á „hálfri“ ferð eins og
„telegraffinn“ sýndi, en þá var
gangurinn 15 sjómílur.
Heim komum við íróðari úr
skemmtilegri för.
Kona verður
fyrir bíl
í GÆRKVÖLDI vildi það slys til
á Hringbrautinni við iþrótta-
völlinn að kona varð fyrir bíl og
slasaðist. Var haldið að hún
hefði fótbrotnað. Var hún flutt
á Slysavarðstofuna.
I stærstu vél flotans
Okkur finnst þetta tilbreyting
arlítið og höldum því með Krist-
jáni Sigéhjónssyni yfirvélstjóra
niður í vélarrúm. Þar erum við
komnir í öflugasta vélarrúm ís-
lenzka skipaflotans. Hér mala
fjórar vélar að staðaldri, er skip-
ið er á siglingu, tvær aflvélar,
sem gefa 5720 hestafla kraft,
hinn mesta er verið hefur í is-
lenzku skipi, tvær ljósavélar eru
í gangi og hin fjórða, sem hægt
er að láta malla eftirlitslaust,
þegar legið er í höfn og ljósa-
notkun lítil. Við sjáum glæsilegt
verkstæði bæði fyrir járnsmíðar
og trésmiðar. Þar er rennibekk-
ur og suðutæki, svo eitthvað sé
nefnt. Við okkur blasa allskonar
dælur og skilvindur fyrir olíur.
Aftur í sjáum við stýrisvélina,
sem er mjög traustur gripur og
við hana er sjálfstýringin tengd.
Of fáir menn
í þessum stóra sal vinna ekki
nema 8 menn og kveður Krist-
ján það vera of lítið. Ætlað er
Dagskrá Alþingis
DAGSKRA Sameinaðs Alþingis
föstudaginn 5. febr. 1960, kl. 1,30
miðdegis: Rannsókn kjörbréfs.
Fundur í efri deild er að lokn
um fundi í Sameinuðu þingi. Á
dagskrá: Eignarnámsheimild fyr
ir Húsavíkurkaupstað á Prests-
túni, 1. umr.
Dagskrá neðri deildar að Iokn
um fundi sameinuðu þingi: Efha-
hagsmál, 1. umr
stjórnar hann, sem fyrr segir,
5720 ha. vélum_
Þrátt fyrir það, að vélarnar
eru svo sterkar í Óðni sem frá
hefir verið skýrt, er hristingur-
inn þar um borð svo til enginn
og stafar það af styrk skipsins og
góðri samræmingu véla og skips.
Nýtt hitunarkerfi
Hitunarkerfið í Óðni er nýtt í
íslenzkum varðskipum. Þar má
stilla með loftventlum hvort sem
vera skal á kalt eða heitt loft
hvar sem er í skipinu. Getur því
hver sem er jafnan haft gott loft
hvort sem hann vill heitt eða
kalt.
Án þess að venjulegur blaða-
maður hafi nokkurt vit á, læðist
sá grunur að honum, að ef til
vill megi fá meiri hraða út úr
öllum þessum vélakrafti en okk-
ur var sýndur. Væri vel, ef á
þyrfti að halda.
Með Gunnari frá Papey
Þegar lokið var réttingu mið-
unarstöðvar voru skotæfingar
hafnar. Við náum tali af Gunn-
ari Gíslasyni frá Papey, fyrrum
skipstjóra Landhelgisgæzlunnar.
Hann hefir löngum verið þeirra
kunnasta skytta og hefir nú um-
sjón með öllum slíkum útbúnaði
í skipunum. Byssan, sem reyna á,
er raunar gamalreynd. Á henni
stendur „Artillerimaterielværk-
stæderne Köbenhavn 1896“. Um
aldur hennar verður ekki annað
sagt en að hún sé „gömul“. Var
hún fyrst afturbyssa á Ægi, er
hann kom hingað, en aldrei
notuð. Síðan var hún á Mið-Þór,
sem landhelgisgæzlumenn nefna
NA 15 hnúiar / SV 50 hnútar ¥: Snjókoma > Oii - \7 Skúrír K Þrumur 'Ws Kutíaski! Hihskik H HasÍ L Losgi
ENNÞÁ er vindur hægur hér
á landi, en milli Suður-Græn-
lands og Skotlands er NV-
hvassviðri og snjókoma. Einn-
ig er snjókoma austan fjails í
Noregi og á Jótlandi. í Sví-
þjóð er alls staðar frost og í
Austur-Þýzkalandi.
9—7 stiga hiti er í Frakk-
lofti liggur langt norður með
vesturströnd Noregs, eða norð
ur á móts við Jan Mayen.
Suður með strönd A-Græn-
lands liggur kaldur loft-
straumur. Syðsti hluti hans
nær til Vestfjarða og Norður-
lands og fylgir honum frost
og éljagangur.
landi og á Bretlandseyjum,VEÐURHORFUR kl. 10 í gaer-
því að þar er hlýtt Atlants-kvöldi:
hafsioft. Hlý tunga af þessu SV-land til Breiðafj. og SV-
mið til Breiðafj.miða: Breytileg .•
átt og bjart veður fram eftir |
nóttu, sunnan eða suðvestan \
stinningskaldi og skúrir, en síð- i
an slydduél á morgun. •
Vestf. og Vestfj.mið: NA og |
síðar A-stinningskaldi, dálítil i
snjókoma. S
s
Norðurl., NA-land, Norður- s
mið og NA-mið: NV-gola og $
smáéi í nótt en léttir til með »
suðlægri átt í fyrramálið. S
Austf., SA-land, Austfj.mið |
og SA-mið: Hægviðri og síðar i
V-kaldi, léttskýjað.