Morgunblaðið - 05.02.1960, Síða 4
4
MORCUISRLAÐIÐ
Föstuölagur 5. febrúar 1969.
1 dag er föstudagur
5. febrúar.
36. dagur ársins.
Árdegisflaeði kl. 11,30.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækoavórður
L.R. (fyrn vitjanir). er á sama
stað frá kl 18—8. — Sími 1503o
Næturvarzla vikuna 30. jan til
5 febrúar er í Ingólfs-apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
13 Helgafell 5960257. IV/V. 2.
RMÍt — Föstudag 5 — 2 — 60
—20 VS—Atkv. — Fr—Hvb.
I.O.O.F. 1 = 141258% = Pbl.
gj Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Nanna Haralds-
dóttir, Víðimel 54 og Kristmund
ur Magnússon, Lækjargötu 4,
Hafnarfirði.
ISl Brúökaup
Nýiega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband af séra Bjarna
Sigurðssyni, Mosfelli, Nikólína
Herdís Schjetne og Guðjón Har-
aldsson, bifreiðastjóri. Heimili
þeirra er að Markholti, Mosfells-
sveit. Ennfremur Kolfinna Har-
aldsdóttir og Ingvi Hraunfjörð.
Heimili þeirra er að Rauðagerði
17, Reykjavík.
KS Skipin
Jöklar hf.: — Drangajökull
er í Rvík. Langjökull er á leið
til Hamborgar. Vatnajökull er
á leið til Rvíkur.
Hafskip: Laxá er í Vestmanna-
eyjum.
Skipaútgerð ríkisins. — Hekla,
Esja og Herðubreið eru í Rvík.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill er væntanlegur
til Fredrikstad í dag. Herjólfur
fei frá Hornafirði í kvöld til
Vestmannaeyja og Rvíkur.
Eimskipafélag íslands hf.: —
Dettifoss er á leið til Gdansk
og Rvíkur. Fjallfoss er á leið
til Siglufjarðar og Akureyrar.
Goðafoss er á leið til New York.
Gullfoss fer frá Rvík á morgun
til Hamborgar og Khafnar. Lag
arfoss kemur til Rvíkur í kvöld
Réykjafoss er á leið til Rvíkur.
Selfoss er á leið til Rostock.
Tröllafoss er á leið til Gdynia.
Tungufoss kom til Grimsby í
gaer.
Flugvélar*
Flugfélag Íslands hf.: — Hrím
faxi fer til Oslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs og Vesmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og*|
Vestmannaeyja.
Ymislegt
Orð lífsins: Sæll er sá maður,
sem hlýðir mér, svo að hann vak-
ir daglega við dyr mínar og
geymir dyrustafa minna. I»ví að
sá, sem mig finnur, finnur lífið
og hlýtur blessun frá Drottni.
En sá, sem missir mín, skaðar
sjálfan sig, allir þeir, sem hata
mig, elska dauðann. — Orðs. 8
Rafnkelssöfnunin: — K. 300;
Sigrún 100; K. S. 500; E. E. 100.
J. G. G. 100; Sigurður Guðnason
600; K.J. Þ.í. Fögruvöllum 500;
Dagga 200; N-15 500; N.N. 50.
Margeir Ingólfsson 100; í. G. 500.
Flóttamannasöfnunin: Stella
Gunnlaugs 200.
Lamaði íþróttamaðurinn: Áheit
frá P.E. 20.
Sólheimadrengurinn: Helga
Jónsdóttir 100; U. K. 200.
Flóðasöfnunin: — Ó. B. 100.
Gjafir til blómsveigasjóðs Þor-
bjargar Sveinsdóttur: Kr. 500,
til minningar um mömmu, af-
hent frú Ólöfu Björnsdóttur. —
Kr. 100 til minningar um frú
Þórdísi Carlquist, afhent Ás-
laugu Ágústsdóttur.
Fégjafir. Tvisvar á skömmum
tíma hafa Skarðs-, Marteins-
tungu- og Hagakirkjum í Fells-
múlaprestakalli borizt að gjöf kr.
500,00 til hverrar. Var fyrri gjöf
in merkt: „Landmaður", en hin
síðari nafnlaus. Þessar höfðing-
legu gjafír þakka ég innilega f.
h. safnaðanna.
Hannes Guðmundsson, sóknar
prestur.
Gjafir til EUiheimiIisins Hlé-
vangs í Keflavík. — Þann 20.
des. sl. barst Elliheimilinu Hlé-
vang í Keflavík forkunnarfögur
borðstofuklukka og tveir silfur-
kertastjakar frá Sigurhorgu Sig-
urðardóttur, Guðrúnu Helgu Sig
urðardóttur, Gísla Sigurðssyni
og Sigurði Sigurðssyni til minn-
ingar um foreldra þeirra, þau
Guðrúnu Þórarinsdóttur og Sig-
urð Gíslason.
Fyrir hönd Elliheimilisins vil
ég færa þessu fólki alúðarfyllstu
þakkir fyrir þessar höfðinglegu
gjafir svo og þann hlýhug og
fagurt fordæmi, er sýnt hefur
verið með gjöfum þessum. —
Sesselja Magnúsdóttir.
.w-mti)
BS8 Félagsstörf
Stúdentar M. R. 1951: Munið
skemmtifundinn annað kvöld kl.
9.
Rangæingafélagið í Keflavík:
Farið verður í leikhúsið n.k.
sunnudag. Hafið samband við
stjórnina.
Frá Guðspekifélaginu: — Að-
alfundur í stúkunni Mörk verð-
ur haldinn kl. 7:30 í kvöld í húsi
Konan mín er fallegasta og
yndislegasta konan í heiminum,
og það er ekki bara mín skoðun,
heldur hennar líka.
Ég vona að þér hafið sofið vel
í nótt.
Nei, alls ekki. Ég hefi ekki
lokað augunum í alla nótt.
Nú, þá er þetta yður sjálfum
að kenna. Ef þér viljið sofa
verðið þér að loka augunum.
Jæja, svo þér óskið eftir að
kvænast dóttur minni.
Hafið þér hitt konuna mína?
Já, en ég vil heldur dóttur-
ina.
Hann var mjög feiminn og
hafði gengið lengi með unnust-
unni án þess að segja orð. Loks
tók hann í sig kjark og greip
blíðlega um hönd hennar.
Þú mátt gjarnan ganga lengra,
hvíslaði hún.
Það var ágætt, svaraði hann.
Þá getum við ef til vill gengið
í hálftíma í viðbot.
félagsins, Ingólfsstræti 22. —
Félagar stúkunnar eru beðnir að
fjölmenna. — Kl. 8:30 hefst
venjulegur fundur. Erindi flytja
þau Ingibjörg Þorgeirsdóttir:
„Leit og leiðsögn" — og Gretar
Fells: „Guðspeki í hnotskurn".
— Skúli Halldórsson leikur á
hljóðfæri. Kaffiveitingar á eftir.
Söfn
BÆJARBÓRASAFN REYKJAVlKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeíld: Alla virka daga JcL 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl
17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
VILLISVAIMIRIMIR -
Ævintýri eftir II. €• Andersen
Hana dreymdi um bræður
sína alla nóttina. Þau léku
sér aftur eins og börn, skrif-
uðu á gullspjöldin með
demantsgrifflum og skoðuðu
fallegu myndabókina, sem
hafði kostað hálft kóngsríkið.
En nú skrifuðu þau ekki ein-
tóm núll og strik á töflurnar
eins og áður. Bræðurnir skrif-
uðu þar um hin frækilegu af-
rek, sem þeir höfðu unnið og
allt það, sem fyrir þá hafði
komið, eða þeir höfðu séð. —
í myndabókinni varð allt lif-
andi: Fuglarnir sungu og
fólkið gekk út úr bókinni og
talaði við Elisu og bræður
hennar. En þegar hún fletti
blaðinu við, stökk það aftur
inn, svo að ekki skyldi koma
neinn ruglingur á myndirnar.
Sólin var þegar komin hátt
á loft, er Elísa vaknaði. Hún
gat raunar varla séð hana,
því að hin háu tré breiddu úr
þéttum greinunum, en geisl-
arnir léku þarna hátt uppi
eins og blakandi gullslæða.
Laufangan fyllti loftið, og
það lá við, að fuglarnir sett-
ust á axlirnar á henni.
Hún heyrði gjálfra í vatni.
Þarna voru margar upp-
sprettulindir, sem allar runnu
út í sömu tjörnina, og þar
var ágætur sandbotn. Raun-
ar uxu þéttir runnar allt í
kringum tjörnina, en á ein-
um stað höfðu hirtirnir rofið
vítt op á limgerðið, og þar fór
Elísa í gegn niður að vatninu.
Það var svo tært, að ef hægur
blærinn hefði ekki strokið
blöð og greinar, svo að þau
bifuðust eilítið, hefði hún
mátt halda, að þau væru
máluð á tjarnarbotninn, svo
greinilega speglaðist hvert
blað í vatninu, bæði þau, sem
sólin skein á og eins hin, sem
skuggi féll á.
FERDINAND
Vel hæfur starfsfélagi
Copyrighf P. 1. §. Boa 6 <jiop«nhogen"
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21.
aðra virka daga nema laugard. Kl. 1«—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kJL
kl 17—19
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlánan
deild fyrir börn og fullorðna: Alls
virka daga. nema laugardaga. kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Omð alla virka daga ki 2—7. Mánu-
daga. miðvikudaga oe föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin a sams tíma. —
Sími safnsins er á0790
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in SkúJatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Tæknibókasafn ÍMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud-
fimmtud.. föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opln
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga.
fimmtudaga og iaugardaga kL 1--3.
sunnudaga kl. 1—4 síðdeg.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl 14—15.
Bókasafn Lestrarféiags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
• Gengið •
Soiugengi:
1 Sterlingspund ......... kr. 45.70
1 Bandaríkjadoilar ----— 16.31
1 Kanadadollar ........... — 17,11
100 Danskar krónur ........ — 236,30
100 Norskar krónur ------- — 228.50
100 Sænskar krónur....... — 315.50
100 Finnsk mörk .........— 5,10
1000 Franskir frankar — 33,08
100 Belgískir frankar — 32,90
100 Svissneskir frankar---— 376,00
100 Gyllini .............— 432,40
100 Tékkneskar krónur H.MN. — 226.67
100 Vestur-þýzk mörk — — 391,30
1000 Lírur ................ — 26,01
Í00 Austurrískir achillingar — 62,7b
100 Pesetar ........... — 27.30
Læknar íjarveiandi
Grímur Magnússon ijarverandi frá
27. janúar til 6. febrúar. — Staðgeng-
ill: Jóhannes Björnsson.
Kjartan Olafsson héraðslæknir i
Keflavík verður fjarverandi um óá-
kveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Klemenz
son og Arinbjörn Olafsson.
Kristján Sveinsson, augnlæknir verð
ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað-
gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50.
Viðtalstimi 10—12 og 5.30—6.30, nem*
laugardaga ki. 10 12
ALLT 1 RAFKERFIB
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ölaffsonar
Rauðarárstig 20. — Sími 14775.
Ö*N CLAUSEN
héraðsdomslogmað ur
Málf'utningsskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.