Morgunblaðið - 05.02.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. febrúar 1960. MORCinVfíLAÐtÐ ’/ Sendisveinn 'óskast nú þegar, fyrir hádegi. SUUbKKLU, Háteigsveg 2. 4-5 herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 4—6 herb. íbúð. Útborgun að fullu ef um góðan stað er að ræða. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5 hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7, sími 33983. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Meðmæli æskileg. Verzlunin Skúlaskeið Zölumaður Óska eftir sölumanni í nýtt fyrirtæki. Þyrfti helst að hafa bíl, en þó ekki skilyrði. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, mer’it: — „Sala — 9551“. BFSR BFSR Úthlufun lóða Bæjarráð hefur úthlutað félaginu þrem lóðum undir raðhús við Ásgarð. Umsóknir um lóðirnar skulu berast stjórninni fyrir 10. þessa mánaðar. Stjórn Byggingarsamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkurbæjar. Starfstúlka óskast Sjúkrahúsið Sólheimar Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni fyrir hádegi. Gullhringur tapaðist fyrir nokkrum dögum, sennilega við stoppistöð strætisvagna við Miðtún, á móts við Laugarnes- veg 13. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22838. Þvottahúsið FIÍNN tilkynnh: Sérstök áherzla lögð á skyrtuþvott, svo sem man- settskyrtur, sportskyrtur, vinnuskyrtur, kjólskyrt ur og kjólvesti. Ennfremur allar tegundir sloppa og borðdúka. Sé komið með skyrtur og sloppa fyrir kl. 11 að morgni verður það afgreitt samdægurs. Reynið viðskiptin og sannfærist. 1. flokks þjónusta í hvívettna. SÆKJUM — SENDUM FANNHVÍTAR SKYRTUR, Þvottahiísið FÖNRI Fjólugötu 19B. — Sími 17220. Skíðaútbúnaður Skíðaskór Skíðastafir Ask-skíði með stálköntum frá kr. 520,00. — Skíðabindingar kr. 155,00. — Tilvalið fyrir unglinga. -;- Bókasafnarar Þessar gömlu bækur eru til sölu: —. íslenzk Sagnablöff (1816-1826) Landskipunarfræffi (1822). — Síðari parturinn. Kvöldvökur H. Finnss., önnur útgáfa (1848). Ármann á Alþingi, 143 bls. vantar titilbl. Jónsbók hin forna, (1858). Kennslubók í reikningi. — D. Stephensen. (1784). Jóns Postilla. (1843). Kristinsdóms bók handa börn um, Viðeyjar klaustri 1842. Sannleiki Guff-hræðslunnar, útlögð af síra Halldóri Brynjoolfs Syne (1741). Þrjátín Fæffingarsálmar, — kveðnir af sira Gunnlaugi sál. Snorrasyni, Viðeyjar klaustri (1843). Tilboð óskast send í pósthólf 244, Akureyri fyrir 10. þ.m. TIL SÖLU: Paxette 35 miilimetra myndavél. Einnig 8 m.m. kvikmyndavél Kodak. Báðar nýjar. — Verð 5.200,00 kr. Upplýsingar í síma 14995. — Billeyfi Til sölu er bílleyfi á Vestur- Þýzkaland. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld 8. þ. merkt: „VW — 9557“. Bntur Vii .aupa IVz—3 tonna bát. Uppl. um verð og ásigkomu- lag, sendist afgr. Mbl., fyrir 10 þ.m., merkt: „Bátur 1959 — J559“. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu á kvöldin, eftir kl. 5. Margt kemur til greina. Upplýsing- ar gefnar í sima. 1-7392. TIL SÖLU Defiance hnappavél, sem stjórnað er með fætinum, yf- irdekkir einnig spennur. — Hnífar og nokkur mót fylgja. Tilboð merkt: „Hnappavél — 9690“, sendist Mbl., fyrir 12. febrúar. Bæjarins mesta úrval af ný- tízku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝLI Austurstræti 20. SKÍÐI Anórakar Toko-skíðaáburffur Skíðabindingar Laugavegi 59. Óska eftir 2ja herb. fbúð frá 1. apríl 1960. — Fyrirfram greiðsl' ef óskað er. — Tilboð merkt: „Reglusemi — 9552“, sendist afgr. Mbh, fyrir 8. þessa mán. Til leigu 2 herb. og eldhús í nýtizku húsi, nálægt Miðbæ, gegn nokkra stunda vinnu á dag við hússtörf. íbúðin frí. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsing ar í sima 14557, til kl. 7. Frá útsölunni Ódýru herra-nærfötin komin aftur. — Ennfremur barna- undirsett, mjög ódýr. Fata- og Sportvörubúðin Laugavegi 10. Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga kl. 3—11 e.h. Bilar þvegnir og bónaðir. — Setjum keðjur á bila og hlöð- um rafgeyma. Hjólbarffaverkstæffiff Hrísateig 29. — Sími 35994. ORGEL Óska að taka orgel á leigu. Upplýsingar í síma 34877. — Til sölu nýr mjög vandaður model samkvæmiskjóli Tækifærisverð. Sími 16290. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Sími 13038. Plymoth '47 Éinkabíll, í góðu standi, fæst með hagkvæmum greiðslu- skilmálum, Ýmis skipti koma til greina. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Simi 13038. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Sími 19032. Vauxhall '50 góður bíll, til sýnis í dag. Bilasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Bi IasaIan Klapparstíg 37. Sími 19032. Ope/ Capitan '54 fallegur bíll, til sýnis í dag. Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Bi IasaIan Klapparstíg 37, sími 19032 Chevrolet '55 4r adyra, Station-vagn, — sjálfskiptur. Lítið ekinn. Til sýnis í dag. B í I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 B í I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 Chevrolet '55 Lítið ekinn. — Nýkominn til landsins. B i I a s a I a n Klapparstíg 37, simi 19032 BILLIIMIM Sími 18833. Til sölu og sýnis í dag: Fiat 1800 r60, óskráður Fiat 1100 '60, óskráður Moskwitch ’60 Station. — Óskráður. Moskwitch ’57, ’58, ’59, ’60 Samkomulag. Skipti koma til greina. Ford ’53. ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Samkomulag. Skipti koma til greina. Chevrolet ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Samkomulag. Skipti koma til greina. Ford, Taxar ’56, ’57, ’58, ’59 — Samkomulag. Skipti koma til greina. Willy’s-jeppar ’46, ’47, ’53 ’54, ’55 Samkomulag. Skipti koma greina. B í L L I N N Varðarhúsinu. — Sxmi 18833. Íbiíð við Hringbraut til sölu, 3 herbergi og eldhús, ásamt herbergi í risi. — Upp- lýsingar í síma 14663.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.