Morgunblaðið - 05.02.1960, Síða 17

Morgunblaðið - 05.02.1960, Síða 17
Fðstudagur 5. febrúar 1960. MORGUNBLAÐID 17 Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. Til sölu í dag: Ford ’59 lítið keyrður. Skipti ósk- ast á eldri bíl. Góðir skil- málar á eftirstöðvum. Chevrolet ’57 Lítið keyrður og í góðu standi. Skipti óskast á eldri bíl. Góðir skilmálar á eft- irstöðvum. Ford ’59 (Taxi) Alls konar skipti. Dodge ’55 með öllu, er í góðu standi og fæst með mjög góðum skilmálum. Chevrolet Station ’55 4ra dyra. Sérlega glæsileg ur og góður bill. Nýlega kominn til landsins. Dodge ’51 minni gerðin, einkabíll, í mjög góðu standi. Höfum kaupendur að nýjum 4ra og 5 manna bifreiðum, með stað- greiðslu. Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Simi 11025. Laugav. 92, sími 10650, 13146 Chevrolet Orginale Station ’55, 4ra dyra Bifreiðin er nýkomin til landsins, ókeyrð hérlend- is. —■ Mercedes-Benz 220 1952 nýkominn til landsins. Fiat 1100 Station 1960 Ford Taunus Station ’59 keyrður 20 km. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan hezt Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Útsala Skíða-anórakar unglinga og kvenna. Stórkostleg verðlækkun. (Smásala). — Laugavegi 81. TSALA Kvenundirkjólar kr. 55,00 Kvenbuxur kr. 15,00 Brjóstahaldarar kr. 25,00 Kvenpils kr. 195,00 margar tegundir Kvenrykfrakkar kr. 150,00 Barnagallabuxur kr. 55,00 Barnaskyrtur kr. 60,00 Barnasundbolir kr. 50,00 lítil númer Barnabuxur kr. 10,00 Skriðbuxur kr. 12,00 Drengjabolir kr. 8,00 Ullartvíd karltnannafrakk- ar kr. 750,00 Karlmannasokkar kr. 12,00 Ennfremur kjóla- og gluggatjaldaefni seld fyrir ótrúlega lógt verð. Útsalan hættir eftir nokkra daga. — Notið þetta einstæöa tækilæri. Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélritunar og símavörzlu. Umsóknir sendist blaðinu merkt: ,,Skrifstofustarf — 9555“, fyrir 10. febrúar 1960. Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða sölumann. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Sölumaður — 9556“, fyrir 10. febrúar 1960. Telpa óskast til sendiferða. Vinnutími kl. 10—-12 Upplýsingar í skrifstofunni. Til kaupenda Morgunblaðsins Þeir kaupendur Morgunblaðsins, sem ekki hafa greitt blaðið fyrir sl. ár, eru vinsamlega beðnir að gera skil sem allra fyrst. Leyfum oss að benda mönnum á að fyrirhafn- arminnst er að senda greiðsluna í póstávísun. JHonitmÞlttfcifr Samkvæmiskjólar nýjasta Parísartízka verð frá kr. 1495,00 MARKADURINN HAFNARSTKÆTI 5 Á TOLEDO útsölunni kemur á morgunn Barnasmekkbuxur .. kr. 35,00 Telpubuxur, ull .... kr. 150,00 Herraskyrtur, köfl. .. kr. 75,00 Barnaúlpur kr. 250,00 & Drengjabuxur .. kr. 125,00 Herrasokkar kr. 8,00 Telpunærföt, buxur . kr. 8,00 Drengjaskyrtur .... kr. 50,00 Dömubuxur kr. 75,00 Telpunærföt, bolir .. kr. 8,00 Herrabuxur kr. 200,00 Dömupeysur kr. 30,00 Eitthvað fyrir alla á útsölunni. TOLEDO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.