Morgunblaðið - 16.02.1960, Side 4

Morgunblaðið - 16.02.1960, Side 4
4 MORCrHTtr.AÐIÐ ÞriðjudaiErur 16. febr. 1960 í dag er þriðjudagur, 16. febrú- ar, 47. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 07.34. Síðdegisflæði kl. 19.55. RMR. Föstud. 19-2-60-20. — Fjh-Hvb. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æk.iavórður L.R ífyrij vitjanir). er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 1503.. Næturvarzla vikuna 13.—19. febrúar er í Vesturbæjar-apóteki Sunnudagsvakt er í Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 13.—19. febrúar er Ólafur Einarsson, sími 50952. □ EDDA 59602167 = 2 □ EDDA 59602177 = 2 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1412168% = N. K. + Aímæíi + 70 ára verður í dag frú Guðrún Jóhannesdóttir, Langholtvegi 6, Reykjavík. Hún verður stödd á heimili sonar síns að Lindarg. 11. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón in Sigurbjörg Sigurjónsdóttir og Bogi Ólafsson, skipstjóri, Mið- túni 32. Hjónaefni Sl. laugard. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Sigurð- ardóttir, Hverfisg. 22B og Guð- jón Jónsson, Grettisgötu 18A. ggB Skipin H.f. Eimskipafél. íslands. Dettifos fór frá sRvík í gær- kveldi til Ólafsvíkur. Fjallfoss er á leið til Hamborgar. Dettifoss er í New York. Gullfoss fer frá Kaupm.höfn í dag ril Leith. Lag- arfoss fór frá ísafirði í gær til Súgandafjarðar. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag til Svalbarðs- ur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir. — Hekla er væntan leg kl. 7,15 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8,45. eyrar. Selfoss er í Álaborg. — Tröllafoss er í Hamborg. Tungu- foss er í Ábo. Hafskip. — Laxá losar sement á Austfjarðahöfnum. H.f. Jöklar. Drangajökull er í Rvík. — Langjökull er væntanlegur til Hafnarfjarðar á morgun. Vatna- jökull fór frá Rvík 10. þ. m. á leið til Ventspils og Finnlands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er væntanleg til Rvíkur á fimmtudag. Askja er á Akra- nesi. Skipadeild SfS Hvassafell lestar á Austfjörð- um. Arnarfell fór 10. þ.m. frá New York áleiðis til Rvíkur. — Jökulfell er væntanlegt til Vents pils á morgun. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell los ar á Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Rostock í dag. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. gH Ymislegt Orð Iífsins: En Sál, sem ennþá blés ógnum og manndrápum gegn lærisveinum Drottins, gekk til æðsta prestsins og beiddist bréfa af honum til Damaskus, til samkundnanna, til þess, ef hann fyndi einhverja þessa vegar, hvort heldur karla eða konur, þá mætti hann fara með þá í bönd- um til Jerúsalem..— Post. 9. Félagsstörf Svarfdælingar koma saman í Framsóknarhúsinu, uppi, kl. 8,30 á miðvikudagskvöldið. Kvenfélag Bústaðasóknar held ur fund miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Kvik- myndasýning. Æskulýðsráð Reykjavíkur. — Tómstunda- og félagsiðja þriðju- daginn 16. febrúar 1960. Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík kl. 19 í kvöld austur um land í hring- ferð. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill kom til Rvíkur í gærkvöldi frá Fredrikstad. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Flugvélar Flugfélag Islands. — Milli- landaflug: Hrimfaxi er vænleg- ur til Reykjavíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík Lindargata 50 Kl. 5,45 e.h. Frímerkjaklúbbur Kl. 7,00 e.h. Bast- og tágavinna Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja Kl. 8,30 e.h. „Opið hús“ Golfskálinn Kl. 6,45 e.h. Bast- og tágavinna Laugarnesskóli Kl. 7,30 e.h. Smíðar Melaskóli Kl. 7,30 e.h. Smíðar Framheimilið Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna Kl. 7,30 e.h. Frímerkjaklúbbur Víkingsheimilið Kl. 7,30 e.h. Frímerkjaklúbbur Kl. 9,00 e.h. Frímerkjaklúbbur Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. Heimsækið Indland 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. 1'.— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Ooið alla vírka ciaga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einníg kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma. — Sími safnsins er J0790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7 Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Hver skyldi hafa þorað að spá því, þegar Hr. Hansen byrjaði sem yngsti senditl fyrirtækis- ins, að eftir 50 ár yrði hann elsti sendill þess? Minjasafn Reykjavíkur: — Safndelld in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn et lokað. Gæzlumaður símí 24073. VILLISVANIRIMIR — Ævintýri eftir H. C. Andersen Elísa lagðist á netið, og þegar sólin kom upp og bræð- urnir breyttust aftur í villi- svani, bitu þeir meö nefinu í netið og flugu hátt til lofts með systur sína elskulega, sem enn var í fastasvefni. — Sólin skein beint í andlit henni, og þess vegna flaug einn þeirra yfir höfði hennar og skýldi henni með vængj- um sínum fyrir sólargeislun- um. Þau voru komin langt frá landi, þegar Elísa vaknaði loks. Hún hélt, að sig væri enn að dreyma, svo furðulegt fannst henni að svífa í háa- lofti yfir hafið. — Við hlið hennar lá grein með indæl- um, þroskuðum berjum og knippi af ljúffengum rótum. Það var yngsti bróðirinn, sem hafði tínt þetta handa henni — og hún brosti til hans, þakklátum huga, því að hún þekkti, að það var hann, sem flaug þarna beint yfir höfði hennar og skýldi henni með vængjum sínum. Þau flugu svo hátt, að fyrsta skipið, sem bar fyrir augu þeirra, sýndist eins og hvítur mávur á sjónum. — Fyrir aftan þau var stórt ský, eins og stærðar-fjall, og svo stórir voru skuggarnir af Elísu og bræðrum hennar, að hún sá þá glöggt á skýinu, um leið og þau flugu bar fram hjá. Það var alveg eins og stórt málverk, stórfeng- legra en hún hafði nokkru sinni séð áður. En eftir þvi sem sólin hækkaði á lofti og skýið fjarlægðist að baki þeirra, hvarf þessi svífandi skuggamynd smám saman. FERDIINi AINID Tæknibókasafn IMSl (Nýja Iðnskólahúslnu) Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud.. föstudaga og laugardaga — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opua á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL l- -3, sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Þjpöminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opíð á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Læknar fjarveiandi Kristján Sveinsson, augnlæknir verfl ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað- gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50. Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema laugardaga kl. 10—12. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ----.... kr 45.7« 1 Bandaríkjadollar --- — — 16.31 1 Kanadadollar ......... — 17.11 100 Danskar Krónur —.....- — 236,3« 100 Norskar krónur ........ — 228.50 100 Sænskar krónur — 315,50 100 Finnsk mörk ........... — 5,10 1000 Franskir írankar ------ — 33,00 100 Beigískir frankar ----- — 32.90 100 Svissneskir frankar --- — 376,00 100 GyUini ..............- — 432,40 100 Tékkneskar krónur ----- — 220.67 100 úestur-pýzk mörk — 391,30 1000 JLírur ................ — 26.02 100 Austurrískir schillingar — 62,7ö 100 Pesetar ............... — 27.20 □_--------------------------D STEFAN RAFN arkti vísur þessar í til- efni af myndinni, sem birtist í biaö- inu sl. sunnudag: „RÓSA og KOLLI“ Eigum hótel „ekki par“. Yfir jiau hjá „Polla“. Hvernig væri að bjóða á „Bar“ bæði „Rósu“ og „Kolla“. Á því getur orðið bið allt er i svoddan „volli“. Rólega stundum ræðast við „Rósa“ litla og „Kolli“. □

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.