Morgunblaðið - 16.02.1960, Síða 5

Morgunblaðið - 16.02.1960, Síða 5
Þriðjudagur 16. febr. 1960 MORCUNfíLAÐlÐ 5 TIL SÖLU Einbýlishús í Kleppsholti, 4 herb. og bað á neðri hæð, 3 herb. í risi, bílskúrsrétt- ur. — 2ja herb. risíbúð í Vesturbæn- um með sérinng. og sérhita í mjög góðu ástandi. 2ja herb. ný íbúð við Sól- heima og Holtagerði. 3ja herb. ný íbúð við Holta- gerði. 3ja herb. íbúðir við Holtsg., Freyjugötu, Reykjavíkurv., Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúðir, ný íbúð við Miðbraut, Háagerði, í Norð- urmýri, við Hagamel, Kleppsveg og Háteigsveg. 5 herb. íbúðir við Bergstaða- stræti, Karlagötu, Ásvalla- götu, Bólstaðahlíð og Mið- braut. Húseignir hálf húseign við Sigtún í vönduðu húsi, hitaveita. — hálf húseign við Háteigs- veg, samt. 8 herb., upphit- aður bíiskúr. íbúðir i smiðum 3—6 herb. íbúðir, fokheld- ar og lengra komnar á Sel- tjarnarnesi með öllu sér. Byggingalóðir. Útgerðarmenn Höfum kaupendur að bát- um af ýmsum stærðum. Til sölu vélbáta, “ til 160 lesta. Hafið samband við skrif- stofu okkar. TEYCGIHGAH a FáSTElGHIE 8 Austurstr. 10, 5. h. Sími 13428 og eftir kl. 7: sími 33983. — TIL SÖLU 5 herb. íbúð við Miðbraut á Seltjarnarnesi. Tilbúin und ir múrverk, skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Ný 5 herb. íbúðarhæð í Laug- arneshverfi, allt sér. Gamalt hús ásamt tveim byggingalóðum í Vestur- bænum. 4ra herb. rishæð við Seljaveg. Sér hitaveita. Verð 260 þús. kr. — 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um við Stóragerði. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti. Raðhús í Laugarneshverfi, til- búið undir tréverk. ! Kópavogi Nýjar 2ja, og 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Holtagerði. 3ja herb. íbúð við Skólagerði. Bílskúrsréttindi. Ný 5 herb. íbúð við Digranes- veg. Raðhús við Álfhólsveg. Fokheld jarðhæð, fjögur herb. o. fi. við Fögrubrekku. Fokheld 6 herb. íbúð við Hlíðarveg. 3ja herb. íbúð við Þinghóla- braut. Stcfán Pétursson hdl. Málflutningur, fastcignasala Ægisgötu 10. — Sími 19764. HÚS OG IBÚÐIR til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu- leg. — Hiraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. 7/7 sölu eingarlóð á góðum stað í bænum. Á lóðinni eru tvö lítil íbúðarhús og vandaður söluskáli, nýlegur. Eins herb., 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir í smíðum rétt við Miðbæinn. Sér hita- veita fyrir hverja íbúð. 2ja herb. íbúð í Kleppsholti í skiptum fyrir lítið hús í úthverfi. Raðhús í smíðum við Hvassa- leiti. Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi, alls 7 herb. íbúð. 900 ferm. lóð, ræktuð. Bíl- skúrsréttur. Hagstæðir skil- málar. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í Nýlegt hús í Blesugróf, alls 3ja herb. íbúð. Stór upp- hitaður bílskúr. Lóð rækt- uð og girt. Einbýlishús við Nýbýlaveg, að nokkru leyti í smíðum. Stórt verksmiðjupláss. Stór lóð. Ný 2ja herb. íbúð við Sól- heima. Svalir. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guim. Þorsteinsson 7/7 sölu 5 herb. nýtízku hæð í sam- byggingu í Laugarnesi. 4ra herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu. 3ja herb. íbúð í Laugarnesi. Sér inng., sér hiti, tvöfallt gler. 4ra herb. hæð á mjög góðum stað í Kópavogi. Útb. 160 þús. Eftirstöðvar á 12 og 15 árum. 4ra herb. rishæð í Kópavogi. Tækifærisverð. Einbýlishús Einbýlishús í Vogahverfinu, alls 5 herb. íbúð og kjallari. Einbýlishús Einbýlishús rétt utan við bæinn. Alls 4ra herb. íbúð, bílskúr og stór lóð. — At- vinnumöguleikar fyrir alla fjölskylduna. (Bezt launaða verkamannavinna í bæn- um). Útborgun eftir sam- komulagi. Eignaland til sölu, 900 ferm. eignar- land í bænum. Sérstakt tækifæri fyrir þann, sem vill tryggja sér góða bygg- ingarlóð. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugareg 27. — Sími 14226 og frá kl. 19—20,30, 34087. Þvoum og bónum bila Sækjum og sendum ef óskað er. — Nökkvavogi 46. Simi 34860. TIL SÖLU Tvær fokheldar hæðir um 90 ferm. hvor, í stein- húsi á hitaveitusvæði j austurbænum. Fokheld hæð, 110 ferm., al- gjörlega sér, selst með tvö- földu gleri í gluggum og harðviðarútihurð. Nýtízku raðhús á byrjunar- stigi, fokheld, og lengra komin. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og húseignir á hita- veitusvæði o. m. fl. Illýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e. h.: Sími 18546. 2jc herb. kjallaraibúð í mjög góðu standi til sölu í Norðurmýri. Sérhitaveita. Sérinngangur. 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk við Álfheima. 5 herb. íbúðarhæð, mjög glæsileg, við Selvogsgrunn. Sérhiti. Sérinngangur. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðarhæðir mjög glæsilegar, í smíðum við Melabraut og Unnar- braut. 5 herb. ,-úmgóð íbúðarhæð á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. 5 herb. íbúðarhæð, ásamt 3 herb. kjallaraíbúð við Mið- bæinn. 4ra herb. íbúðarhæðir við Heiðargerði, Hagamel, — Lönguhlið, Mávahlíð o. fl. 3ja herb. portbyggð rishæð við Shellveg. Útborgun að- eins 100 þús. 3ja herb. íbúðir við Tómasar- haga, Skólabraut, Laugar- nesveg og víðar. Einbýlisliús við Lokastíg, Garðsenda, Laugalæk, í Kópavogi og víðar. Steinn Jónsson hdl. Lögfræffistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Hús og ibúðir Hef m. a. til sölu: 2ja herbergja íbúff við Miklu- braut. Skipti á fokheldri 3ja herbergja íbúð kemur til greina. 3ja herbergja risíbúff í timbur húsi. Góðir greiðsluskilmál- ar. — 2ja herbergja rúmgóff kjall- araíbúð í gömlu húsi í Vest- urbænum. Ýmiskonar makaskipti, svo sem: 4ra herbergja íbúð með bil- skúr, í Vesturbænum, fyrir 5—6 herbergja íbúð í Vest- urbænum. Hálf húseign í Vesturbænum fyrir minni eign, o. m. fl. Ilef kaupanda aff 5 herbergja íbúff í Vesturbænum. Hefi kaupanda að 5—6 herb. íbúð í Vesturbænum. Fasteignaviffskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl., Sími 15545, Austurstræti 12. K A U P U M brotajárn og málma 7/7 sölu Einbýlishús í Sogamýri. Glæsilegar íbúðarhæðir við Sólheima, Sigtún og víðar. íbúffir í Norðurmýri. 2ja herbergja íbúðir við Mið- bæinn. Risíbúð í Hlíðunum. íbúffir í smíðum við Miðbæ- inn. Tveggja herbergja íbúff tilbú- in undir tréverk og máln- ingu. í Kópavogi einbýlishús, raff- hús og ibúðarhæðir. HÖFUM KAUPENDUR að öll um tegundum íbúðarhús- næðis. Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Fasteignir Geymiff auglýsinguna. 2 herb. ný falleg kjallaraíbúð við Njörvasund. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíff. Sér hitaveita. 4 herb. mjög góð kjallaraíbúð við Snekkjuvog. 3 herb. risíbúff við Reykja- víkurveg. 3 herb. risíbúð í Skjólunum. 3 herb. íbúð á III. hæð við Framnesveg, ásamt 1 herb. í kjallara. Hitaveita. 3 herb. stór íbúð á II. hæð við Lönguhlíff ásamt 1 herb. í risi. 4 herb. hæð í Norðurmýri ásamt stórum bílskúr. 4 herb. falleg hæð við Hlíffar- hvamm. Hagstæð lán áhvíl- andi. 4 herb. mjög vönduð hæð, 110 ferm., við Heiffargc.ffi. 4 herb. falleg mjög vönduð íbúð á I. hæð við Kleppsv. 5 herb. ný íbúð á II. hæð við Miffbraut. Bílskúrsréttur. 5 herb. góð íbúð á I. hæð við Barmahlíff. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur. 5 herb. falleg ibúð á III. hæð við Rauffalæk. 5 herb. íbúð við Stórholt. 5 herb. einbýlishús í Siifur- túni. Stór bílskúr. 6 herb. glæsileg hæð við Sól- heima. 6 herb. raðhús við Skeiffar- vog. 6 herb. fokheld hæð með mið stöð, á fallegum stað á Sel- tjarnarnesi. 5 herb. fokheld íbúð á I. hæð við Melabraut. Málflutnings og fasteignastofa Sigurffur Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignaviffskipti. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Vantar 1-3 herb. og eldhús 14. maí. Mikil fyrirfram- greiðslu. Svar merkt: „Sjó- maður — 9600“ sendist fyrir 20. þ.m. til Mbl. Iðnaðarhúsnæði óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir hreinlegan iðn- að, 40—70 ferm. Má vera ( Kópavogi. Uppl. í síma 32881. Útsalan heldur afram í dag og næstu daga. \Jerzl. Jhtqibi ngib/argar J)ohn Lækjargötu 4. N Ý kápu- og kjólaefni Margir tízkulitir. — \Jerzl. ^Jnót Vesturgötu 17. 7/7 sölu Ný 2ja herb. íbúffarhæff við Sólheima. Svalir. Sérhiti. 2ja herb. íbúffarhæff við Njáls götu. Nýleg 2ja herb. íbúffarhæff við Hjarðarhaga. 3ja herb. ibúffarhæff við Egils götu. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Hitaveita. Lítiff niffurgrafinn 3ja herb. kjalaraíbúð við Ránargötu. I. veðréttur laus. Nýleg 3ja herb. íbúffarhæff við Hlíðarveg. Sér hiti. — Bílskúrsréttindi fylgja. Ný lítiff niffurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérinng. Sér hiti. Ný 4ra herb. rishæff við Mið- braut. Stórar svalir. — Sér hiti. I. veðréttur laus. 4ra herb. íbúffarhæff á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Glæsileg ný 5 herb. íbúffar- hæff í Hálogalandshverfi. Nýlegur 5 herb. einbýlisendi við Nökkvavog. Bílskúrs- réttindi fylgja. Ný 5 herb. íbúffarhæð við Miðbraut. I veðréttur laus. 130 ferm., 5 ''erb. einbýlishús við Silfurtún. Stór ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Ennfremur íbúðir í smíðum af öllum stærðum. EICNASALAI • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúff á 2. hæð við Snorrabraut. Ný 2ja herb. risíbúff í Smá- íbúðarhverfinu. 3ja herb. íbúff á 3. hæð ásamt 1 herb. í risi í Hlíðunum. 3ja herb. góð kjallaraíbúð í Smáíbúðarhverfinu. 3ja herb. íbúff á 1. hæð við Nesveg. Útb. kr. 110 þús. 4ra herb. íbúff á 1. hæð ásamt bílskúr á hitaveitusvæði í Austurbænum. 4ra herb. íbúff á 3. hæð í Laugarnesi. 4ra herb. jarffhæff í nýju fjöl- býlishúsi í Laugarnesi. Einbýlishús, 5 herb., ásamt stórum bílskúr í Klepps- holti. 5 herb. íbúff í Norðurmýri. Ný 5 herb. íbúffarhæð í Skip- holti. Hús viff Bergstaffastræti, í húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúð. Hús í Kleppsholti, í húsinu eru 2 2ja herb. íbúðir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67. Hafnfirðingar Sníða- og saumanámskeið hefst fimmtud. 18. febr. Að- eins dagtímar. Uppl. í síma 50017 milli kl. 7—8 e. h. Anna Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.