Morgunblaðið - 25.02.1960, Page 15
Fimmtudagur 25. febrúar 1960
MORCVTSBLAÐIÐ
15
SUfurtunslð
OPIÐ I KVÖLD.
ÓKeypis aðgangur.
Xríó Reynis Sigurðssonar
skemmtir.
Matur framreiddur frá kl. 7.
★
Munið hina vinsælu ódýra
sérrétti
★
Borðpantanir í síma 19611.
★
Skemmtið ykkur í
Silfurtunglinu.
SILFURTUNGLIÐ
Opið í kvöld
Leiktríóið og Svanhildur
Jakobsdóttir skemmta
íbúðir til sölu
Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð, í
Hálogalandshverfi.
2ja herb. risíbúð í Skjólunum.
3ja herb. íbúð í nýlegu húsi á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um. Sér hiti.
3ja herb. ofanjarðar kjallari
við Laufásveg. Sér hiti. —
Sér inngangur.
3ja herb. jarðhæð í Háloga-
landshverfi. Sér hiti.
3ja herb. íbúð á hæð við Nes-
veg. Útborgun kr. 70 þús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bílskúr, á hitaveitusvæði í
Austurbænum.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
Ný 4ra herb. íbúð á hæð í Tún
unum. Sér hiti.
5 herb. ibúð í Hlíðunum.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Laug-
arnesi
Raðhús í smíðum í Háloga-
landshverfi.
Einbýlishús, 5 herb., ásamt
stórum bílskúr, í Silfurtúni.
Hús á hitaveitusvæði í Austur
bænum. 1 húsinu eru tvær
3ja herb. íbúðir. — Laust
nú þegar.
tinar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
Afgreiðslustúlka
Rösk og ábyggileg óskast nú þegar á kaffistofu.
Hátt kaup. — Upplýsingar á
JAVA CAFÉ — Brautarholti 20
kl. 6—8 í dag.
Sainoðurlólk Óhóða Safnaðarins
í tilefni af tíu ára afmæli safnaðarins verður sam-
eiginlegt borðhald í Þjóðleikhússkjallarauum mið-
vikudaginn 2. marz kl. 7 e.h.
Áskriftarlisti, hjá Andrési, Laugavegi 3.
STJÓRNIN
Árnesingafélagið í Reykjavík
Spilakvöld
Næsta spilakvöld félagsins verður í Tjarnarcafé,
uppi, n.k. föstudag. 26. þ.m. kl. 20,30
Góð spilaverðlaun — Dansað til kl. 1.
Árnesingar fjölsækið.
Stjórn og skemmtinefnd
ÁRSHÁTÍÐ
Heimdallar
Heimdallur F. U. S. heldur árshátíð sína
í Sjálfstæðisliúsinu n.k. laugardag 17. febr.
Hefst hún kl. 21.
D a g s k ar á :
1. Birgir Gunnarsson, form. Heimdallar
flytur ávarp
2. Nýr skemmtiþáttur, Bessi Bjarnason
og Gunnar Eyjólfsson
•? ? 7 ?
O • • • •
4. D A N S
Miðar verða seldir og teknir frá kl. 3—5
í dag og á morgun í skrifstofu Heimdallar í
Valhöll. — Sími 17102.
Stjórn Heimdallar
Keflavík
Iðnaðarmannafélag Keflavíkur og ná-
grennis og Iðnsveinafélag Keflavíkur
Árshátíð
félaganna verður haldin í U.M.F.K.-húsinu Iaugard.
27. febrúar kl. 9. — Félagar vitji aðgöugumiða í
Raftækjaverzlun R. V. K. Tómasarhaga miðvikud.
og fimmtudag. Ekki svarað í síma. — Borð ekki
tekin frá.
Nefndirnar
ATVINNA
Stúlka óskast allan eða hálfan daginn til aðstoðar
við kjötvinnzlu.
Einnig óskast karlmaður til aðstoðarstarfa og bíl-
keyrslu við sama fyrirtæki. Uppl. í síma 10950.
Ingólfscafé Ingólfscafé
Dansleikur
/ kvöld kl. 9
City-kvinntett og Sigurður Jhonnie skemmta. —
Ath. Gestir geta reynt hæfni sína í dægur-
lagasöng.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
Dansleikur í kvöld kl 9
Stefán Jónsson
og Plúdó-kvinntettinn skemmta.