Morgunblaðið - 25.02.1960, Page 17

Morgunblaðið - 25.02.1960, Page 17
Fimmtudagur 25. febrúar 1960 MORCUNBL4ÐIÐ 17 Xil sölu er UNIOR SPECIAL Idja, félag verksmiðjufólks hraðsaumavél í mjög góðu lagi. — Upplýs- ingar gefur húsvörðurinn, Ingólfsstræti 5. — Kennsla Landspróf. — Les með skóla- fólki tungumál, stærðfræði, eðiis fræði o.fl. og bý undii iandspróf, stúdentspróf, verzlunarpróf og önnur próf. — Kenni einnig byrjendum þýzku. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg Grettisgötu 44-A. — Simi 15082. Félagslíf fslandsmót í körfuknattleik 1960 hefst að Hálogalandi fimmtud. 10. marz n. k. — Þátttökutil- kynningar sendist Körfuknatt- leiksráði Reykjavíkur fyrir 1. marz n. k. K.K.R.R. Handknattleiksdeild Vals. Skemmtifundur í Félágsheim- ilinu í kvöld kl. 8.30. Felagovist og dans. Ármann, handknattleiksdeild! Æfingar í kvöld kl. 6 3. fl. karla. Kl. 6.50 meistara, 1. og 2. fl. karla Kl. 7.40 kvennafl. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórntn. Handknattleiksdómarar. Almennur félagsfundur verður haldinn mánud. 29. febr kl 8,30 í Félagsheimili Vals. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. 5. fl. Fram. — Skemmtifundur í kvöld (fimmtudag) kl. 8. Nefndin 3. fl. Fram — knattspyrnudeild. Skemmtifundur annað kvöld (föstudag) kl. 8.15. Áriðandi að allir þeir sem ætla að vera með í sumar mæti. — Þjálfari. Samkomur KFCK ud. — Kvöldvaka i bað- stofunni kl. 8,30. Kaffi. Sveitastjórarnir. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. FAGNADARERINDIÐ boðað á dönsku á hverju fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Betaníu, Laufásvegi 13. Allir eru velkomnir. — Helmut L. og Rasmus Prip Biering tala. KFUM ad. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Þórir Guðbergsson kennari talar. — Allir velkomnir. Z I O N, Óðinsgötu GA Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. “I. O. C. T. Ungtemplarastúkan Bjarmi. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kökuuppboð, kaffi og fleira. Mætið vel og stundvís- lega. — Æt. Þingstúka Reykjavíkur. Templarar. Munið kvöldvökuna í Góð- templarahúsinu í kvöld. Hefst kl. 8,30. — Þ.T. Allsherjar- atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmanna- ráðs og varamanna félagsins fyrir árið 1960, fer fram í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1, laugardag- inn 27. febrúar frá kl. 10 f.h. tii kl. 7 e.h. og sunnu- daginn 28. febrúar frá kl. 10 f.h. til kl. 10 e.h. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins Reykjavík, 24. febrúar 1960 Stjórn lðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavtk Skátaskemmtunin 1960 Skátaskemmtun 1960 verður halditt í Skátaheimilinu Iattgardaginn 27. fehrúar kl. 8,30 fyrir alla skáta 16 ára og eldri. — Sunnudaginn 28. febrúar kl. 3 fyrir ylfinga og ljósálfa. Sunntidaginn 28. febrúar kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu föstu- dagittn 26. febrúar kl. 5,30 til 7 e.h. Skátafélögin í Reykjavík TIL SÖLU einbýlishús í Kópavogi. Félagsmenn, sem nota vilja forkaupsrétt að húsinu, snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8, fyrir 4. marz. B. S. S. R. — Sími 23873. Piltur eða stulka óskast strax Kjötverzlunin Hrísateig 14 Ope/ Caravan Nýr og óekinn, til sölu. Tveggja til þriggja mán. greiðslufrestur á y3—% hluta kaupverðsins kæmi til greina, gegn öruggu veði, (helzt fasteignaveði). Verðtilboð ásamt öðrum upplýsingum er máli skipta, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Strax — 9650“. Bygg'ngarsamvinnufélag símamanna ÍBÚD TIL SÖLU í 6. flokki er til sölu 6 herbergja íbúð. Þeir félags- menn er vilja neyta forkaupsréttar snúi sér til fé- lagsstjórnarinnar fyrir 1. marz n.k. STJÓRNIN Byggingarsamvinnufélag símamanna ÍBÚÐ TIL SÖLU í 2. flokki er til sölu 2 herbergja íbúð. Þeir félags- menn er vilja neyta forkaupsréttar snúi sér til fé- lagsstjórnarínnar fyrir 1. marz n.k. STJÓRNIN Stúlka óskast til fram»reiðslustarfa Hótel Akranes SENDISVEINN Duglegur sendisveinn óskast Kexverksmiðjan FRÓN h.f. Skúlagötu 28 STÚLKA Vön afgreiðslustörfum óskast SÆLA CAFE Brautarholti 22 Geymsluhúsnœði óskast til leigu Uppl. í Sjávarafurðadeild Samband islenzkra samvinnufélaga Vanur afgreiðslumaður óskast strax. Uppl. í Bankastræti 7, ekki í síma unu Saumastúlkur óskast nú þegar. Fyrúrspurnum ekki svarað í síma. Til fyrrverandi lesenda ísafoldar & Varðar Vinsamlegast sendið sem allra fyrst svör við bréfi útgáfustjórn- arinnar dags. 8. jan. sl. viðvíkj- andi kaupum á Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.