Alþýðublaðið - 05.07.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Mi konuticjnr. Eftir Upton Sinclair. Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). Já, svei mér þá, Hallur hafði gleymt því — „Yogismannakvöld ið" í klúbbnum. Hallur sá það alt bregða fyrir í anda. Stóra, hvíta húsið í hlíðinni, með gai- opnar dyr og glugga og hann heyrði hljóðfærasláttinn út. í dans- salnum sá hann ungu stúlkurnar, sem voru gestir Percys — Jessie, unnustuna hans, meðal þeirra — klæddar litfögrum klæðum og knipplingum, líða um gólfið, sveip- aðar þoku litskrauts og ilms og hljóma. Þ.au myndu gefa hvert öðru undir fótinn og masa saman um það, hver vera ætti drottning dansins — meðan konurnar í Norðurdalnum grátandi þrýstu lymlestum og liðnum ástvinum sínum að brjósti sérl SfúŒtir, sem eg hefi talað við um sfldarvinnu, bið eg að tala við mig ein* hverja næstu þrjá daga, mánudag, þriðjudag, miðvikudag kl, 6—9 síðd. — Ef til vill verða ráðnar 5—6 stúlkur í viðbót, á sama tíma. Sig. Þorsfeimson, Æarénasfíg 10 (uppi). Samvinnnslólinn. t Inntökuskilyrði í - skólann hafa áður verið aug- lýst í Tímanum. Inntökupróf verður haldið fyrstu dagana í okto- bermánuði næstkomandi. Umsóknir verða að vera komnar fyrir lok ágúst- mánaðar. í fjarveru minni tekur Tryggvi ritstjóri Uórhallsson móti umsóknum og svarar fyrirspurnum viðvíkjandi skólanum. Reykjavík 25. maí 1920. Jónas Jón^son. XIX. „Mér finst, að þú ættir að koma líka Hallur", sagði Percy. En Hallur hristi höfuðið. „Nei“, sígði hann, „eg verð kyr“. „Því þá?" spurði hinn með ó- luudarhreim í rómnum. „Skilurðu það ekki, Percy?" „Þú hefir komið fram yilja þínurn". „Já, í þann veginn, en — “ Stutt, kveljandi þögn. „Heyrðu mér, vinur minn“, sagði Percy alt í einu, „mér þætti mjög vænt um, að þú kæmir líka“. „Því þá þ»ð?“ „Sérðu ekki, að félaginu er baíú að því, að þú ert hér?“ „Eg skal ekkert gera af mér meira". „Já, en það eitt, að þú ert hérl Þaö hiýtur þú að sjá, Hallurl" „ E>í vil ekki láta svo, sem eg skiíji þig ekki“, sagði Hallur ró- léga, „en eg verð að sjá þetta til enda“. „En, er ekki búið að opna náirnmá, rnaður?" „Ó ú, en setjum svo, að þeir lokí henni aftur?* „bú getur ekki haldið, að þeir géri það". „Eg held, þeir myndu gera það hvenær sem væri". „Cartwright hefir lagt við dreng- skap sinn". „Það efast eg ekki um". „Þú átt við, að hann myndi Ijúga að mér?“ Það varð stutt þögn. „Percy", sagði Hallur, „eg skil það vel, að þú treystir Gartwright, sem hefir trúnaðarstöðu hjá föður þín- um. En eg hefi verið hér um tíma og þekki því manninn betur en þú. Þegar hann nú veit, að eg er vinur þinn ber hann virð- ingu fyrir mér, en áður, þegar eg var ekki annað en hleðslusveinn kolahöggsmanns, breiddi hann hinar svívirðilegustu sögur út um mig, og það er ekkí lengra síðan en í gær, að hann sagði Billy Keating smánarlega lygasögu um mig. Og ekki nóg með það, heldur fléttaði hann inn í söguna bláfátækri námumannsdóttur, sem hvorki hafði gert honum eða fé- laginu nokkurn hlut, og sem þar að auki átti engan að til að verja hana. Af þessu getur þú séð, vinur góður, að hér gerist ýmis- legt, sem þér er ofvaxið að skiljal" Verzlunin „Hlíf" á Hverfisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaffibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vainsfötur, email- leraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnfía, Alumineum-gaffla, Matskeið- ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnífa, Starfhnífa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er. Tómar kjöttunnur kaupir Kaup- félag Reykjavíkur (Gamla bank- anum). Tapast hefir veski með peningum, skilist a Bræðraborgar- stíg 37 (uppi). Barnavagn Iítið notað- ur til sölu. Agreiðsla ví'sar á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gatenherg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.