Morgunblaðið - 26.06.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. júní 1960 MORGVNBLAÐ1Ð li SÍLDARSÖLTUN Oss vantar síldarstúlkur, einnig matsmenn og dixil- menn á tvær söltunarstöðvar vorar Borgir og Skor. Nánari upplýsingar í síma 24754 eftir kl. 6 í kvöld og næstu dag. Kaupfélag Raufarhafnar. Kópavogsbúar Kaupi V'i 1/1 flöskur (ekki olíufl. og glös) og góð meðalaglös (50—150 gr.). Kópavogs Apótek. Heppnin er blind.... F æ s t í Svart — Hvítt Gult — Hvítt Blátt — Hvítt Blcikt —Hvítt • Stærðir 38-40-42-44. Verð kr. 595.— Póstsendum VESTURVERI Því er það hendingin, sem hnossi ræður, og eins líklegt, að maður lendi á því með lokuð augun. En happdrætti og dráttarvélarkaup er sitt hvað. I'að síðamefnda er fjár- festing, sem verður að skila hagnaði. Og nú er um svo margar tegundir að velja, að betra er að fara að öllu með gát og athuga allt vandlega. En sá, sem velur Zetor 25A, má vera viss um að hann hlýtur hnossið. Það er dráttar- vél af vönduðustu gerð, miðað við alhliða starfshæfni við landbúnað og flutninga. Hún er sterk, traust og viðbragðsfljót. Og hún er sparneytin — og sú ódýrasta á markaðnum. ungar stúlkur að eignast MOTOKOV PRAHA CZECHOSLOVAKIA EVEREST TRADING COMPANY G ARÐARSTRÆTI 4 Sími 10909 Bardot kjótf verða allar LANOSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUK Sumarferð um landnám Skallagríms Sunnudaginn 3. júlí 1960 Ekið verður um Mosfellslteiði á Þingvöll og staðnæmst hjá Hvannagjá. Síðan verður farið um Uxahryggi og Lundar- dal vestur yfir Mýrar að Hítardal. Þar verður staðnæmzt, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þaðan verður ekið til baka að sögustaðnum Rorg og hann skoðaður. Þá verður haldið til Reykjavíkur fyrir Hafnarfjall um Hvalfjöð. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni. Farseðlar verða seldir frá n.k. þriðjudegi í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00 (innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður) — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsxnu kl. 8 árdegis, stundvíslega. STJÓRN VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.