Morgunblaðið - 26.06.1960, Síða 16

Morgunblaðið - 26.06.1960, Síða 16
16 MOnCJ’Mtr 4 fí t Ð Sunnudagur 26. júní 1960 Nýr Fíat 1100 til sölu. Bíllinn verður til sýnis og sölu við Verzlun- arskólann, Grundarstíg, írá kl. 1—6 í dag. Uppl. í síma 19439. Skrifsfofustarf Stúlka úr verzlunardeild Hagaskóla, óskar eftir starfi á sknístofu frá 1. sept. eða síðar í haust Tilboð merkt: „Vélritun — 3787“, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júlí. fyrir sumarbústaði, garða, ferðalög . fl. 4 sæti, 76x84 cm borð, samanbrotið 84x38x15 cm. og vigtar um 11 kg. Gorðar Gislason hf. bifreiðaverzlun Barnavagninn kostar aðeins kr. 1877,00. Barnakerran kostar aðeins kr. 788,75. Sendum í póstkröfu um allt land. — Verz/. Fáfnir Bergstaðastræti 19, Rvík. Fyrirtœki til sölu Vegna brottfarar af landi er til sölu lítið arðvæn- legt fyrirtæki með öllum nýjum vélum, sérlega hag- kvæmt fyrir tvær konur, sem vildu tryggja sér at- vinnu og örugga framtíð. Skipti á fasteign sem hluta af greiðslu kemur til greina. Fullkomni þagmælsku heitið. — Þeir, sem kynnu hafa áhuga gjöri svo vel og leggi nöfn og heimilisfang inn á. afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvóla, merkt: „Tækifæri — 3793“. Útgerðarmenn Eitt af bezt útbúnu skipasmíðastöðvum á vesturstrond Noregs býður yður þjón- ustu sína. — Stöðin getur tekið í drátt- arbraut skip allt að 1800 tonn eða 220 feta kjöllengd. — Alls konar skipa- og véla- viðgerðir. — Við' höfum í þjónustu 1. flokks. fagmenn. — Lág gjöld fyrir slipp- töku og vinnu. Flokkunarviðgerðir á togurum og aðrar stærri viðgerðir munu borga sig hjá okkur. Nánari upplýsingar gefur yður Jón Kr. Gunnarsson, Hafnarfirði — Sími 50351 BOLSÖNES VERFT — MOLDE — NORGE AUSTIN vörubilreíð 3, 4, 5 og 7 tonna. AUSTIN vörubifreiðin hefur fyrir löngu sannað yfirburði sína hvað styrkleika og gangöryggi snertir. AUSTIN vörubifreiðin er framleidd af ýmsum gerðum og stærðum, frá 2ja upp 1 7 tonna hlass þunga. Innkaupsverð á 5 tonna venjulegri bifreiða grind með 3ja manna húsi og tvöföldu drifi er: með benzínvél kr. 85.000 með dieselvél kr. 105.500 Leitið upplýsinga hjá Garðar Gíslason hf. Reykjavík Merkið sem tryggir gæðin. Hinir heimaþekktu hollenzku Bosal hljódkútai fyrirliggjandi í flestar gerð ir bifreiða. — Ennfremur: Púströr Geymasambönd Háspennukefli, 6 og 12 v. Loftmælar Flautur, 6 og 12 v. Flautu-cut-out o. m. fl. Samlokur Þurrkumótorar, 6 og 12 v. Ampcrmælar Olíumælar Kertaleiðslur Kertaskór Glitgler Rafkerti í allar gerðir bif- reiða, og margt fleira. Colombus hf. Brautarholt 20. Begoníur Dahlíur Anemónur Liljur Garðrósir Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19775. Rósir Lækkað verð. — Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22-822 og 19775. BEZT AÐ 4UGLÝSA Jk V I MOUGUHBLAÐIHU ,,FREON" Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli vioskipi/avina okkar á því aö ,,FREON" er skrásett vörumerki fyrir frystivökva, sem eingöngu er framleiddur af verksmiðj- um Notkun nafnsins „FREON“ yfir aðrar teg- undir frystivökva er því algerlega óheimil. Einkaumboðsmenn fyrir „FREON“ á fslandi: J n n mmmm Ibi fP M u Vélsmiðjan DVNJAIMDI Dugguvogi 13—15 — Sími 36270

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.