Morgunblaðið - 05.07.1960, Síða 16
MORCJJTSBLAÐlt)
Þriðjudagur 5. júl£ 1960
16
PATRICIA WENTWORTH
amlar syndir
10
— Perlurnar mínar, svaraði
Pippa. Hún bar höndina upp að
háJsinum þar sem perlufestin
var, ofan við hálsmálið. á náfefc-
fötunum. — Hann veit, að ég á
enga aura nema það sem ég fæ
jafnharðan frá Bill, en perlurnar
eru margra peninga virði. Hann
ætlar að verða svo góður að láta
málið niður falla, ef hann fær
þær. Hann segist geta látið gera
eftirlíkingar eftir þeim, svo að
enginn taki eftir neinu. Fjand-
inn hirðii hann!
Carmonai sem þekkti Alan frá
forau fari, sagði: — Penmgar
hafa aldrei stanzað sfeundinni
lengur hjá honum. Hann eyðir
bara því, sem hann fær og' kem-
ur svo eftir meiru.
Pippa starði á hana. — H-já
mér er ekki meira að hafa.
— Það gerir engan mismun í
hans augum. Hann mundi halda
áfram að brýna þig með þessu
og pína þig til að, útvega meira
.. hjá BiJl ef ekki annars staðar
ar. Það er sagt, að fjárkúgari
hætti aldrei úr því hann er á
annað borð bynjaður. Og þú yrð-
ir pínd þangað tíl þér væri, orð-
ið alveg samai hvernig þú. afJ-
aðir peninganna. í guðs bænum,
hertu upp hugann og segðu Bill
frá öliu samanJ!
Pippa stökk upp. — Nei, fyrr
mundi ég drepa sjálfa mig — eða
hann!
8. kafli
Sama daginn en nokkru fyrr
leit Lamb lögreglustjóri upp frá
skrifborðinu sínu, þegar dyrnar
opnuðust. Það var Frank Abbott
íulltrúi, sem kom inn, með ljpsa
hárið sléttgreitt og grannur vekt
ur hans var snyrtiiega klæddur
að vanda.
— Þér vilduð tala við mig?'
Lamb leit á hann með augna-
ráði, sem var alveg hætt að vera
hræðilegt.
— Já, ekki hefði ég annars
gert boð eftir yður.
Sjáifur var lögreglustjórinn
vel til fara, án þess að klæðaburð
urinn væri neitt teljandi glæsi-
legur. Hann fyilti alveg út í
klunnalega stólinn og virtist
álíka sterkur og eikin, sem stóll-
inn var smíðaður úr. Gróft,
svart hárið var ofurlítið tekið að
þynnasfc á kollinum, en liðaðist
samt enn við gagnaugun. Rödd-
in og málfarið benti til þess, að
hann væri upprunninn úr sveit.'
Yfirleitt leit hann út eins og
lögregluforingi af gamla skólan-
um, eins og þeir gerðusfc beztir.
Nú mælti hann:
— 'Fáið yður sæti. ílg- þarf að
tala við yðuc.
— Jé*
Lamb hamraði með fingrunum
á hné sér. — Það er þessi ná-
ungi Cardozo.
— Já, þér kannist auðvitað
ékkert við hann, þér hafið ver-
ið í öðru. Jæja, þessi skarfur
kom til mín og sagði mér ein-
hverja tröllasögu af því, að bróð
ir hans væri horfinn — Philip
Cardozo heitir hann — en ann-
ars skrifaði hann það með F, og
bar það fram með einhverjum
heiðingja framburði.
— Fðlipe;
— Já, einmitt. Skrítið að þurfa
að bera það þannig fram. Ég
skil aldrei, hvernig þeir fara að
því. En sj.álfur stafar náunginn
nafnið sitt José og segir svo
Hóse. Jæja, téður Hóse kom til
mín fyrir svona viku og tilkynnti
að bróðir hans væri horfinn. —
segir, að hann hafi verið að koma
,frá Suður-Ameriku á Marine
Star frá Rio, eða kannske með
einhverju öðru skipi og gæti
jafnvel hafa komið fljúgandi til
Lissabon og svo þaðan hingað. En
mergurinn málsins er, að hann
hefur alls ekki komið fram
hérna, og Hóse segist vera hrædd
ur um, að eitthvað hafi komið
fyrir hann. Hann var afskaplega
aestur. Já, þú þekkir, hvernig
þessir útlendingar eru; pata út
höndunum og hella út úr sér ein-
hverri orðabunu, sem enginn
mennskur maður getur botnað í.
Frank Abbot harmaði það
með sjálfum sér að hafa ekki
verið viðsfcaddur þetta, samfcal. —
Það hefði getað verið góð til-
breyting feá tönnunum mafcvöru-
kaupmannsins, sem myrtuij var
í Notting Hill fyrir nokkrum
dögum.
Lamb hamraði á skrifborðið.
— THÍ að byrja með höfum við
nút, engin bréf fyrir því, að
Felipa þessi hafi nokkurn tíma
stígið hér fæti á land. Hóse seg-
ir, að hann hafi átt hingað brýnt
erindi, svo að ef hann hafi ekki
komið með skipi, hafi hann kom
ið með flugvél — eða öfugt. Er
heldur á því, að hann hafi kom-
ið fljúgandi. Sjálfum finnst mér
þetta ekki vera annað hjá hon-
um en að reyna að þyrla upp
ryki úfc af engui En hafi hann
komið með flugvél, hefur það
ver.ið undir gervinafni, og hafi
svo verið, hefur hann viljað láta
lítið á sér bera. Maður getur vel
huggað sér, að Hóse hafi viljað
ná í Felipe, en Felipe hins vegar
alls ekki viljað hitta Hóse. Fólk
er ekki: alitaf sérlega fíkið í að
hitta sína nánustu.
— Satt er það .... og oft með
réttu.
Lamb hleypti brúnum. — Jæja,
þetta v.ar sem sagt fyrir vik-u.
Bg sagði honum hvað margir
hvenfa.' hér á ári og að ekkd. meira
en þrír af hverjum fjprum skili
'sér afitur.
; -— Ég; skdl bara; ekkd íi tíli hvers
þér voruð yfirléitt að' taiái við
fúrtinn,
Lambs rykkti upp skúfuu og
leitaði að emhverju, sem aidrei
hafði þar verið; og skellti. henni
síðan, aftúr.
— Þaðvarrnúþara. vegna.þess,
affi hann kom hingað með með-
mælahréffi .. . .Nú, sem, sagt; ég
sagði honum, að bróðir hans
myndi að öllúm líkindum, koma
fram, og engin ástæða til. að
haldáj að neitt hefði; komið fyr-
ir hann. Þá pataði hann. og þun-
aði úr sér einhverju um, að' bróð
ir sinni hefði verið myrtur og fór
svpsloksins.
— Er þá, sagan öil?
— Nei, ekki alveg. Þá væri ég
ekki að ónáða yður. Náunginn J Hann svaf ágætlega og vakn-
hefur komið hér aftur. Og i það aði hress í huga. Ester myndi
sinn sagðist hann hafa fundið
bróður sinn.
Ffcank ætlaði að fara að segja
eitthvað, en hætti við það.
— Hann var fiskaður upp úr
ánni.
— Dauður?
— Já, fyrir þó nokkru. Við
höfðum gefið út lýsingu af Felipe
og Hóse var sendur til þess að
þekkja- hann. Hann segir, að það
standi heima, að þetta sé bróðir
hans Qg; hafi verið myrtur. Lík-
skoðunin; sýndi höfúðhögg. Það
gæti auðvitað v.erið. tilfallandu
.. Það gefcur verið hvortt tveggja
til. Þér getdð farið og afchugað
þetta nánar.
9. kafli.
Þegar AJan gekk inn. um dyrn
ar hjá Anning-mæðgunum,
klukkan tiu um kvöldið( hitti
hann Darsie, sem kom úfc úr skrif
stofunni sinni. Hann brosti og
sagði:
— Það.held ég maður sé stund-
vis!
Brosi hans var ekki svarað.
Hún sagði aðeins: — Þakka þér
fyrir .... góða nótt, og sneri aft-
ur inn í litla herbergið, Hún gekk
að bókaskáp, sem þar var og virt
ist vera að finna sér skáldsögu.
Brosið á Alan breikkaði, er
hann elti hana inn og lokaði dýr-
unum.
— Segirðu ekkert vingjarn-
legt orð við mann?
Hún leit við og andlitið v.ar
sviplaust. — Þú veizt ósköp vel,
að ég heft ekkert við. þig að tala.
Þú kemur hingað aðeins af því
að....
Hann tók fram í fyrir Henni og
hló.
— .... af, því að, eins og ég;
benti þér á; .. þaðt myndi; vekja,
umtai ef þú vísaðir mér frá. Þú
hefur ekki nærri fullt hús, pg
það er hætt við að Ester' og fólk
ið þarna uppi í Klettabrún ftengi
nóg umtaéeefni, ef þú vísaðir
burt jafn æskilegum gesti og ég
er.
— Já, þess vegna ertu hérna.
Það er eina ástæðan. Ég hef eltk-
ert við þig að tala. Góða nóttt
Hún gekk út fram hjá honum,
sneri lyklinum í útidyrahurðinni,
setti varalokuna fyrir og gekk,
síðan upp breiða stigann án þess,
að líta við. Hann hugsaði til þess
með ánægju, affi> honum sky.ldi;
hafa tekizt aff láta hana hýsa;
hann, svona þvert gegn vilja,
sínum. Já, vitiaust gat þetta kv.en
fólk veriffi! Þessi óratími um liffit
inn og; hún gat ekki einu sinni
látið sem sér væri sama!
borga það sem upp væri sett og
það mundi Adela líka, ef hert
væri að henni — 4 því v.ar eng-
inn vafi. Og svo var Pippa. Þa<$
gæti orðiffi skömm og gaman að
þjarka við hana! Hún hafffii
aldrei verulega viljað líta við
honum og fór ekkert í launkofa
með það. Þaffi væri ekki úr vegi,
að hún hitti sjálfa' sig fyrir nú.
Klukkan, um tía spurði hann
gamla brytann eftiir feú, Field og
fékk að vita; affi hún væri í morg
:unst»flúnni. Þetta var sama stoC-
lan semir hún bafði boðið'; bonum
inn í, í gær og var nú skugga-
legri en nokkru sinni áðúr. Þok-
an, var enn ekkd, vdlfein; f&oir sól-
skininu, en; békk á, gluggunum,
grá og dapurleg.
Esber leit upp>feá skriflborðinu,
sem var úr sama, Ijóta svarbviðn-
um sem arinhillan. Hún lét hann
kyssa sig, en sv.araði annars ekki
kveðjunni. Hún var ennþá rauð-
'eygð;
Hann tók hönd hennar og bar
’upp affi vörum sér.
— Hefurðu nú, enn, verið að
gráta, góða?
— Já.
— Mér hefur heldur ekkert
liðið vel. Þú varst svo döpur í
j gærkveldi og ég fann, að það var
• mér að kenna. En það er engin
1 ástæða til affi gráta lengur. Þaffi
| er hægt að bjarga þessu öllu. Við
skulum tala betur um það.
— Þú ferffi ekki að gefa þessi
jbréf1 út?’
— Góða mín, held'urðu, að mig
jlangi til þess? Það er bara þetta,
iað mig vantar peninga. Ef hægt
er að fá þá með einhverju öðru
’mótij sliyldi ég verða fegnastur.
Heldurðu kannske, að ég vilji
ver.a. að hryggja þig? Við skulum
nú tala um þetta í rólegheitum
og koma öllu á hreint....
Hann sá tárin koma fram í
‘augu hermar og fiýtti sér að
halda' áfram:
Skáldið og mamma litla
1) Sjáðu, ég fann þetta í blaðabunk-
2)
listinn yfir nýársheitin þín. 3)
anum
a
i
a
— Heyrffiu Jói, þarna er flæk-
ingur að reyna að stelast um
borð. Við skulum ná honuml
— Þaffi er víst betra fýrir okk-
ur að koma okkur undan, gamli
hundur, þvX annarp lendum. við L .
tugthúsinu! Við
Hérna kemur
erum heppnir.! vill komumst við um borð í hana
önnur iest. Ef tú áður er, þeir ná okkur.
SHÍItvarpiö
Þriðjudagur 5. júlí.
8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. —
8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. —
8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.55 ,,A ferð og flugi“: Tónleikar
kynntir af Jónasi Jónassyni.
16.00.—16j30 Miðdegisútvarp.
Eféttir kl. 15.00 og 16.00).
18b30i’ V.eðui'fregnir.
19.25 Vöðúrfregnir.
19.30 Bliend þjóðlög. —
19i40' Tilkynningar.
20.00’Fí-éttír.
20.30 Samtök og félágsstofnanir á vett
vangi norrænnar samvinnu; —
erindi (Mágnús Gíslason fram-
kvæmdastlóri Norrœna félagsins)
21.00 Tónleikar: Píanólög eftir De-
bussy (Höfundtirinn og aðrir
frægir píanóleikarar flytja).
;21.30-Utvarpssagan: „Djákninn í Sand
ey“ eftir Martin A. Hansen; I.
(Sera Sveinn Víkingtm þýðir og
lbs).
22.00 Hnéttir og veðurfregnir.
22:10 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.25 Lög unga fólksins (Kristrún Ey-
mundsdóttir. og Guðrún Svafars-
dórttin).
23.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 6. júlí
ff.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. —
8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir —
8.40 Tónleikar — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp.
12.55 ,,Við vinnuna“:
Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
(Fréttir. kl. 15<00 og 16.00).
10.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
•19.30 Operettulög;
il9,40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Vor við flóann: A kvöldgöngu í
Reykjavík (Sveinn Einarsson tok
ur saman dagskrána).
21.00 Tónleikar: Roger Wagnerkórinn
og Hollywood Bowlhljómsveitin
flytja kóratriði úr frægum ópei>
um; Roger Wagner stjóínar.
21.15 Afrek og ævintýri: Hann gekk
yfir Afríku; fásögn Johns Hunt-
ers> fyrri hluti (Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson rithöfundur).
21.45 Tónleikar: ,,Of Love and Death*',
þrjúi sönglög eftir Jón Þórarins-
son við texta eftir Christinu Ros-
etti (Aurelio Estanislao baritón-
söngvari og Peninsulahljómsveit
in flytja; dr. Thor Johnson stj.)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiði-
menn" eítir Oskar Aðalstein; V.
(Steindór Hjörleifsson leikari)>
22.25 „Um sumarkvöld": Ray Martin
og hljómsveit, Ugo Calise, Ma-
halia Jackson, Erich Kunz, Ulla
Sjöblom, Danny Kaye, Patachou
og Smárakvartettinn í Reykjauik
skemmta.
22.00 DagskrárJok.