Morgunblaðið - 11.08.1960, Síða 5
Fimmtudagur 11. ágúst 1960
WORCVNLL4ÐIB
5
MENN 06
= mŒFNI=
NORÐURLÖND hafa oft verið
kölluð „tilraunastofa fyrir al-
mannatryggingar“. Almanna-
tryggingar þeirra eru allar
byggðar á sama grundvelli, en
framkvæmdin hefur í ýmsu
orðið ólík vegna ólíkra sið-
venja, efnahagsatriða og stjórn
mála. Sömu vandamál í sam-
bandi við almannatryggingar
hafa ekki verið tekin sömu
tökum í hverju landi, og er
mjög gagnlegt fyrir menn, sem
vilja kynna sér almannatrygg-
ingar, að kanna árangurinn í
hverju landi fyrir sig og bera
hann saman.
Þannig mælti Finn Alexand-
er forstjóri norsku almanna-
trygginganna, þegar fréttamað
ur Mbl. hitti hann snöggvast
að máli, en hann var meðal
hinna erlendu fulltrúa, sem
komu hingað til að sitja
fimmta norræna almannatrygg
ingamótið. Mótið sóttu um 100
fulltrúar austan um haf, auk
rúmlega fimmt'íai frá íslandi.
Finn Aiexander er sá þeirra
manna á Norðurlöndum, sem
nú nýtur einna mests álits fyr-
ir þekkingu á stefnu og fram-
kvæmd almannatrygginga. —
Hann hefur verið forstjóri
norsku almannatrygginganna
siðan 1949. Hann greindi frá
því í samtaiinu, að kerfi
norsku og islenzku almanna-
trygginganna séu likust al-
mannatryggingakerfanna á
Norðurlöndum, en í Noregi er
fyrirkomulagið nokkru eldra,
þar sem lögbundnum sjúkra-
tryggingum var t.d. komið á
fót í Noregi 1911.
— Standa Norðurlandabúar
öðrum þjóðum framar á sviði
almannat ry g g in ga ?
— Þau eru ekki lengur
fremst. Síðan Bretar sam-
þykktu Beveridge-áætlunina
skömmu eftir stríð, verða þeir
að teljast ganga lengra í al-
mannatryggingum. En Norð-
urlöndin njóta mikils álits á
þessu sviði og sést það m.a.
af því, að þangað koma menn
frá öllum heimsálfum til að
kynna sér almannatryggingar.
Mikill fjöldi þeirra, sem fá
bandariska námsstyrki til
náms á Norðurlöndum, eru að
kynna sér þær, og þeir telja
sér flestir hagkvæmt að dvelj-
ast nokkurn tíma á hverjum
stað, í Danmörku, Noregi og
Svíþjóð, því að margt er hægt
að læra af samanburði á a.l-
0 0 »
0 0-0000 0 0 0±0t0;s0ij$
— Hvað eyða Norðmenn
miklu í almannatryggingar?
— Það er nú taiið, að um
7% af þjóðartekjunum renni
til þeirra. Hefur það hlutfall
haldizt nú lítið breytt um
skeið. Fyrir 4 til 5 árum var
einnig varið um 7% af þjóð-
artekjunum til hermála, en
það hefur nú lækkað í 4%.
Hjá okkur í Noregi greiða hin-
ir tryggðu eða atvinnurekend-
ur þeirra megnið af almanna-
tryggingafénu eða um 80%.
Afganginn greiða ríki og bæj-
arfélög.
— Standa miklar deilur í
Noregi um almannatrygging-
ar?
— Nei, eftir stríðið hafa slík'
ar deilur alveg hjaðnað niður.
Allir stjórnmálaflokkarnir eru
nú hlynntir almannatrygging-
um, einstaka sinnum kemur
fram nokkur ágreiningur um
00'00'0*0 01010 0,0'000L0 0K
— Eg dvaldi þar alcinn
með sál minni sjálfri
í söngvum múgans hjá skálinni hálfri,
og kenndir og þankar mér hverfðust
í huga,
svo hvikult er sinnið við gamalt lag.
Mér varð sem þar suðaði fiðrildi
og fluga
um flugþreytta haukinn,
sem átti sinn dag.
Ó, sorganna líf, unz veröldin vaknar
þú vonar og minnist,
þú þráir og saknar.
Einar Benediktsson: Ur Gamalt lag.
• Gengið •
Söiugengi
1 Sterlingspund ____......... Kr. 106.90
1 Bandankjadollar ______ — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,27
100 Norsi 'crónur ....... — 534,40
100 Dans*. ónur ........... — 553,15
100 Sænskar krónur ........ — 738,50
100 Finnsk mörk ........... — 11,90
100 Austurrískir shiHingar — 147,50
framkvæmdaatriði, svo sem
öflun tekna o. s. frv.
— Hvað teljið þér nú helzta
framfaramálið á sviði almanna
trygginga?
— Án efa það, að þær taki
þátt í kostnaði við að bæta og
lækna örorku. Eins og nú er
greiða almannatryggingar ör-
orkubætur, en þær þurfa að
gera meira. Hugsum okkur, að
maður hafi orðið öryrki af
slysi. Þá eiga almannatrygging
arnar að koma til móts við
hann, kosta dvöl hans á æf-
ingastöðvum, svo að hann geti
tekið upp nýtt starf og jafnvel
útvega honum vélar og tæki,
Sem gera honum kleift að
vinna eitthvert verk.
mannatryggingunum í þessum
löndum.
— Eru almannatryggingar
námsgrein við háskóla á Norð-
urlöndum?
— Nei, því miður er það
ekki enn orðið. Danir hafa
komið á fót sérstakri rannsókn
arstofnun í almannatrygging-
um og Svíar eru að stofna
aðra.
— Hvaða gagn teljið þér af
hinum norrænu almannatrygg
ingamótum?
— Eins og ég sagði áðan,
eru almannatryggingarnar á
Norðurlöndum byggðar á
sama grundvelli en fram-
kvæmdin hefur orðið ólík í
hverju landi. Þess vegna er
sérlega gagnlegt fyrir okkur
að koma saman og ræða sam-
an um reynslu okkar við lausn
ýmissa vandamála. Við slíkar
umræður vakna og margar
nýjar hugmyndir. Þá má nefna
það, að í sambandi við þessi
mót eru samin ýmis erindi og
greinar um almannatrygging-
ar, sem ekki yrðu til ef mótin
vantaði. Loks stuðla mótin að
auknu norrænu samstarfi á
sviði almannatrygginga. Sér-
stakar nefndir starfa að vísu
að þessum málum í samráði
við Norðurlandaráðið, en á hin
um norrænu mótum eru málin
oft undirbúin og rædd fyrir-
fram.
Takið eftir A dúnhreinsunarstöð Pét- urs Jónssonar, Sólvöllum, eru til sölu 1. fl. æðardún- sængur. Verðið sanngjarnt. Sími 17 um Voga. Til leigu Stór bilskúr, vel upphitað- ur. Heppilegur fyrir iéttan iðnað. Uppl. í sima 18398.
Til sölu Svo til nýr Westinghouse ísskápur. Ennfremur dönsk stofuhúsgögn, hringsófi og tveir armstólar á lágu verði. Uppl. i sima 22234. Sumarbústaður óskast til kaups, í nágrenni Rvik ur eða í Mosfellssveit. Tilb. sem greini verð og ástand, sendist Mbl. fyrir mánu- dag, merkt: „Bústaður 810“
Til sölu golfspil, 7 kylfur, ný taska, ný borð vél með statífi og stóll. Uppl. i síma 14636. Kona óskast til heimilisstarfa háifan eða allan daginn. Uppl. að Snorrabraut 83 II. hæð eft- ir kl. 6. Sími 18962.
Meistari i kjólasaum óskar eftir atvinnu. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyr ir mánudagskvöld merkt: „622“. LítiII sumarbústaður óskast til kaups í ná- grenni Reykjavíkur. UppL í síma 18636.
Opel Kapitan 1960 Einkabill til sýnis og sölu í dag eftir ki. 1,30 við Þverhoit 15. Bilamálunin. Góð NSU skellinaðra til sölu. Uppl. í sima 19848 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 8—9 e.h.
Til leigu 3ja herb. ibúð með húsgögn um og sima í nokkra mán uði. Tilb. sendist Mb). merkt: „íbúð — 806“. Halló Viljum taka að okkur heimavinnu. Mjög margt kemur til greina. Uppi. i síma 17298.
Til leigu 2 herb. með aðgang að eld húsi. Uppl. í sima 18398. 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir fyrsta sept. Algjör reglusemi. — Simi 15016.
Til leigu nýtt 5 herb. raðhús með bílskúr. Tilb. sendist Mbl. merkt „Nýtt — 101“. Sel góðan pússningasand Hagstætt verð. Kristján Steingrímsson. Sími 50210.
Jarðý a til Ieigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 17184. Stúlka óskast í brauðbúð. Ekki yngri en 16 ára. Uppl. í sima 33435.
Skrifstofustúlka
ó s k a s t
Mars Trading Company h.f.
Sími 17373 — Klapparstíg 20.
Handseijari
(umbrotsmaður), reglusamur, óskast
í mánaðartíma til Akureyrar.
Frítt húsnæði.
Prentsmiðja BJÖRNS JÓNSSONAR H.F.
Sírnar 1024 og 1870, Akureyri.
Skrifstofuhúsnœði
Til leigu er ea. 200 ferm. skrifstofuhúsnæði. Leigist
í einu eða möxgu iagi. Uppl. á skrifstofunni milli
kl. 4 og 7.
MARTEINN EINARSSON & CO.