Morgunblaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 14
14
MORCUNfílAÐltt
Laupardafirur 13. ágúst 1960
Erlend-
ir viö-
burðir
Hottintottar
og halanegrar
SUÐUR í hinni svörtustu Afr-
íku, þar sem frumskógurinn er
þéttastur og hitabeltismollan
kæfandi búa um 14 milljónir
svertingja á landssvæði sem til
skamms tíma laut belgískri ný-
lendustjórn. Það er sagt, að meg-
inþorri íbúa þessa lands sé enn
ákaflega villtur, frumstæður og
menntunarsnauður. Þeir eru enn
heiðnir, trúa á stokka og steina,
viðhafa særingar og galdraþul-
ur. Þeir eru kolsvörtustu blá-
menn, sem til eru og svo ljótir
á mæiikvarða hvíta mannsins, að
í hjarta sínu á hann erfitt með
að viðurkenna að þeir séu menn,
— „homo sapiens“ — eins og
hann. Þá bætist það við að þeir
skiptast í ótal ættflokka.sem enn
heyja stríð sín á milli með
spjótum og örvum og hver um
sig talar sitt hrognamál sem fær
á sig afkáralegan blæ í eyr-
um hvíta mannsins. Jafnvel
nöfn forustumanna svertingj-
anna hljóma hlægilega í eyrum
okkar, — Lumumba, Kasavubu,
Tsjombe.
Margur spyr því síðustu daga:
— Hví allt þetta veður út af
þessum svertingjalýð, þessum
hottintottum og halanegrum.
Hvaða þýðingu geta þeir haft
fyrir þróun heimsmáianna? Því
má strax til svara, að — Kongó
hefur þegar komið talsvert við
sögu þótt ekki væri annað en
það, að fyrstu kjarnorkusprengj
urnar sem búnar voru til og kast
að yfir borgirnar Hiroshima og
Nagasaki voru framleiddar með
úraníum frá Kongó. En margt
fleira fléttast inn í Kongó-málin.
Það verður aldrei sagt of oft, að
á þessari tuttugustu öid er fátt
sem gerist með einni þjóð öðrum
þjóðum heims óviðkomandi.
Stríð eða friður
Um síðustu helgi kom Öryggis
ráð S. þ. saman til að ræða vanda
mál þessara svertingja. Hefur
þeim fundum verið lýst sem ör-
lagaríkustu og áhrifamestu sam-
komum Sameinuðu þjóðanna.
í ræðu sem Dag Hammarskjöld
framkvæmdastjóri S. þ. flutti
við upphaf umræðanna sagði
hann:
„Kongó-vandamálið er spurn-
ing um stríð eða frið — og þegar
ég tala um stríð eða frið, ein-
skorða ég mig ekki við Kongó.“
Ennfremur sagði hann „að ómæl
anleg verðmæti eru í húfi“, ef
ekki er framfyigt fyrirskipunum
Öryggisráðsins í málinu.
Þetta eru sterk orð, ekki sízt
þegar þau eru mælt fram af
Hammarskjöld hinum grandvara
og kurteisa framkvæmda S. þ.
Hann skýrði ekki nánar ummæli
sin, en auðvelt er að ráða í það
að mikil verðmæti eru í húfi, ef
aðgerðir S. þ. í Kongó misheppn
ast. Þar er í húfi heiður og á-
hrifavald Sameinuðu þjóðanna
og yfir vofir hætta á aigerum
griðsiitum milii kynþáttanna,
hins svarta og hvíta.
Aðgerðir S. þ. í Kongó málinu
hafa verið óvenjulegar og ómet
,£ö
^lkapustm lar Magnitogorsk ^
- ^ o
Omsk
JWAnlsk
(AlmaAta
\ O*** o r
* • # • '
:.....* kiNA
. a KömsomoKwj
trkutsk A C \
.. (Y ) v
....." •••
_•• ••• • •
• » * •-________________________________________________
k'orsakovr
mon&OUA
anlegar. Það er mjög erfitt aö
■ gera sér í hugarlund, hvernig
ástandið væri nú í Kongó, —
og öðrum hlutum Afríku, ef her_
lið S. þ. hefði ekki gripið í
taumana. Svo mikið er víst að
það væri miklu verra. Allt ríkis-
vald var að hrynja í nýlendu
sem fáum dögum áður hafði
verið gefið freisi. Gamla yfir-
ráðaþjóðin virtist vera að taka
,aftur sjálfstæðisgjöfina eða að
minnsta kosti sendi hún fjöl-
mennt herlið inn í landið án
þess að leita nokkurs álits eða
leyfis hinnar lögmætu stjórnar
landsins. Voru það alger örþrifa-
ráð, því ekki gátu Belgir vænzt
að auðgert yrði fyrir þá að friða
landið, heldur horfði til blóðugr.
ar styrjaldar í öllum heruðum
í líkingu við borgarastyrjöldiha
í Alsír síðustu fimm árin.
Sættir milli kynþátta
Með afskiptum S. þ. hefur tek-
izt að koma í veg fyrir slíka
styrjöld, sem hefði orðið ósegjan
legt böl fyrir svertingjaþjóðina
og óþolanleg byrði fyrir hina
evrópsku yfirráðaþjóð,* sem er
nú einu sinni aðeins smáþ]óð. En
áhrifanna frá blóðugri styrjöld i
Kongó hefði gætt út um alla
Afríku. Ósjálfrátt hefði hún leitt
af sér enn meiri tortryggni og
hatur milli svertingja og hvítra
manna í allri álfunni. Hinir inn-
fæddu íbúar Afríku eru nú sem
óðast að taka völdin í sínar
hendur. A því millibilsástandi
sem nú ríkir er það alveg nauð-
synlegt, ef verra á ekki af að
hljótast, að viðhaida peim sam-
starfsvilja, sem víðast hvar hef-
ur ráðið við valdaskiptin. í öll-
um hinum nýstofnuðu svertingja
ríkjum gegna hvítir menn enn
mikilvægu hlutverki. Ef styrjöld
hefði brotizt út í Kongó er mjög
hætt við, að hvítum mönnum,
hversu gagnlegir sem þeir voru
hefði ekki lengur orðið vært í
svertingjalöndunum.
Það er þetta sem Hammar-
skjöld á við, þegar hann ræðir
um það að ómælanleg verðmæti
séu í húfi. Það er merkileg og
óvefengjanleg söguieg staðreynd
á þessari öld, að hvíti og svarti
kynstofninn geta ekki án hvors
annars verið. Ef svo ógæfusam-
lega skyldi til takast að þeir
fari nú að berast á banaspjótun,,
boðar það þeim báðum mikla ó-
gæfu. Allar aðgerðir Sameinuðu
þjóðanna hafa miðast við að
koma 1 veg fyrir slík friðslit,
þær hafa verið merkileg sátta-
umleitun í einu alvarxegasta
deilumáli kynþáttanna. <' það
er alveg í samræmi v etta
hlutverk, sem Hamn. -jöld
lagði megináherzluna á pað í
ræðu sinni í Öryggisráðinu, „að
belgísku hersveitirnar i Kongó
verða skilyrðislaust og hið bráð-
asta að yfirgefa landið.“
Nýlendur Niðurlanda
Smáríkin tvö Holland og
Belgía áttu fyrir nokkrum árurn
risastórar nýlendur í sitt hvor-
um heimshluta, Holleridingar
áttu Austur-Indíur, hinn rísa-
vaxna eyjaklasa í suðausturhluta
Asíu, en Beigir áttu Kongó, eina
víðlendustu og náttúruauðug-
ustu nýlendu Afríku. Það er
fróðlegt að athuga hve viðskiln-
aður þeirra við þessi lönd hefur
orðið furðu líkur.
Heima í Evrópu teljast Hol-
lendingar og Belgir friðsamar
þjóðir á háu menningarstigi og í
stjórn þjóðmála sinna eru þeir til
fyrirmyndar um lýðræðislega
stjórnarhætti. En í nýlendum
þeirra var ástandið allt, annað
og yfirhöfuð miklu lakara en
tíðkaðist í nýlendum stærri
þjóða eins og Breta og Frakka.
upp gegn Djakarta stjórninni og
hefur það verið einkenni þeirra,
að hollenzkir landnemar og her-
menn hafa nær því alltaf stutt
slíkar uppreisnir.
Belgir á bak við Tsiombe
Alveg sama hefur verið að ger
ast í Kongó upp á síðkastið. Hm
pólitíska hreyfing Lumumtoas
berst fyrir einingu Kongó, en á
við margar skilnaðarhreyfingar
að etja. Belgíumenn eru ótvirætt
hlynntir slíkum skilnaðarhreyf-
ingum og er t. d. varla nokkur
vafi á því, að þeir hafa beinlínis
staðið að baki skilnaðarhreyf-
ingu Tsjombes í Katanga. Sjálf-
stæðisyfirlýsirig hans er mjög
skyld þeim atburði sem gerðist
fyrir tveimur árum, þegai and-
stæðingar Súkarnos forseta Indó
nesíu lýstu yfir stofnun sjálf-
stæðs ríkis á Súmatra. Eyjan
Súmatra er alveg eins og Kat-
anga náttúruauðugasti hluti
Indónesíu og framleiðir megnið
vikuyfirlit
Alveg fram til hins síðasta bönn-
uðu þeir öll stjórnmálasamtök
innfæddra. Nýlendustjórn þeirra
hefur verið alger einræðisstjórn,
sem studdist einkum við völd
ættahöfðingja og soldána. Þó
hafa stjórnmálasamtök myndazt
á báðum stöðunum og þau
fengið vöidin í sínar nendur.
Þessi stjórnmálasamtök inn-
fæddra hafa orðið að heyja
harða baráttu bæði útávið gegn
yfirráðaþjóðinni og innávið gegn
því úrelta höfðingjavaldi, sem ný
lendustjórnin hafði stuðst við.
Það er og sérlega eftirtakan-
legt, að bæði Hollendingar og
Belgir hafa stutt skilnaðarhreyf-
ingar í nýlendunum þegar þeir
voru að yfirgefa þær. Hollend-
ingar beittu sér fyrir því á sín-
um tíma, að Indónesia yrði gerð
sambandsríki, fyrst í stað ætluð-
ust þeir til, að hérumbil hver
einasti soldán og höfðingi hefði
sitt ríki og loks var það tilskilið
er þeir gáfu Indónesíu frelsi, að
hún skyldi vera í 5 sambands-
ríkjum. Þegar stjórnmálasamtök
Súkarnos tóku við völdúnum
breyttu þau stjórnarskránni hins
vegar fljótlega og gerðu ríkið
að einni og óskiptri heild Upp-
reisnir hafa síðan víða blossað
af útflutningsvörum landsins.
Þegar herlið Belga hverfur á
brott frá Katanga og Sameinuðu
þjóðirnar taka við varðgæzlu
þar hefur herlið S. þ. fyrirmæli
um að skipta sér ekki af innan-
ríkisstjórnmálum. Eftir því' að
dæma ætti sjálfstæðisyfirlýsing
Tsjombes því enn að vera ó-
breytt í gildi.Margir spá því hins
vegar að stjórn hans ogcskilnað-
arhreyfing verði ekki lang’íf
eftir að Belgir hverfa á braut,
því að þeir muni hafa verið pott-
urinn og pannan í því öllu. En
annað atriði kemur og til með að
hafa mikil áhrif hér, og það er
hin athyglisverða samheldni
ungu Afríku-ríkjanna. Ekkert
þeirra hefur fengizt til að viður-
kenna sjálfstæði Katanga-hér-
aðs. Forustumenn í öllum öðrum
svertingjaríkjum líta á Tsjombe
sem lepp hvítu mannanna og
sem fulltrúa þess gamla höfð-
ingjavalds, sem þau vinna nú öll
að, að uppræta.
Hótanir Rússa
Það óhugnanlegasta við þróun
alþjóðamála síðustu vikur, og
við það kalda stríð, sem nú er
hafið að nýju, eru hinar blá-
köldu hótanir Rússa um eld-
flauga og vetnissprengjuárásir.
Krúsjeff, Malinovskí og aðrir
kommúnistaforingjar hafa marg
ítrekað hótað berum orðum, að
skjóta eldflaugum á ýmis smá-
ríki kringum landamæri Sovét-
ríkjanna. Meira að segja hafa
þeir hótað Norðmönnum gereyð-
ingu með vetnissprengjum, hvað
þá höfuðandstæðingum sínum
Bandaríkjamönnum. Á dögum
Stalins voru Rússar oft mjög
herskáir í tali og framkomu
sinni, en stríðshótanir Krúsjeffs
nú eru þó óhugnanlegri en allt
sem Stalin þar fram í kalda
stríðinu.
Það er nú emnig vitað, að
Rússar geta framkvæmt hótanir
sinar um vetnissprengjuárásir.
Það er Ijóst, að þeir hafa komið
sér upp óhugnanlegum birgðum
af langdrægum og meðal-lang-
drægum flugskeytum. Könnun
úr lofti hefur sannað það, að
þeir hafa byggt ótal skotstöðvar
fyrir eidflaugar. Eru þær tilfær-
ingar nú geigvænlegasta ógnun
við heimsfriðinn.
Á uppdrætti af Sovétríkjun-
um, sem hér fylgir með er gefið
lauslegt yfirlit yfir helztu eld-
flaugastöðvar Rússa. Eins og
kunnugt er af fréttum hafa Rúss
ar lagt óhemjumikla áherzlu á
smíði eldflauga, svo að allt ann.
að hefur orðið að víkja fyrir
þessum nýtízkulega vígbúnaði.
Er álitið að þeir hafi um tíma
komizt langt fram úr Banda-
ríkjamönnum á þessu sviði, sem
hefur sannazt t. d. af hinum vel
heppnuðu tunglskotum þeirra.
Rússar hafa búið her sinn eld-
flaugavopnum mörgum árum á
undan Vesturveldunum. Á upp-
drættinum sem sýnir eldflauga-
stöðvarnar kemur í ljós að stöðv
ar með langdrægum eldfiaugum
eru víða , inni í landi.
Stærstu stöðvarnar eru t. d. við
Kalinin norður af Moskvu og
við Kapustin skammt frá Stalin-
grad. 'Stórar stöðvar eru einnig
Karakum eyðimörkinni við
landamæri Persíu, við Irkutsk t
Síberíu, Komsomolsk í Austur.
Sítoeríu og á Sakhalín-eyju
norður af Japan.
Ógnun við Norðurlönd
Á uppdrættinurji er sýndur að-
eins nokkur hluti hinna fjöl-
mörgu eldflaugastöðva fyrir
meðal-langdrægar eldflaugar.
Það er álitin mjög athyglisverð
staðreynd í þessu sambandi, hve
Rússar hafa komið upp feikjleg-
um fjölda slíkra eldflaugastöðva
við Eystrasalt og upp með landa
mærum Finnlands m. a. á Kola.
skaganum. Þessa staðreynd er
ómögulegt að túlka öðru vísi en
svo, að Rússar leggi sérstaka a-
það, ef þeir ráðast í nýja heims-