Morgunblaðið - 17.08.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNnLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. ágúst 1960
Notað mótatimbur
til sölu. — Upplýsingar í j
síma 14220.
Jarðýta til leigu
Vélsmiðjan BJARG
Höfðatúni 8. Sími 17184.
Húsnæði óskast
4ra til 5 herb. ibúð óskast.
Engin börn. Fyrirfram- ]
greiðsla. Úppl. síma 17461.
Jarðýta tii leigu
vanir menn.
Jarðvinnslan s.f.
Símar 33982 og 36369.
Ibúð óskast
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. íbúð nú strax eða j
fyrir 1. október. Upplýs-
ingar í síma 34717.
Píanókennsla
Tek nokkra nemendur frá
1. september. Sími 34805.
I dag er miðvikudagurinn 17. ágúst.
230. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:42.
Síðdegisflæði kl. 15:25.
Slysavarðstofan ex opin allan sólar-
! hrínginn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
, Síml 15030.
Næturvörður vikuna 13.—19. ágúst
i er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Holtsapólek og Garðsapótek eru opin
| alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. i—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði viktina
13.—19. ágúst er Olafur Olafsson, sími
50536.
Næturlæknir í Keflavík er Jón Jó-
I hannsson, sími 1400.
FR[TÍIR
Bæjarbúar! — Sjáið ávallt um að
lok séu á sorpílátum yðar.
Frá Blóðbankanum: — Margir eru
þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa
blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er
| því vinsamlegast beðið að koina í
Blóðbankann til blóðgjafar. F,nginn
veit hvenær hann þarf sjálfur á blöði
að halda. Opið frá 9—12 og 13—17.
Blóðbankinn, Reykjavík, sími 19509.
Kvennadeild slysavarnafélagsins fer
| skemmtiferð til Vestfjarða 19. ágúst.
í Félagskonur eru vinsamlegast beðnar
að taka farseðla í Verzlun Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur í dng frá 10—12.
kom til Leith í gær, fer þaðan til
Reykjavíkur. — Selfoss fer frá New
York á morgun til Reykjavíkur. —
Tröllafoss kom til Reykjavíkur í morg-
un. — Tungufoss er á leið tii Ventspils.
H.f. Jöklar: — Langjökull er £ Riga.
— Vatnajökull er á leið til Rvíkur.
Skipaútgerð rlkisins: — Hekla er í
Reykjavík. — Esja fer frá Rvík á
morgun vestur um land í hringferð. —
Herðubreið er á Austfjörðum á norð-
urleið. — Skjaldbreið er í Reykjavík.
— Þyrill er á Austfjörðum. — Herjólf-
ur er í Reykjavík.
Hafskip h.f.: — Laxá fór frá Lenin-
grad 14. þ.m. til Riga.
Skipadeild SÍS; — Hvassafell fer í
dag frá Stettin til Fáskrúðsfjarðar. —
Arnarfell er í Onega. — Jökulfeli fer í
dag frá Cuxhaven til Moss. — Dísar-
fell fór í gær frá Reykjavík til Norð-
urlandshafna. — Litlafell er væntanlegt
til Reykjavíkur á morgun. — Helgafell
er á leið til Aabo. — Hamrafell kemur
til Reykjavíkur í dag.
Eimskipafélag Reykjavíkur h,f.: —
Katla er væntanleg til Leningrad 1
dag. — Askja er í Noregi.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Amsterdam og Luxemborgar
kl. 8:15. — Snorri Sturluson er vœnt-
anlegur kl. 23:4)0 frá Stavangti, Fer til
New York kl. 4)0:30.
Vesall aðr
ok illa skapi
hlær at hvívetna;
hittki hann veit,
er hann vita pyrfti,
at hann er-a vamma vanr
Osviðr maðr
vakir of allar nætr
og hyggr at hvívetna;
þá er móðr,
er at morgni kemr,
allt er víl sem var.
Hávamál.
homm
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit-
björgum, er opið daglega frá kl. 1.30
til 3.30.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Eina örugga leiðin tii þess að útrýma
óvinum sínum, er að gera þa að
vinum sínum.
Eyðsluseggur er aldrei hamingjusam-
ur, nirfill aldrei ríkur, hagsýsin
maður aldrei fátækur.
Pegar sá, sem er þér fremri kemur
fram við þig sem jafningja sinn,
ert þú strax orðinn honum fremrt.
AHEIT og CJAFIR
Sólheintadrengurina, afh. Mbl.: —•
Aheit 100 kr.
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ........ kr. 107,35
1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10
1 Kanadadollar ........ — 39,27
100 Norskar krónur ....... — 534.80
100 Danskar krónur ....... — 553,15
100 Sænskar krónur ....... — 738,50
100 Finnsk mörk .......... — 11,90
100 Austurr. sch.......... — 147,62
100 Beigískir frankar .... — 76.05
100 Svissneskir frankar .. — 883,65
100 Tékkneskar krónur .... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65
1000 Lírur ............... — 61,39
100 N. fr. franki ...... — 777,45
100 Pesetar ............. — 63.50
100 Gyllini ............ — 1010,10
Nýuppgerð
NSU-skellinaðra til söiu að
Nökkvavogi 1. Upplýsing-
ar í síma 32383 frá kl, 7—9.
Útgefendur
Tveir háskólastúdentar |
vilja taka að sér þýðingar |
úr ensku, þýzku eða Norð-
urlandamálum. Tilb. send- ]
ist afgr. Mbl. merkt: „Góð j
íslenzka — 765“.
2ja herbergja íbúð
óskast sem fyrst, 3 í heim-
ili. Getum veitt afnot af
síma, húshjálp kæmi til
greina. Uppl. í síma 35033
eftir kl. 5 í dag og naestu
daga.
Olíukyndingartæki
með öllu tilheyrandi, til ]
sölu. Uppl. Silfurteig 5,
kjallaranum.
Óska eftir
að taka að mér frágang á ]
lóðurti. Uppl. í síma 17646.
búð
1—2 herbergi og eldhús
óskast. Tilb., merkt: „íbúð
— 768“, sendist afgr. Mbl.
Akranes
Stór verzlun við aðalum-
ferðargötuna í miðbæ er j
til leigu strax. Uppl. í síma i
74, Akranesi.
Eldri hjón
óska eftir 1—2 herb. íbúð j
í Garðahreppi eða í Hafnar j
firði, helzt sem fyrst. — j
Uppl. í síma 23634 til kl.
5 alla virka daga.
Reglusöm
barnlaus hjón, sem vinna
bæði úti, óska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð fyrir 1. okt.
— Tilboð sendist blaðinu
fyrir 18. 8., merkt: „Reglu- ]
söm — 762“.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti-
I foss er í Reykjavík. — Fjallfoss fór
I frá Arhus í gær til Rostock. — Goða-
foss fór frá Akranesi í gær til Hull. —
Gullfoss er á leið til Kaupmh. — Lag-
arfoss er á Akureyri. — Reykjafoss
Japönsk alþýða hyllir keis-
arahjónin. Sumir hafa bund-
ið fyrir vit sér til þesS að
forðast sótthættu.
JUMBO
í gömlu hölli nni
Bíðið svolítið, herra prófessor, sagði
Búlli, — ég þarf að setja nýja læs-
ingu á aðalinnganginn. Við getum
ekki látið það viðgangast að hvaða
kumpáni sem er geti gengið rakleitt
inn í gömlu höllina okkar!
— Það er eitthvað skuggalegt og
óhugnanlegt við þennan gamla kast-
ala .... og sumir segja, að hér sé
draugagangur!! .... en það er nú
auðvitað vitleysa, hugsaði lögreglu-
þjónninn, er hann gekk yfir hallar-
garðinn.
Jakob blaðamaður
As ROD DBRRICK'S
CAR SLOWS T0A5T0P
BESIDE A WAITING PLANE.. ■
Þegar Rod Derriek hægir á ferð-
inni hjá bíðandi flugvél ....
— Heyrðu ,komdu hingað! Komdu
aftur! Annars ....
Eftir Peter Hoffman
Eftir skamma stund hafði Búlli
lögregluþjónn lokið við að setja nýja
læsingu á hurðina. Síðan stakk hann
hinum nýja lykli í skrána og sneri
tvisvar. Jú, það gekk — og nú var
hliðið læst. Búlli andvarpaði af feg-
inleik.
Teiknari J. M O R A