Morgunblaðið - 17.08.1960, Page 6

Morgunblaðið - 17.08.1960, Page 6
6 MORCVTSBLAÐÍÐ Miðvikudagur 17. ágúst 1960 Rannsóknarleiðangri Maríu Júlíu lokið Fiskideildinni berst nú mikið af merktum fiski SIÐAN dragnótaveiðin var leyfð á ákveðnum svæð- um hefur Fiskideildinni borizt miklu meira af merkt- um fiskum en áður. T. d. fann maður nokkur sem var að sækja fisk í aflahrúgu eins dragnótabátsins í gær 6 merkta fiska, og var aðeins einn þeirra merktur í leið- angri þeim sem nýlega var farinn á Maríu Júlíu, og minnzt hefur verið á hér í hlaðinu, en slíkir leiðangrar hafa verið farnir árlega síð- an 1955. Atdur lesinn úr kvornunum Aðalsteinn Sigurðsson, fiski- íraeðingur, sem var leiðangurs- stjóri, skýrði fréttamönnum í gær frá leiðangri sem lauk fyrir helgi. Veður var hið bezta í þessa 22 daga, sem leiðangurinn stóð yfir, og gekk rannsóknarstarfið mjög vel. Var farið kringum land, fyrst og fremst í þeim tilgangi að athuga ástand og göngur fisk- stofnanna við strendur landsins Var m. a. safnað kvörnum úr fiskunum, en á þeim má sjá aldur þeirra og í mörgum tilfellum hvenær þeir hafa gotið og við hvernig skilyrði þeir hafa vaxið upp. I sambandi við kvarnatök- una er m. a. lengdin mæld, en út frá meðallengd árganganna má svo finna meðalvaxtarhraðann. Aldurinn verður að ákvarða und ir smásjá, en í kvörnunum eru árhringar líkt og í tré. Sagði Aðal steinn að kolinn, sem hér veiðist sé aðallega 4—12 ára gamall, en geti oft orðið miklu eídri. T, d. hafi hann einu sinni reynt að aldursákvarða kola, sem var áreiðanlega yfir tvítugt. Þorskur inn sé sennilega 3 til 14 eða 15 ára, er hann veiðist. Gögn þau, sem safnað var í leiðangrinum á Maríu Júlíu, gefa einnig upplýsingár um sterka og veika árganga í fiskstofninum. Voru kvarnaðir 2183 þorskar, 3186 ýsur, 317 lýsur, 2481 skar- koli, 96 lúður, 2030 sandkolar og 279 karfar eða samtals 10672 fiakar, Merlcin gefa margvíslegar upplýsingar 1 þessum leiðangri voru einnig merktir samtals 6492 fiskar, og eru slíkar merkingar gerðar til þess að fá upplýsingar um göngur þeirra. Þegar merktir fiskar veið ast á að senda merkin til Fiski- deildarinnar í Borgartún, 7 ásamt upplýsingum um lengd á fiskinum svo að hægt sé að sjá vaxtarhraðann, kvarnirnar, svo hægt sé að ákveða aldurinn, kyn ið vegna þess að vaxtarhraðinn er misjafn hjá hængum og hrygn um, mánaðardaginn þegar fisk- urinn er veiddur svo að sjá megi hve lengi hann hefur verið í sjó með merkið, veiðistað svo að ráða megi ferðir hans, dýpi, veiðarfæri og nafn skipsins og heimahöfn. Gefur þessi upptalning hugmynd um hvers konar upplýsingar það eru sem fiskifræðingarnir sækj- ast eftir og hve mikilvægt það er að merkjum sé skilað. Auk þess sem áður er talið, var allur fiskur sem fékkst í leiðangr- inum mældur eða talinn, reikn- aður út fjöldi fiska á togtíma, at- hugað hvað möskvastærðin hefur mikið að segja fyrir ungfiskinn, sjávarhiti mældur á togstöðvun- um og einnig safnað nokkru af svifi. Auknar rannsóknir með opnun dragnótasvæðanna Að lokum sagði Aðalsteinn að vinna hjá Fiskideildinni hljóti óhjákvæmilega að aukast að mun við opnun nýju dragnótasvæð- anna. Það yrði að reyna að fylgj- ast með hvaða áhrif það hefði á fiskistofnana ,gera ýmsar athug- anir á þeim og auk þess bærust nú miklu fleiri merki til deild- arinnar. Karl Halldórsson: Aðflug flugmanna ÞAÐ er viðurkennt að íslenzkir flugmenn eru dugandi í starfi sínu, um hæfni þeirra er ekki efazt, þeir, sem með þeim ferð- ast treysta þeim fullkomlega. En þeir hafa einnig sett metn- að sinn í að vera sem fljótastir í ferðum. Nú virðist á því nokk- ur breyting. Sem kunnugt er, deildu flug- menn við húsbændur sína um kjör sín, á þessu sumri. Var sátta semjara ríkisins falin milliganga. Kongolýðveldið sloinoð Brazzaville, Kongólýðveldinu 15. ágúst (NTB), Reuter). Kongólýðveldið var opinber- Iega stofnað í dag, en var áður hluti af Miðafrikunýlendum Frakka, og er næst fyrir norðan Kongó. Er þetta 10. franska ný- lendan, sem öðlast sjálfstæði á þessu sumri. Mikið var um dýrðir í höfuð- borginni í dag og var lýðveldis- takan mjög frábrugðin því, sem var í Belgíska Kongó. Brýnt var fyrir íbúunum að „sýna Frakklandi þakklæti og vináttu fyrir að hafa viturlega og örugglega leitt þá til sjálf- stæðis“. Þá var afhjúpuð stytta af De Gaulle Frakklandsforseta á De Gaulle torgi í Brazzaville. Samningar tókust í síðasta mánuði um sjálfstæði Kongólýð- veldisins. Ekki tókst að sætta deiluaðila og verkfall var yfirvofandi. Tók rík- isstjómin þá til þess ráðs, að gefa út bráðabirgðalög sem bönnuðu verkfallið um ákveðinn tíma. — Flugmennirnir fóru að lögum og héldu starfi sínu áfram. En þeir virðast, eftir þessa at- burði, hafa glatað vilja sínum til þess að vera fljótir í ferðum. Tollverðir í Reykjavík annast afgreiðslu flugvéla á Reykjavík- urflugvelli. Þeim er tilkynnt um komu vélanna hverju sinni og haga ferðum sínum á flugvöll- inn samkvæmt því. Komið hefur það fyrir að þessi tímatilkynning hefur ekki staðizt, ýmist að vél- in hefur verið fyrr eða seinna á ferðinni og mun þá venjulega veðurbreyting hafa ráðið. En nú virðist það að verða regla, að minnsta kosti hjá sum- um flugstjórum, að vera sem svarar hálfri klst. í „aðflugi“. Dæmi: Vél er tilkynnt kl. 7 að morgni, og hún svífur yfir Reykjavíkurflugvelli, nákvæm- lega á þeim tíma, en hún lendir ekki fyrr en eftir hálfa klst. NÝLEGA hafa gagngerðar breytingar og endurbætur far- ið fram á Selásbúðinni innan við Elliðaár. Vm síðustu ára- mót tók Sveinn Sveinsson við rekstri búðarinnar og hefur hann gert þessar umbætur. Húsnæðið hefur verið endur- nýjað og stækkað nokkuð. Þá hefur verið komið upp benzínafgreiðslu á hlaðinu ut- an við búðardyrnar. Glampandi sól hefur verið hér undanfarnar vikur. Veðrinu er ekki um að kenna. Eg hefi átt tal um þetta við fimm flugmenn, þrjá flugsjóra og tvo aðra. Eftir þau samtöl er mér ljóst að kjaradeilan og bráðabirgðalög ríkisstjórnarinn- ar valda þessum furðulegu við- brögðum. Á þessu stigi málsins mun ég ekkí blanda mér í kjaradeilur flugmanna, né stjórnmálaskoðan- ir þeirra. En benda vil ég þeim á að mörgúm muni þykja kjör sín óþarflega rýr, og hefðu þá jafn- vel hug á að bera sig saman við íslenzka flugmenn. Ennfremur vil ég benda mín- um ágætu kunningjum, flug- mönnunum, á það að tollverðir hafa mörgum störfum að gegna annars staðar en á Reykjavíkur- flugvelli og vilja ógjarna láta gabba sig. Bílar með biluðu Um síðustu helgi urðu mörg umferðarslys, sum alvarleg, en stundum fór betur en á- horfðist. Þessi tíðu slys vekja ugg allra alvarlega hugsandi manna, sem reyna að rekja orsakir þeirra og gera sér ljóst hvernig megi draga úr slysa- hættunni. í bréfi, sem Velvakanda hefur borizt frá formanni Reykjavíkurdeildar Bindind- isfélags ökumanna, er skýrt frá ýmsum athugunum, sem gerðar hafa verið á öryggis- útbúnaði bíla að undanförnu. Segir á þessa leið í bréfinu m. a.: „f fyrstu viku í ágúst voru gerðar víðtækar athuganir á bílaumferðinm í Reykjavík, sem sýna, að það þarf að taka í taumana áður en haust- og vetrarveðrin byrja, því ef að líkum lætur, fjölgar slysum meðan fólk er að venjast myrkrinu eftir hinar björtu sumarnætur. Áríðandi er að ökutæki séu þá í sem beztu lagi og umferðarreglum hlýtt. Þær athuganir, sem nefnd- ar voru, sýna, að 15% af bíl- um höfðu bilaðan ljósaút'bún- að“. + Nota ekki stefnuljós , Stefnuljós bifreiða eru til mjög mikilg öryggis í umferð inni, þau veita bílunum mik- ið öryggi innbyrðis og einnig er það gangandi mönnum til mikils öryggis og hægðarauka að sjá á 'stefnuljósinu hvert bíll á nálægum gatnamótum ætlar að fara. Nú hefur það sýnt sig, að stór hluti bifreiða notar alls ekki stefnuljósin og í ááðurnefndu bréfi segir svo um það atriði: „Stefnuljósin voru notuð af 58% af bílum í umferðinni, en 42% bílstjóra notuðu þau ekki. Notkun stefnumerkja hefur því minnkað um 90% síðan í apríl í vor“. Er hér vissulega um mjög varhugaverða vanrækslu að ræða af hálfu bílstjóra. Rétt notkun stefnuljósa auðveldar alla umferð mjög, en að sama skapi veldur það töfum og jafnvel slysum, ef stefnuljós- in eru ekki notuð eða þá not- uð þannig að þau gefa vill- andi upplýsingar. Það er d. ankannalegt að sjá bíl, sem gleymt hefur verið að slökk . á stefnuljósinu á til annarrar hvorrar handar, aka beint áfram, fram hjá hverri hliðar götunni eftir aðra. Sér hver maður hve hættulegt þetta getur verið annarri umferð. • Fáfróðir um A FERDIIMAIMD ☆ CópyWflM 'f». f B. Bqk 6 Copenfioqei)t ökuregiur Enn segir í áðurnefndu bréfi: „Það er áberandi hve margir unglingar og gamlir (vanir) bílstjórar eru oft fá- fróðir um ökureglur og eiga erfitt með að semja sig að nýju umferðarlögunum og taka þátt í ört vaxandi um ferðarmenningu. Einnig má nefna hjólreiða- menn, sem lítt fara að sett- um reglum, nema þá helzt krakkar, sem oft sína mjög fallegan hjólreiðaakstur. Er það að þakka umferðar- kennslu í skólum“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.