Morgunblaðið - 17.08.1960, Síða 12

Morgunblaðið - 17.08.1960, Síða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. ágúst 1960 Happdrætti S.Í.B.S. SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrættl S. I. B. S. í 8. flokki 1960. 200.000,00 kr. 64295 100.000,00 kr. 19474 50.000,00 kr. 40903 10.000,00 kr. 2030 6927 16791 20734 21828 23239 26269 43926 45631 50676 50891 55845 57763 5.000,00 kr. 3160 6563 17640 17734 21278 22623 24738 28811 29607 36678 48174 48623 50012 56441 60184 60891 64249 64985 1.000,00 kr. 947 1346 1685 2218 2581 3527 4451 5033 8416 8916 9219 10061 10189 10380 10421 10929 12268 12300 15832 19575 21690 24607 27187 28062 28262 29090 29744 32090 32307 32827 32982 34110 34651 34783 38188 38244 40293 40710 43266 44555 45480 45817 46240 46646 47758 49418 50727 51869 54022 54963 57854 58067 59265 60339 61727 500,00 kr. 201 236 253 552 760 771 803 869 909 1014 1037 1082 1177 1310 1395 1432 1475 1552 1561 1711 1820 1889 2096 2167 2263 2302 2421 2446 2464 2488 2511 2519 2522 2814 2885 2924 2949 2972 3002 3140 3272 3291 3294 3323 3383 3397 3472 3478 3509 3519 3630 3781 3822 3869 3884 3929 3953 4221 4349 4438 4504 4508 4512 4557 4621 4739 4898 5188 5196 5489 5494 5501 5540 5642 5717 5719 5765 6054 6108 6173 6227 6280 6282 6396 6577 6623 6713 6786 6924 7073 7178 7213 7262 7270 7442 7500 7513 7588 7639 7688 7744 7963 8020 8069 8078 8089 8093 8173 8200 8292 8297 8365 8374 8383 8567 8402 8442 8490 8602 8641 8736 8320 8856 8897 9064 9072 9124 9211 9305 9473 9692 9732 9806 9824 9888 9931 9938 9943 10001 10024 10064 10102 10174 10343 10353 10359 10410 10424 10446 10462 10495 10500 10804 10878 10911 10926 10944 10949 10997 11022 11088 11090 11230 11319 11426 11611 11634 11700 11747 11787 11962 12029 12036 12094 12157 12249 12262 12376 12483 12686 12754 12865 12917 12921 13036 13058 13078 13289 13420 13477 13614 13640 13657 13666 13737 13818 13945 13977 14015 14064 14077 14079 14096 14247 14286 14353 14426 14676 14718 14778 14801 14880 14921 1-40 15061 15168 15174 15222 15433 15466 15470 15549 15607 15629 15694 15706 15737 15814 15822 15884 15899 15902 15922 15981 16056 16069 16098 16108 16120 16197 16295 16311 16475 16531 16566 16585 16657 16717 16750 16773 16790 16903 17016 17118 17192 17244 17251 17322 173Q3 17399 17404 17535 17539 17560 17627 17637 17684 17685 17686 17763 17816 17977 18009 18039 18065 18175 18272 18351 18505 18565 18642 18708 18721 18723 18760 18826 18910 18921 18922 19066 19085 19110 19254 19326 19349 19434 19450 19465 19514 19520 19539 19552 19584 19586 19592 19767 19788 19797 19828 19835 19844 19851 19880 19987 19990 20020 20061 20103 20144 20165 20273 20313 20351 20363 20367 20448 20488 20499 20526 20566 20682 20775 20800 20801 20848 20935 21066 21121 21166 21167 21325 21548 21627 21729 21747 21806 21964 21988 22081 22088 22144 22168 22182 22249 22257 22328 22361 22384 22388 22421 22423 22470 22538 22647 22743 22943 23012 23129 23139 23311 23511 23631 23684 23690 23708 23725 23759 23788 23806 23886 23916 23998 24085 24088 24089 24107 24181 24260 24777 24844 24884 24976 25064 25106 25318 25339 25413 25699 25707 25780 25789 25954 25955 26053 26113 26154 26175 26284 26336 26505 26532 26595 26654 26656 26688 26707 26750 26766 22775 26792 26814 26868 26895 27093 27102 27147 27155 27237 27334 27347 27463 27448 27483 27519 27520 27539 27554 27659 27711 27832 27907 27955 27960 28036 28280 28307 28465 28611 28755 28818 28835 28872 28979 28940 28994 29026 29043 29044 29111 29139 29236 29239 29278 29239 29303 29324 29365 29613 29640 29854 29985 30074 30083 30112 30215 30273 30323 30362 30448 30518 30551 30609 30799 30800 30820 30903 31018 31058 31061 31240 31540 31584 31701 31719 31789 31839 31946 32014 32308 32325 32420 32490 32557 32569 32570 32627 32687 32736 32738 32910 33030 33031 33087 33176 33236 33254 33255 33350 33376 33434 33436 33440 33486 33549 33614 33633 33696 33714 33825 33831 33833 »3892 33895 33692 34003 34072 34128 34179 34192 34267 34348 34386 34527 34592 34670 34871 34991 35037 35114 35247 35266 35301 35450 — Raímagnsveiðar Framh. af bls. 11. áframhaldandi kostn-að af einka- leyfisumsókninni heldur láta hana falla niður og gerði ég það í sérstöku bréfi. Ég ritaði á þessum árum um rafmagnsveiði-hugmynd mína í Sjómannablaðið Víking. Og það var löngu áður en mér er kunnugt um, að nokkuð hafi birzt á prenti um rafmagnsveiðar, hér á landi eða annars staðar. Það er gaman að heyra það eft- ir norskum sjómanni, að Einar Benediktsson, skáldið og sjáand- inn, skyldi hafa slegið fram hug- myndinni um rafmagnsveiðar, þegai árið 1920 eða svo. Væri fróðiegt að fá frekari upplýsingar um það hvort þær hugmyndir studdust við nokkrar athuganir, sem raunhæfar mættust kalla. Rafmagnsveiðar í sjó eru miklu meiri vandkvæðum bundnar en rafmagnsveiðar í ósöltu vatni vegna þess hve leiðsluhæfni sjáv arins er meiri og veiðarfærin straumfrekari. Hafa Bandaríkja- menn með góðum árangri notað rafmagnsgirðingar í vötnum og geta rekið fiskhópa, eins og fé, og týnt úr ránfiska þegar svo ber við, án þess að drepa nytjafisk- inn. Rafmagnsveiðar í sjó hafa hins vegar enn ekki borið nema tak- markaðan árangur. Þjóðverjar sem hófu rafmagns- veiðar, eða tilraunir með þær, löngu síðar en ég setti fram hug- myndir mínar í Danmörku, og sem kynnu jafnvel að hafa kynnzt þessum hugmyndum í Danmörku, hafa í mörg ár haldið þessum tilraunum áfram á veg- um eins ríkasta útgerðarmanns Bandaríkjanna, Mr. Otis Smith, sem ég er persónulega kunnugur. Otis Smith á marga og stóra fiskibáta og geysilega stórar verksmiðjur, er vinna mjöl og ]ýsi úr Menh-aden fiski, sem er ekki ósvipaður síld. Er fiskur þessi snurpaður og farið með hann að öllu leyti á sama hátt og síld. Síðast er ég var á ferð í Banda- ríkjunum fyrir fáum mánuðum, frétti ég frá háttsettum embættis manni í fiskveiðadeild innanríkis ráðuneytisins, Fish and Wild Life Service, A. W. Anderson, sem ég þekki frá fornu fari, að Otis Smith notaði rafmagn til þess að beina fiskinum að slöngustút þeim, sem stungið er ofan í nót- ina, til að dæla fiskinum upp úr henni. Atti ég síðar samtal við Smith, sem staðfesti við mig að h-ann deildi öllum fiskafla á þenn an hátt með aðstoð rafsviða í sjón um, upp í fiskiskipin. Hann kvað það hins vegar ekki enn hafa tekizt að veiða fiskinn beinlinis með rafmagni, þrátt fyrir það að hann vær búinn að eyða 500 þús. dollurum í tilraun- irnar. Það væri því of snemmt að segja fyrir um endanlegan ár- angur, en tilraununum væri hald ið áfram. Það ætti að ver-a ljóst af þessu, að miklar vonir eru bundnar við rafmagnsveiðar í framtíðinni, þó enn þurfi að sigrast á ýmsum örð- uðleikum. • Það er því ekki óhugsandi að íslendingar þurfi einhvern tím- ann að sækja til annarra um leyfi og greiða einkaleyfisgjöld fyrir að hagnýta sér slíkar að- íerðir. Þó er hugsanlegt að einkaleyfis kröfur og lýsingar þær, sem ég setti fram í Danmörku, geti komið 1 veg fyrir aðrar slíkar kröiur, sem síðar eru fram komn- ar, og þar með gert afnot raf- magnsveiðarfæra öllum frjáls, ef vel er að gætt. Reykjavík 12/8 1960 Gísli Halldórsson, verkræðingur. 35502 35«16 35656 3"C97 35728 35761 35839 35855 35873 35985 36029 36030 36074 36209 36341 36647 36702 36704 36731 36742 36752 36753 36843 36882 36899 36914 36953 36984 37024 37131 37222 37224 37271 37286 37395 37404 37478 37584 37625 37779 37933 37949 37966 37970 38022 38100 38123 38152 38177 38409 38448 38477 38647 38656 38694 38707 38807 38809 38810 38836 38874 38897 38931 38953 38965 39057 39C80 39200 39285 39458 39503 39508 39552 39568 39693 39718 39792 39902 39913 39931 40008 40057 40125 40198 40302 40328 40350 40423 40425 40590 40640 40673 40687 40700 40712 40719 40745 40807 41060 41350 41418 41469 41479 41513 41570 41615 41815 42018 42037 42152 42191 42266 42401 42543 42573 42656 42765 42913 43017 43062 43217 43237 43427 43523 43615 43622 43624 43646 43687 43793 43795 43839 43884 43916 43938 43955 44014 44158 44198 44315 44382 44411 44456 44521 44536 44608 44729 44764 44769 44790 44805 44827 44951 44967 44970 44996 45007 45061 45181 45201 45243 45405 45431 45455 45601 45609 45811 45826 45834 45903 46003 46098 46202 46210 46219 46272 46439 46448 46460 46516 46634 46643 46691 46846 46864 46875 46890 47131 47383 47413 47421 47439 47747 47772 47818 47832 48017 48125 48127 48172 48233 48263 48268 48356 48441 48447 48448 48664 48695 48761 48788 48872 48873 48934 49131 49346 49394 49442 49586 49595 496:3 49733 50203 50225 50226 50648 50774 50895 50997 50998 51030 51072 51189 51208 51311 51339 51367 51371 51376 51389 51400 51523 51616 51645 51718 51740 51854 51978 52127 52179 52194 52224 52301 52398 52407 52468 52534 52627 52636 52683 52716 52740 52862 52891 52928 52941 52944 52990 53113 53134 53136 53158 53166 53200 53309 53507 53528 53580 53645 53684 53695 53744 53778 53953 54018 54041 54115 54166 54200 54288 54292 54295 54319 54395 54421 54433 54445 54515 54581 54594 54656 54661 54807 54823 54873 54953 54932 55038 55045 55060 55062 55068 55122 55164 55229 55289 '55409 55448 55497 55554 55673 55755 55780 55816 55877 55992 56023 .56045 56061 56063 56071 56082 56124 56129 56176 56250 56337 56353 56383 56514 56530 56610 56685 56739 56745 56786 56891 56918 56952 57104 57151 57160 57416 57475 57486 57516 57531 57615 57635 57652 57658 57659 57776 57814 57864 58056 58085 58123 58125 58189 58402 58483 58543 58575 58598 58666 58745 58758 58769 58809 58835 58893 59045 59117 59140 59322 59377 59391 59409 59410 59517 59533 59552 59597 59691 59701 59887 59948 60100 600116 60221 60230 60323 60349 60370 60670 60752 60769 60785 60795 60824 60909 61031 61039 61094 61137 61151 61299 61859 62031 62038 62162 62202 62250 62286 62301 62343 62380 62519 62938 63109 63172 63174 63270 63442 63666 63787 63799 63814 63883 63896 . 63908 63942 63944 63996 64179 64191 64234 64274 64317 64359 64396 64493 64584 64611 1 64616 64648 64660 64663 64682 64733 64895 64899 (Birt án ábyrgðar). Kristín Sigfúsdóttir frá Dalvík - Minning HINN 26. f.m. andaðist Kristín Sigfúsdóttir í Landsspítalanum, eftir langa og erfiða sjúkdóms- legu og var hún jarðsungin frá Fossvogskirkju 2. þ.m. að við- stöddu fjölmenni. Kristín Sigfúsdóttir var fædd í Dalvík við Eyjafjörð 22. júlí 1919. Foreldrar eru hjónin Sigfús Þorleifsson, útgerðarmaður og Ásgerður Jónsdóttir, sem enn búa í Dalvík. — Utan úr heimi Framhald af ols. 10. er eins og skólabarns. Einasta áhugamál hans er, og hefir allt af verið, að — fara í bíó! Allt frá því, að hann stalst íyrst í kvikmyndahús — inn um neyð- ardyrnar — þegar hann var smá patti. — Er unga kynslóðin þannig? — Fyrrnefndur vinur Belmondos segir: • MISSTUM AF TÆKI- FÆRINU — Fólk fullyrðir, að kynslóð okkar sé ragmennskan sjálf, og að við séum til einskis nýt. Við misstum af tækifærinu árið 1944. Fjórum til fimm árum síð — Jónas Pétursson Fj-amh. af bls. 11. segir i egn og þokusamur og ekki hefur erln verið reynt að aka yfir heiðina sem þó er vafalaust hægt. — Þarna er komin ný leið á hreindýraslóðirnar? — Það verður sjálfsagt farið i þarna upp til hreindýraveiðanna nú í sumar. Eins opnast þarna leið til að koma efni í fjallakofa yfir menn og hesta í göngum. Einnig gæti þetta orðið vinsæl ferðamannaleið og stytti þá „vík rnilli vina“, sem skilið hefur Fljótsdal og Jökuldal. Það má oft vinna mikilvægt og þarft verk fyrir litla upphæð. Ég vona að þetta verði til frambúðar og smám saman verði gerð fær leið yfir heiðina og niður hjá Stuðla- fossi á Jökuldal. Leikflokkur — Nokkrir aðrir viðbur’ðir sem þú vildir segja mér frá? — Það kom leikflokkur í heim sókn í Végarð um síðustu helgi og sýndi þar „Lillý verður létt- ari“, sjálfsagt við góðar undir- tektir, en þá var ég farinn að heiman. En slík tilbreytni er æskileg í skemmtanalífi strjál- býlisins. Mönnum hættir til að verða of einsýnir — hvar sem þeir búa — ef þeir sjá ailtaf það sama. í félagsheimilum þarf fléira að fara fram en aðeins dans. Þar þyrftu að vera gaman- leikir og menningarviðburðir, songur, fræðandi erindi o. fl. Á þann hátt verða félags/heimilin merkilegar stofnanir og gildi þeirra mikið. Sláturhús í byggingu — Nokkrar sérstakar fram- kvæmdir, sem þú vildir nefna? — Eins og getið hefur verið í fréttum var nýlega stofnað verzl- unarfélag meðal héraðsbúa með Hlaut Kristín hið bezta upp- eldi á góðu og myndarlegu heim- ili foreldra og systkina. Hun var við nám að húsmæðraskólanum á Laugalandi fyrsta veturinn sem hann starfaði. I Alþýðuskólanum að Reykholti var nún við nám skólaárið 1938—39. Sóttist henni námið vel í skólunum og var hvers manns hugljúfi, eins og síðar átti eftir að sýna sig. Var. hún þá heima á sumrum og hélt hetjur. En við vorum ekki nema 12—14 ára, þegar Frakkland var frelsað — og styrjöldin var bú- in. í eyrum okkar hljómar að eins eftir hávaðinn frá herflug- vélum, frá loftvamaflautum — og óp felmtraðs fjöldans. — Við innstu rætur gróm gamals fljótsbrú. Er nú verið að reisa þar sláturhús og miðar því verki ágætlega. Er húsið að komast und ir þak, enda verður það að vera tílbúið er sláturtíð hefst. j Við þökku Jónasi spjallið og óskum honum góðar erðar austur., hjartans leynist' óskum honum góðrar ferðar aust- ótta...... ur. • Drognótaveiði hóð shilyrðnm SKIPSTJÓ RUM dragnótabáta er hérmeð bent á, að veiðileyfi með dragnót eru háð ákveðnum skil- yrðum um meðferð aflans. Meðal annars stendur í hverju veiði- leyfi eftirfarandi: „Slægður, þveginn og ísaður í lest þegar eftir að hann hefur verið iinn- byrtur“. Þetta þýðir að ekki má koma að landi með óslægðan eða óís- varinn fisk. Ennfremur skal það tekið fram, að algerlega er óheimilt að þvo fisk úr sjó sem tekinn er innan hafnar. Verði bessi ákvæði um með- ferð fisksins brotin, mun Fisk- mat ríkisins kæra brotið og óska þess, að veiðileyfi verði tekin af viðkomandi bátum. Viðkomandi þeim ákvæðum veiðileyfanna að fiskurinn skuli ísaður í kassa um borð í veiði- bátunum, ber bátseigendum að sanna Fiskmati ríkisins fyrir 20. ágúst nk., að þeir hafi þegar pantað sér hæfa kassa, ella verð- ur það atriði kært sem brot á veiðileyfi. Hraðfrystihús og aðrir kaup- endur er er kynnu að veita við- töku fiski, sem ranglega er með- farinn svo sem að framan grein- ir, verða að teljast meðábyrgir fyrir brotinu. Yfirfiskmatsmönnum eða mats mönnum er þeir setja til eftir- lits, matsmönnum frystihúsa og eftirlitsmönnum sölusamtaka frystihúsanna, ber að fylgjast vel með að ákvæðum þessum við- komandi gæðum fisksins sé fram fyigt. Sömu aðilum er einnig hérmeð bent á, að yfir sumarmánuðina er ekki leyfilegt að taka til Vinnslu eða útflutnings ísvarinn fisk sem komið er með að landi óslægðan eða óísvarinn. ( Fiskmatss j óri) hún þeirri reglu að mestu, meðan heilsa entist. Árið 1946 fluttist hún alfarið hingað. Var hún við verzlunarstörf, en þó mest á saumastofu, sem hún veitti for- stöðu um tíma. Ávann hún sér hylli allra er kynntust henni og störfuðu með henni. Þrek hennar samviskusemi og trúmennska, var allt svo trútt, að ekki skeik- aði. Hinn 19. september 1956, giftist Kristín Einari Einarssyni, aðstooarvélstjóra á Dettifossi. — Stofnuðu þau myndarlegt heimili á Vesturgötu 57A, sem þó átti ekki að verða framtíðarheimiii þeirra, þar sem þau áttu nýja íbúð í smíðum. Hjónaband þeirra var hið ástúðlegasta og éignuðust þau son á næsta ári og er hann nú 3 ára. En upp úr því fór að bregða til beggja vona um heilsu hennar. Var þá gerður uppskurður á henni og aitur í janúar 1959. En allt kom fyrir ekki. Óðum dró að því sem verða vildi. Hún virtist búa yfir svo mikiu meðfæddu lífsfjöri og þreki samfara gleði og ástúð til alls og alira sem voru í nálægð hennar, að því varð næstum ekki trúað að lífsþráðurinn ætti að slitna svo skjótt. Hun hafði mikla löngun til að dvelja lengur hér með ástvinum sínum ,ekki síst syninum iitla sem svo mjög þarfn aðist mömmu sinnar. En ei».s og sagt hefir verið: „Heilög áhrif hennar verða honum dýrmæt gæíulind“. Þessi hugrakka kona reyndi það líka, að ýmsir vildu reynast henni og ástvinum hennar vel og má þá sízt gieyma systur hennar og mannf hennar sein allt vildu fyrir hana gei'a og önnuð- ust soninn svo dásamlega. Dvel- ur sonurinn nú hjá afa og ömmu heima í Dalvík, við fegurð fjall- anna og umhverfi sem móðirin unni og elskaði. Við sem þekktum þessa góðu og mikilhæfu konu, höfum misst mikið, en sárastur er þó missir- inn, eiginmanni og syni, foreldr- um og systkinum. En þeim og oss öllum á að vera harmabót, að hún barðist hetjulegri bar- áttu og að hún lifir áfram á öðru lífssviði auk þess sem glöð minn- ing um hana lifir áfram í brjóst- um okkar. En þrátt fyrir það, að hún var svo skjótt klippt burtu, var hún hetja, sem reyndi að klippa burtu það sem henni gazt ekki að. Líf hennar var því ekki án árangurs, því fylgdi blessun. Reynum að gera oss það ljóst, að fegurðin í lífi annarra, er uppspretta kærleikans. Drottinn blessi þig og varð- veiti. Steindór Gunnlaugsson. Áfenjrissala AFENGISSALAN annan ársfjórð ung 1960 (1. apríl til 30. júní). Heildarsala: Selt í og frá Reykjavík kr. 38.686.107.00, Akur eyri kr. 4,072,974,00, ísafirði 1.389.716.00, Seyðisfirði 889.017, 00, Siglufirði 982.598,00, Samtals kr. 46.020.409.00. Sala í pósti til héraðsbann- svæðis frá aðalskrifstofu í Reykjavík: Vestmannaeyjar, kr. 1.420.026,00. Afengi selt frá aðalskrifstofu til veitingahúsa kr. 673.416.00. Á sama tíma 1959 var salan sem hér segir: Reykjavík kr. 27.864.033.00, Akureyri kr. 2.905- 77,00, ísafjörður kr. 1,169,900,00, Seyðisfjörður 711.662.00, Siglu- fjörður kr. 998.089.00. Samtals kr. 33,694,454,00. Frá 1. janúar til 30. júní nemur áfengissalan samtals kr. 81.132.930.00. A sama tíma- bili 1959 kr, 76,406,310,00. Á þessu ári varð allmikil verð- hækkun á áfengum drykkjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.