Morgunblaðið - 17.08.1960, Qupperneq 15
Miðvilcudagur 17. ágúst 1960
MORC.VNRLAÐIÐ
15
LAUGARASSBIO
— Sími 32075 — ki. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
RODGERS AND HAMMERSTEIN'S
„OKLAHOMA"
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýning hefst kl. 8.20
SOUTH PACIFIC
SÝND KL. 5 vegna áskoranna.
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2 og í
Laugarásbíó frá kl. 4 í dag.
Vélsetjari óskast
*
lsafoldarprentsinid|a h.f.
Laugavegi 33.
Colfgarn
mjög gott og fallegt, hleypur ekki,
i. iökrar ekki. Gæðavara.
Afgreiðslustúlku
vantar strax á kaffistofuna Bankastr. 12.
Upplýsingar á staðnum.
Vetrargarðurinn
I
Dansleikur í kvöld
★ LÚDÓ SEXTETTINN LEIKUR
★ STEBBISYNGUR
Laugardalsvöllur
íslandsmótið 1. deild
í kvöld kl. 20 keppa
K.R. - VALUR
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
MÖTANEFNDIN.
Atvinna óskast
Hollendingur er hefur víð-
tæka verzlunarþekkingu og
hefur dvalið hér á landi, ósk-
ar eftir starfi. Getur annazt
bréfaskriftir á ensku, þýzku
og hollenzku. Svör sendist
afgr. blaðsins fyrir annað
kvöld, merkt: „Verzlunarsam-
bönd — 0756“.
Jeppamótor o.fl.
Nýuppgerður, fræstur 0,20,
renndur krúntappi, nýir ventl
ar, gormar og legubakkar. —
Einnig nýuppgerður Fordson
mótor. Og gírkassi 1 Dodge
1947 fólksbíl. Nokkrar gerðir
fjaðra og fjaðrablaða. Til
sölu í síma 22724, milli kl.
12—1 á. h.
Halló
Sjómann vantar góða stofu
með sérinngangi. Tvö herb.
koma til greina innan Hring-
brautar. Uppl, í síma 14706
eftir kl. 18.
Bíladekk ísoðin: 1200x20”, 1100x20”,
1000x20’ , 900x20” 825x20”,
750x20”, 700x20”, 650x20”,
900x18”, 600x18”, 700x17”,
750x16”, 650x16”, 600x16”,
670x15“, til sölu í síma 22724
milli 12—1 á. h.
Rafvirkja-
meistarar
Rafvirki og rafvélavirki óska
eftir störfum. Viljum vinna
hvort sem er verkstæðis- eða
útivinnu. Tilboðum til annars
hvors eða beggja óskast
skilað á afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskv. merkt: „0759“.
Somkomur
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld bl.
8:30 í Kristniboðshúsinu Betania,
Laufásvegi 13.
Alfred Niisen Hellisög predik-
ari frá Noregi talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aimennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins,
Hörgshlíð 12, Reykjavík.
Samkoman feliur niður í kvöld.
að augtýsing i siærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
óhscaÚA
Sími 2-33-33. I
Dansleikur
í kvöld kL 21 -
— sextettinn
Söngvorar:
Ellý og Öðinn
Þaksaumur
Almenna byggingafélagið
Borgartúni 7.
Saumakonur
Viljum ráða nokkrar vandvirkar stúlkur
(ákvæðisvinna). Upplýsingar hjá verk-
stjóranum í síma 17599.
Domur — Dumur
IJTSAL4
Tækifæriskaup á smekkiegum kvenfatnaði.
hjá BÁRU
Austurstræti 14.
Steintröppur
— pallþrep — fyrirliggjandi.
STEIIVSTÓLPAR M.F.
Höfðatúni 4 — Sími 17848.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 42. og 45. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960, á húseigninni nr. 14 við Ljósvallagötu,
hér í bænum, þingl. eign Hjartar Jónassonar, fer
fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík. Veð-
deildar Landsbankans og Búnaðarbanka fslands á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. ágúst 1960, kL
2 Ys síðdegis.
Rorgarfógetinn í Reykjavík.
Aluminium
fiskikassar
Útvegum hina viðurkenndu „HÖYANG“
fiskikassa frá Nordisk Aluminiumindustri,
Ósló, Léttir, sterkir. Mjög hagstætt verð.
FRIÐRIK JÖRGEI\I8EI\I,
Tryggvagötu 4, Símar 1-10-20 og 1-10-21, ReykjaviK.